Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.07.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1996 B 27 RAÐAUGÍ YSINGAR Útboð Húsfélögin í Fellsmúla 9 og 11 óska eftir til- boðum í 1. áfanga utanhússviðgerða. Um er að ræða klæðningu á gafli auk minni- háttar múrviðgerða. Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 24. júlí hjá Verkfræðiþjónustu Jóns Skúla Indriðasonar, Ármúla 21, gegn 1.000 kr. gjaldi. Tiiboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 31. júlí kl. 17.00. Allar nánari upplýsingar í símum 588 1224 og 896 6763. Bílaleiga - vestan Elliðaáa Við leitum að u.þ.b. 180-300 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til leigu fyrir bílaleigu miðsvæðis í Reykjavík eða vestan Elliðaáa. Iðnaðarhlutinn þarf að vera með innkeyrslu- dyrum og um 3,5 metra lofthæð. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okk- ar í síma 511 1600. n WIGUUSTINN Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sími 511 1600. íslandsmót í hestaíþróttum Lokaskráning vegna íslandsmóts í hesta- íþróttum, sem haldið verður 9.-11. ágúst á Varmárbökkum í Mosfellsbæ, er 29. júlí 1996. Skráningar skulu fara fram hjá viðkomandi íþróttadeildum. Keppnisgreinar: Opinn flokkur: 5-G, 4-G, tölt, gæðingaskeið, fimikeppni, hindrunarstökk, 250 m skeið. Skráningargjöld: Fyrsta grein kr. 2.500, síð- an er kr. 1.200 á grein. Ungmenni: 5-G, 4-G, tölt, gæðingaskeið, fimi- keppni, hindrunarstökk. Skráningargjöld: Fyrsta grein kr. 2.500, síð- an kr. 1.200 á grein. Unglingar: 5-G, 4-G, tölt, fimikeppni, hindr- un- • arstökk. Skráningargjöld: Fyrsta grein kr. 1.000, síð- an kr. 500 á grein. Börn: 4-G, tölt, fimikeppni, hindrunarstökk. Skráningargjöld: Fyrsta grein kr. 1.000, síð- an kr. 500 á grein. Skráningum skal skilað ásamt uppgjöri til hestaíþróttafélagsins Harðar eða á skrifstofu Hestaíþróttasambands íslands í Laugardal. Framkvæmdanefnd íslandsmóts. Dansherra óskast Ég er fædd 1984, hef æft dans í 5 ár og er 1.50 sm á hæð. Upplýsingar í síma 565 2776. Framleiðendur athugið! íslenskt fyrirtæki sem hefur aðgang að mark- aði á Norðurlöndum, getur bætt við sig vöru til sölu og kynningar erlendis. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn upplýs- ingar til afgreiðslu Mbl. merkt „N-805“. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á Dalbraut 2 í Búðardal (hótelálma - suðaustur- hjuti - auðkennt 0201), þinglýst eign Steinþóru Jóhannsdóttur, fer fram fimmtudaginn 25. júli 1996 kl. 14.00 á eigninni sjálfri, að kröfu Rósars Aðalsteinssonar. Búðardal, 18. júli 1996. Sýslumaðurinn í Búðardal. Sumarbústaðalönd - Laugarvatn Til .sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Ný skipulagt svæði. Frábært útsýni. Stutt í veiði. Kvöldsól. Upplýsingar í síma 486 1194. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00: Hjálpraeöissamkoma. Sheila Fitzgerald talar. Þriðjudag kl. 20:30: Bænastund. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. Ásmundur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin" (fyrirgefningin) í kvöld kl. 20.00. Lækningasamkoma miðvikudag kl. 20.00. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Bóksaia alla virka daga frá kl. 14-16 og eftir samkomur. Allir hjartanlega velkomnir til okkar. Hvttasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning i dag kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinnson. Vitnisburðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelftu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú er innilega velkominn! Athugið breyttan samkomu- tíma, aðeins í dag. Við viljum vekja athygli á að Lofgjöröarhópur Filadelfíu syng- ur I Seljakirkju I kvöld kl. 20.00. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 28. og mánudagur 29. júlf: Samkoma með Danny Chambers og hljómsveit kl. 20.00 bæði kvöldin. l VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Gleði Drottins er styrkur þinn. Fyrirbænir. Allir velkomnir. íomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumenn: Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson frá Hjálpræðishernum. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hverfisgötu 105,1. haeð Samkoma kl. 20.00 í kvöld. Grundvöllurinn er Kristur. Seinni hluti. Hilmar Kristinsson predikar. Frelsishetjurnar kl. 11.00 Fimmtudagskvöld kl. 20. Bænastund og kennsla. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í Frelsiö. KROSSINN Sunnudagúr: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfiröi, í dag kl. 20.00. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Kripalujóga Byrjenda- námskeið í jóga 30. júlf-15. ágústá þri./fim. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Helga Mogensen jogakennari. Kenndar verða undirstöðuæf- ingar Kripalujóga, teygjur, önd- unaræfingar, hugleiðsla og slök- unaraðferðir. Uppl. og skráning ísíma 588 4200 á milli kl. 17-19. Jógastöðin Heims- Ijós, Ármúla 15. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 , Sumarleyfisferðir 1. Kjalvegur hinn forni 24/7- 28/7. Nokkur sæti laus. Brottför miðvikud. kl. 8.00. 2. Eyðibyggðir milli Eyjafjarðar og Skjálfanda 26/7-1/8. Undir- búningsfundur með fararstjóra á mánudag kl. 18.00 í Mörkinni 6. 3. Suður-Grænland 6/8-13/8. Örfá sæti í spennandi ferð m.a. á slóðir Eiríks rauða. M.a. farið í Brattahlíð, Narsaq til Hvalseyj- ar og Garöa. Kynningarfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 i Mörk- inni 6. Fjölmargar aðrar sumarleyfis- ferðir í boði við allra hæfi. Helgarferðir 26.-28. júlí Þórsmörk - Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Hagstætt verð. Gönguferðir. Munið miðviku- dagsferðir. Tilvalið að eyða nokkrum sumarleyfisdögum í Þórsmörk. Landmannalaugar - Hraun- vötn. Gist báðar næturnar í sæluhúsinu Laugum. Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála og tjöldum. Ferðafélag Islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20.00. Ræöumaður: Eiður Einarsson. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kveðjusamkoma fyrir G'jðlaug Gíslason og Birnu Gero, 'ns- dóttur, en þau eru að fara . Eþfópíu. Ræðumenn: Guölaugur og Birna Gerður. Þú ert hjartanlega velkominn. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Sumarleyfisferðir 27.-31. júli Landmanna- laugar- Básar Komið um hádegi I Laugar og gengiö samdægurs upp í Hrafn- tinnusker. Gengið austur fyrir Álftavatn að Álftavatni og gist þar næstu nótt. Á þriðja degi gengiö suöur Emstrur og gist Emstruá. Fjórða dag er komið í Bása og þar gist. Bakpokaferð. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. Jeppaferð 27.-4. ágúst Frábær jeppaferð um Sprengi- sand. Komið í Nýjadal, Herðu- breiðarlindir, að Snæfelli og ekin Gæsavatnaleið. Undirbúnings- fundur mánudaginn 2. júlí kl. 20. Fararstjóri Erla Guðmundsdóttir. 1 .-5. ágúst Landmanna- laugar - Básar, trússferð Komið um hádegi í Laugar og gengið samdægurs upp í Hrafn- tinnusker. Gengið austur fyrir Álftavatn að Álftavatni og gist þar næstu nótt. Á þriðja degi gengiö suöur Emstrur og gist Emstruá. Fjórða dag er komið i Bása og þar gist. Gist í tjöldum og farangur fluttur á milli staða á bíl. 2.-7. ágúst Hornvík - Bæir Ferðin hefst á Isafirði. Siglt í Hornvik og gengið næstu daga um Jökulfirði, Lónafjörð, Hrafns- fjörð og Leirufjörð, Grunnuvík og endað á Bæjum á Snæfjalla- strönd. Sigit þaðan til (safjarðar. 6.-11. ágúst Austurdalur Nýjabæjarfjall Dvaliö í Austurdal í 2-3 daga. Gengin gömul þjóðleið yfir Nýja- bæjarfjall (1100 m) yfir í Torfu- fellsdal, á Torfufell, niður í Vatnahjalla hjá Sankti Pétri. Far- arstjóri: Jósef Hólmjárn. Útivist. Dagsferð 21. júlí Kl. 9.00. Fjallasyrpan 6. ferð. Botnsúlur. Verð 1400/1600. Dagsferð 28. júlí Kl. 10.30. Selvogsgatan. Forn leið á milli Hafnarfjarðar og Sel- vogs. Verð 800/900. Fimmvörðuháls í miðri viku Kl. 8.00, Örfá sæti laus, þeir sem eiga pantað þurfa að sækja miöa fyrir þriðjud. 23.7. Helgarferð 26.-28. júlí Kl. 20.00. Básar. Fjölskyldu svæði í gróðurvin undir jöklum. Verð 4900/4300. Helgarferð 27.-28. júlí Kl. 8.00. Fimmvörðuháls, norður og niður. Ekið með hóp upp á Háls sem gengur niöur og gistir í Básum. Fimmvörðuháls frá Básum Kl. 9.00 fyrir alla dvalargesti í Básum. Ekið upp á Fimmvörðu- háls og gengið niður. Þarf að panta í ferð á skrifstofu. Ath. að Útivist býður upp á sex spennandi ferðir um Verslunar- mannahelgina. 2.-5. ágúst Núpstaðarskógur. Kl. 20.00. Slegið upp tjaldbúðum í Réttargili við Fálkatinda. Geng- ið með Núpsá, að kofanum, upp að Nautavöðum og Eystrarfjall. Gengið á Súlu og með jöklinum til baka. Farið á Höttu eða út í Dyrhólaey á heimleiö. Fararstjóri Sigurður Einarsson. 2.-5. ágúst Landmanna- laugar - Básar, trússferð Kl. 8.00. Farið í Laugar og þaðan upp í Hrafntinnusker. Gengið í Hvanngil og tjaldaö og þaðan um Emstrur og tjaldað. Endað í Básum. Farangur keyrður í bíl á milli staða. 2.-5. ágúst Sveinstindur - Skælingar - Gjátindur - Eldgjá Kl. 20.00. Frábær ferð um lítt farið landsvæði. Farið að Langa- sjó, á Sveinstind og perlur Skaft- árhrepps. Gengið með allan far- angur og gist í tjöldum. Farar- stjóri Árni Jóhannsson. 2. -5. ágúst frá Ólafsfirði í síldina á Siglufirði Feröin hefst á Siglufirði og eru farþegar keyrðir á Ólafsfjörð. Þaðan er gengiö í Héöingsfjörð þar sem búið er að sigla með tjöld og vistir. Gengið til Siglu- fjarðar í Síldarævintýrið. Farið í fjallgöngur og tekið þátt i dag- skrá staðarins. Fararstjóri Arn- old Bjarnason. 3. -5. ágúst Fimmvörðuháls Kl. 8.00. Gengið frá Skógum upp í glæsilegan Fimmvörðuskála og þar gist. Á öðrum degi gengið niður í Bása og þar gist. 3.-5. ágúst Básar Kl. 9.00. Fjölskylduparadis þar sem rólegt er um Verslunar- mannahelgi. Gönguferðir við allrahæfi og náttúran ereinstök. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.