Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNII/A UGL YSINGA R Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann Sjúkrahúsið Vogur Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eins fljótt og unnt er. Sérfræðiréttindi í lyflækning- um, geðlækningum eða heimilislækningum eru æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 567 6633. Umsóknir berist yfirlækni fyrir 1. september, merktar: „Staða sérfræðings". ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 . 108 REYKJAVlK Rafmagnsverkfræð- ingur/tæknifræðingur Orkustofnun óskar að ráða rafmagnsverk- fræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa á jarðhitadeild Orkustofnunar frá 1. septem- ber eða eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið felur m.a. í sér hönnun, smíði og rekstur mælitækja, aðstoð við rekstur tölva, gagnasöfnun, gagnavinnslu og þátttöku í mæliferðum. Laun samkvæmt kjarasamingum ríkisstarfs- manna. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra, eigi síðar en 25. júlí 1996. Nánari upplýsingar veitir Einar Hrafnkell Haraldsson, verkfræðingur á Orkustofnun. Hornafjörður Fræðslu- og fjölskylduskrifstofa Skólamálafulltrúi Fræðslu- og fjölskylduskrifstofa Suðaustur- lands, sem staðsett er á Hornafirði, auglýsir eftir skólamálafulltrúa. Skólamálafulltrúi skal hafa kennslufræði- lega menntun og reynslu á sviði skólamála. Meðal verkefna skólamálafulltrúa má nefna: • Almenn kennsluráðgjöf. • Umsjón með fagstjórnun. • Samstarf við skólastjórnendur og kennara um tengsl skólastiga. • Umsjón með vinnslu skólanámsskráa og sýslunámsskrár í samráði við skólastjórn- endur. • Skipulagning endur- og símenntunar. • Eftirlit með starfrækslu kennslugagna- miðstöðvar og skólasafna. • Áætlanagerð og eftirlit með námi og kennslu í samvinnu við skólastjórnendur. • Eftirlit og umsjón með aðbúnaði, skipu- lagi og árangri skólastarfs. Starfssvæði Fræðslu- og fjölskylduskrifstofu Suðausturlands er Austur-Skaftafellssýsla og Djúpivogur. Nánari upplýsingar um starfið gefur félags- málastjóri, Hallur Magnússon, í síma 478 1500. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal senda undirrituðum fyrir föstudaginn 29. júlí nk. Homafirði, 16. júlí 1996. Bæjarstjóri Hornafjarðar, Hafnarbraut27, 780 Hornafirði. Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöðin Patreksfirði óskar eftir hjúkrunarfræðingi á heilsugæslustöðina Bíldudal (H-stöð) sem allra fyrst. Fjölbreytt og spennandi starf í faðmi vest- firskra fjalla á stað, sem þekktur er fyrir gott og skemmtilegt mannlíf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 456 1110. Varnarliðið Laus störf slökkviliðsmanna: Vegna fjölgunar óskar varnarliðið að ráða í ellefu stöður slökkviliðsmanna á Keflavíkur- flugvelli. Kröfur: Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára, reglusamir, háttvísir og hafa gott and- legt og líkamlegt heilbrigði auk góðra líkams- burða. Krafist er meiraprófs ökuréttinda og einnig iðnmenntunar, sem nýtist í starfi slökkviliðs- manna eða sambærilegrar menntunar og reynslu. Mjög góð kunnátta í ensku, bæði munnlegri og skriflegri, er nauðsynleg og undirgangast umsækjendur próf í henni áður en kemur til vals. Að öðru leyti vísast í reglugerð nr. 195 frá 14. apríl 1994 um menntun, réttindi og skyld- ur slökkviliðsmanna. Skriflegar umsóknir berist til Varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytis, ráðningar- deild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi sfðar en 30. júlí 1996. di> TOYOTA A UGL ÝSINGASTJÓRI Toyota P. Samuelsson ehf óskar að ráða auglýsingastjóra til starfa strax. Starfssvid: * Tengsl viö auglýsingastofur * Geró auglýsingaáætlana * Alinannatengsl * Kvnningar. uppákoniur o.íl. Vi() leitum ad: - Drífandi og frainsækmnn einstaklingi sein er tilbúinn til að takast á við krefjandi starf Revnsla af auglýsinganiarkaðimnn og þekking á ntarkaðsináluin er nauðsvnleg - Viðskiptafræöiinenntun er æskileg - Samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinmibrögðmn / hoói er spennandi fraintíðarstarf lyá framsæknu fyrirtæki sem liefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Skriflegar umsóknir ásamt mynd um ofangreint starf skulu berast til Ráóningarþjónustu Hagvangs hf fyrír fyrír 26. júli n.k. merktar . Auglýsingastjóri". Hagvangurhf Skeífunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Húsvarðarstarf Fjölbýlishús í Austurbænum óskar eftir hús- verði. Starfið er laust frá 1. ágúst nk. íbúð fylgir. Tilboð sendist til afgr. Morgunblaðsins merkt „Húsvarðarstarf". Lausar stöður við Grunnskólann á ísafirði Á næsta skólaári eru lausar nokkrar kennara- stöður við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina eru: íþróttir pilta, heimilis- fræði, myndmennt, tónmennt, sérkennsla. Einnig eru lausar stöður: Útibússtjóra í Hnífs- dalsskóla, skólabókavarðar skólaárið 1996/97. Við bjóðum uppá flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson í síma 456 3044/4305 og aðstoðarskólastjóri, Jón- ína Ólöf Emilsdóttir í síma 456 4132. Sjá einnig slóð (URL): http://isafjord.is- mennt.is/Rrbg (Menntavefurinn á ísmennt). Ráðgarður hf. erfrarnsækið og leiðandi fyrirtæki sem hefur kynnt nýjungar í stjómun og þróað aðferðir setn henta vel íslensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hf. hefur m.a. haslað sér völl á sviði gæðastjómunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamála. Ráðgjafar Ráðgarðs hf. búayfir víðtækri reynslu og hafa unnið með fyrirtækjum úr öllumgreinum atvinnulífsins. Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við okkur starfsmanni. VERKEFNASTIÓRI HlA rádgarri A SVIDI REKSTRflR- OG GÆDAMflLA Starfið • Uppbygging gæðakerfa. • Vörustjómun. • Verkefnastjómun. • Stefnumótun. • Úttektiroggreiningar. Menntunar- og hæfniskröfur • Rekstrar-, véla-, iðnaðarverkfræði eða tæknifræði. Framhaldsmenntun æskileg. • Frumkvæði og leiðbeinandahæfileikar. • Þekking á gæðakerfum. • Samskiptahæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. í boði eru faglega áhugaverð verkefni ágóðum vinnustað með símenntun í starfi, þar sem frumkvæði og sjálfstæði fá að njóta sín. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Ráðgarður - Verkefnastjóri” fyrir 26. júll n.k. RÁÐGARÐUR hf SIJQRNUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖF Furugerfll 5 108 R«yk|ivlk Slml 533 1800 F«X! 533 1808 Natlang: rgmldlunOtrnlinnt.il HnlmnnlOni httpt//www.trnlmnt.In/rndgnrdur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.