Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B
13
Du Pont ekki
sakhæfur
New York. The Daily Telegraph.
DÓMARI í Pennsylvaniu úrskurðaði
á þriðjudag að milljarðamæringurinn
John Du Pont væri ekki sakhæfur
vegna þess að fjórir læknar, tilnefnd-
ir af yfírvöldum, segja að hann sé
geðsjúkur.
Læknamir segja að Du Pont sé
haldinn geðklofa og þjáist af vænis-
sýki. Hann telji m.a. að hann sé Dalai
Lama, Jesús Kristur og væntanlegur
leiðtogi Þriðja ríkisins. Reyna megi
lyQameðferð í nokkra mánuði og komi
þá í ljós hvort hann yrði sakhæfur.
Du Pont skaut íþróttaþjálfara
sinn, David Shultz, til bana í janúar
á sveitasetri sínu eftir rifrildi og
tókst lögreglu að yfirbuga hann eft-
ir tveggja daga umsátur en auð-
jöfurinn var vel vopnum búinn.
Saksóknari fullyrti að geðveikin
væri tilbúningur sem hefði það eitt
að markmiði að Du Pont slyppi við
refsingu. Maðurinn hefði ekki sýnt
nein merki um sjúkd í varðhaldinu
og verið fær um að ráðgast við lög-
fræðinga sína. Einnig hefði hann get-
að annast reksturinn á sveitasetri sínu
úr fangelsinu með því að nota síma.
Sonur John
Wayne vill banna
auglýsingu
Hclsinki. Morgunblaðið.
ERFINGJAR bandaríska kvikmynda-
leikarans John Wayne hyggjast
stöðva sýningu á sjónvarpsauglýsingu
fínnska Miðflokksins en flokkurinn
byggir auglýsingaherferð sína á til-
vitnunum í heim kúrekakvikmynda.
Er John Wayne sýndur sem liðsmaður
Miðflokksins í baráttunni gegn stjóm-
arflokkunum.
Haft er eftir Michaei Wayne, syni
John Wayne, að erfingjamir séu furðu
lostnir á því að erlendur stjórnmáia-
flokkur noti ímynd föður þeirra í kosn-
ingabaráttunni.
Að sögn lögfræðinga er hæpið að
hægt sé að meina Miðflokknum „af-
not“ af kúrekanum, samkvæmt
fínnskum lögum. Hins vegar séu
ýmis lagaákvæði í Bandaríkjunum
sem banni t.d. að menn færi sér í nyt
ímynd þekktra leikara.
Kúrekaherferð fínnskra miðflokks-
manna hefur hlotið misjafnar undir-
tektir almennings. Aðeins 20 prósent
kjósenda segja að þeim falli auglýs-
ingamar vel en rúmlega 40 prósent
em ósátt við þær. Finnar ganga til
sveitarstjómarkosninga þann 20.
október nk. en þá verða einnig kjöm-
ir 16 þingmenn á þing Evrópusam-
bandsins.
Laugardaginn 12. október verður námskeið að Scandic Hótel Loftleiðum
um „Listina að elska & njóta“ fyrir fólk sem vill vaxa í visku og ást.
.Mdrci er okkur betur Ijóst að við erum elskuð en þegar við
finnum að við erum ástvini okkar uppspretta gleði. Sjáum
birtayfir honum pegar við göngum inn i herbergið, sjáum
bann hrífast af einhverju i fari okkar, sjáum gleðisvip á
andliti hansyfir pví að eiga stund með okkur,
finnum að hann
langar til að
vita hvað við
erumað
hugsa og
bvernig
‘ /' okkur
líður".
Þetta námskeið á erindi við
þig efþú:
- vilt frœðast um mannleg samskiþti
- ert í sambatidi eða hjónabandi
- vilt þroska þig sem einstakling
- ert að hugleiða samband
- hefur náð 18 ára aldri
- ert einhleyþ/ur
H Anna VaJdimarsdóttir
sálfræðingur
Námskeiðið hefst kl. 13.00 og stendur til kl. 18.00. __
Uppl. og skráning sunnudag 11-17, mán. - fös. 10-17 vöxfun
í síma: 511 2400, £ax: 552 2183- ^ir loik
plöntusalan í Fossvogi
Fossvogsbletti 1
(fyrir neðan Borgarspítala)
Sími 564 1777
Mikið úrval
trjáa og runna
Opið virka daga kl. 8-17
Tekið á móti pöntunum
í síma 564 1777
hittumst
Á MÁNUDÖGUM
SKÁLTU RÆÐÁ
VIÐ OKKURMÁLIN
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sj álfstæðisflokksins
með viðtalstíma
Alþingismenn og borgarfi.illtrúar
Sjálfstæðisflokksins verða á næstunni með viðtalstíma
í hverfum borgarinnar á mánudögum kl. 17-19.
DAGSKRÁIN NÆSTU VIKUR;
BREIÐHOLT
Mánudagur 7. okt. kL 17.00 -19.00
Álfabakki l4a (Mjódd)
Árni Sigfusson & Geir H. Haarde
GRÁFÁRVOGUR
Mánudagur 14. okt. kl. 17.00 -19-00
Hverafold 1-3, apóteksmegin
Björn Bjarnason & Guðrún Zoega
ÁRBÆR
Mánudagur 21. okt. kl. 17.00 -19.00
Hraunbær 102
Friðrik Sophusson & Hilmar Guðlaugsson
AUSTURBÆR
Mánudagur 28. okt. kL 17.00 -19.00
Valhöll, Háaleitisbraut 1
Pétur H. Blöndal & Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
VESTURBÆR
Mánudagur 4. nóv. kl. 17.00 - 19.00
- fundarstaður ekki ákveðinn -
Inga Jóna Þórðardóttir &
Lára Margrét Ragnarsdóttir
BREIÐHOLT
Mánudagur 11. nóv. kl. 17.00 -19.00
Álfabakki l4a (Mjódd)
Jóna Gróa Sigurðardóttir & Sólveig Pétursdóttir
GRAFARVOGUR
Mánudagur 18. nóv. ld. 17.00 - 19-00
Hverafold 1-3, apóteksmegin
Guðmundur Hallvarðsson &
Gunnar Jóhann Birgisson
AUSTURBÆR
Mánudagur 18. nóv. kl. 17.00 -19-00
Valhöll, Háaleitisbraut 1
Davíð Oddsson & Árni Sigfusson
Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga
að ræða málin og skiptast á skoðunum við
kjörna fulltrtia Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif
og láttu þínar skoðanir heyrast.
V |
SJÁlFSrAÐimOKKURINN