Morgunblaðið - 12.09.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 12.09.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 47 I DAG Arnað heilla Q/VÁRA afmæli. í dag, i/V/fimmtudaginn 12. september, er níræð Sigríð- ur Halldórsdóttir, frá Orrahóli, Dalasýslu, nú til heimilis á EUiheimilinu Grund. Eiginmaður hennar var Hans Matthíasson, en hann lést 1987. Sigríður tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Hverafold 62, Reykjavík, milli kl. 15-18 í dag, afmælisdag- SKÁK llmsjón Margeir l’ftursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í skák- keppni „Action Bosnia" í Ósló um síðustu helgi. Mótið var haldið til styrkt- ar átaki Norsk Folkehjelp til að fjarlægja jarð- sprengjur í Bosníu, sem eru arfur frá borgarastyij- öldinni þar. Predrag Ni- kolic (2.670), Bosníu, var með hvítt og átti leik, en Simen Agdestein (2.600) hafði svart. 41. Hxa7! - Hxg6 42. Db7! — Rc6? (Skárra var 42. — Hh6 þótt endataflið með peði minna sé tapað) 43. Rxg6! - Rxa7 44. Rxe7 - Kf8 45. Rxf5 - De5 46. Rh4! og svartur gafst upp. Tefldar voru stuttar skákir og lauk keppninni með jafntefli, 4—4. Bos- níumönnunum tveimur gekk mjög misjafnlega. Nikolic fékk þijá og hálfan vinning, en félagi hans, Ivan Sokolov, aðeins hálf- an. Á hinn bóginn fékk Simen Agdestein tvo og hálfan vinning og Einar Gausdal einn og hálfan. Keppnin vakti athygli í Noregi og hægt var að fylgjast með henni beint á Internetinu. 70 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 12. september, er sjötug Svein- björg Pétursdóttir, Hrafnagilsstræti 9, Akur- eyri. Þeir sem vilja gleðja hana á afmælisdaginn eru velkomnir að Þúfubarði 12, Hafnarfirði milli kl. 16-22, þar sem hún dvelur hjá systur sinni, á afmælisdag- inn. 50 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 12. september, er fimmtug Sól- veig Guðrún Ólafsdóttir, leikskólakennari, Vestur- bergi 115, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Har- aldur Tyrfingsson, flug- virki, taka á móti vinum og vandamönnum, laugar- daginn 14. september, eftir kl. 20_ í sal Flugvirkjafé- lags Islands, Borgartúni 22. september, er fimmtugur Kolbeinn Finnsson, fram- kvæmdastjóri, Urriða- kvísl 22, Reykjavík. Eigin- kona hans er Bryndís Jó- hannesdóttir, hár- greiðslukona. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu í dag, afmæiisdag- inn, kl. 17-20. Ljósmynd Binni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Hrönn Harðardóttir og Kristinn Grétarsson. Heimili þeirra er að Tungu- bakka 6, Reykjavík. COSPER JÆJA, vinur. Hvað gerðirðu nú þér til dundurs meðan amma hvildi sig? Farsi 4-6 C HXM Faitui C*rtoona/DtUnbutod by Uolvrul Prw« Syndkats jJAIi&LASS/c6öi.raAa.T O, UÓ,- /hnuxr þá.tbar af„AUt er þegar þrtnnter/" STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þjóðrækni er þér í blóð borin ogþú annt fjöl- skyldu og heimiii. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Það er betra að ljúka þeim verkefnum, sem fyrir liggja, áður en þú snýrð þér að öðru. í kvöld getur þú slakað á í vinahópi. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver óvissa ríkir í vinn- unni og þú kemur ekki miklu í verk. En að vinnudegi lokn- um nýtur þú frístundanna með ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú kemur vel fyrir þig orði og ert með áform á pijónun- um sem geta leitt til ferða- lags vegna vinnunnar eða í einkaerindum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér berast góðar fréttir af fjármálum árdegis. Erilsamt er á vinnustað í dag og þú gætir komið meiru í verk heima. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Dreifðu ekki kröftunum um of í dag. Ef þú einbeitir þér að verkefnunum í réttri for- gangsröð verður afrakstur- inn mikill. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt þér opnist nýjar leiðir í viðskiptum ættir þú ekki að taka neina óþarfa áhættu. Bjóddu ástvini út að vinnu- degi loknum. Vog (23. sept. - 22. október) Góð samvinna leiðir til vel- gengni í vinnunni í dag. Af- koman hefur farið batnandi undanfarið og ástvinir eru að íhuga ferðalag.______ Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhveijar breytingar eru í vændum í vinnunni. Ef þú lítur í kringum þig sérðu að margt er ógert heima. Taktu til hendi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki blekkjast af freist- andi tilboði í dag sem lofar meiru en unnt er að standa við. Dugnaður færir þér frama í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Misskilningur veldur þér töf- um í vinnunni árdegis. En þú nærð þér á strik þegar á daginn líður. Sinntu fjöl- skyldunni í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðk Þú ættir frekar að spara fjár- muni þína en að eyða þeim í óþarfa. Taktu enga áhættu í peningamálum og varastu ágengan sölumann. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ^hk Dugnaður og einbeitni færa þér velgengni í vinnunni og þú færð tækifæri til að bæta afkomuna. Ættingi þarfnast umhyggju._______________ Stjörnuspána d að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. •mm GAMLA STUÐIÐ endurtekið ú laugardagskvöld Það verður mikið fjör, laugardaginn 14. september þegar stuðið í Höfðaborg verður rifjað upp. íbúar sem bjuggu við Skúlagötu, Samtún, Miðtún, Hátún, Höfðatún og Defensori árunum 1960-1980 eru sérstaklega velkomnir. Kvöldið hefst með borðhaldi þar sem snæddur er veislumatur í anda vinsælustu réttanna frá 1950-60. Höfðaborgarar skemmta: Soffía Bjarnleifidóttir og Einar Gunnarsson flytja sígild dægurlög Gerður Benediktsdóttir með lögin sem slógu í gegn í “den” Davið Guðbjartsson leikur á harmónikku valsa o.fl. Bertba Bieringfulltrúi Skúlagötunnar fer á kostum André Bacbmann flytur dægurlagaperlur áranna milli, 1950 og ’60 Sami rokk ogjóhannes Bacbmann sýna danstilþrif ásamt Diddu og Rósu Húlahopp og harkkeppni Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur. Veislustjóri er hinn síkáti rokkari og laganna vörður Sœmundur Pálsson Verð aðgöngumiða 2.700 kr. matur, skemmtun og dansleikur innifalin. Verð á dansieik 1.000 kr. Borðapantanir hjá söludeild Hótel Sögu, sími 552 9900. SIMIW -þin saga! YDDA F69.80 / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.