Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólinn Hlað- hamrar 20 ára TUTTUGU ár eru liðin þriðjudag- inn 8. október síðan leikskólinn Hlaðhamrar tók til starfa og verð- ur af því tilefni opið hús fyrir alla bæjarbúa og velunnara skólans sunnudaginn 6. október kl. 14-16. Fyrrverandi nemendur og starfs- menn leikskólans eru sérstaklega boðnir velkomnir. Jafnframt því að 20 ár eru frá því leikskólinn Hlaðhamrar hóf starfsemi sína eru 30 ár frá að ^fyrst voru lögð drög að starfsemi leikskóla í Mosfellsbæ og var Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, frumkvöðull þess að farið var að reka leikskóla í sveitarfélaginu. Starfsemin var síðan rekin á nokkrum stöðum allt til þess að íbúðarhúsið að Hlað- hömrum fékkst og var breytt í leik- skóla árið 1976 að fenginni tillögu þáverandi leikskólanefndar, en auk Salome Þorkelsdóttur áttu sæti í nefndinni Guðbjörg Þórðardóttir og Guðlaug Torfadóttir. í dag rekur Mosfellsbær þijá leikskóla og er fyrirhugað að byggja við leikskólann Hlaðhamra þar sem rúmlega 50 börn til viðbót- ar munu fá leikskólavist, en í dag eru 85 böm í leikskólanum. LEIKSKÓLINN Hlaðhamrar í Mosfellsbæ. augiysmgar Leiguhúsnæði óskast Ungur reglusamur læknir óskar eftir íbúð til leigu á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 552 4368. Viltu læra að teikna? Teikninámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Frumform, skygg- ingar, áferðir, uppstillingar. Einnig vatnslitun. Lærður kennari. Upplýsingar í sima 554-6585 eftir kl. 18.00 á kvöldin. íþróttamiðstöð Seltjarnarness Kínverskur þjálfari Áhugaverður valkostur fyrir kon- ur og karla á öllum aldri. Æfing- ar sem sameina mýkt, einbeit- ingu og öndun. Bæta svefn, meltingu og alla almenna líðan. Upplýsingar og innritun í síma 552 6266. □ Mímir 5996100719 I 1 Frl. I.O.O.F. 19 = 1771078 = 0 I.O.O.F. 3 = 1781078 = I.O.O.F. 10 = 1771078 = 0.9. □ Gimli 5996100719 III 1 □ Helgafell 5996100719 VI 2 Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir eru öll að störfum hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Kristín Þorsteinsdóttir kemur til starfa 28. október og breski umbreytingamiðillinn Diane Elli- ot einnig. Breski huglæknirinn Joan Reid kemur í nóvember. Velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot er hjá félaginu til 25. október. Bæna- og þróunar- hringir sem Friðbjörg Óskars- dóttir leiðir, eru nýbyrjaðir. Sú nýbreytni verður að félagið mun bjóða uppá að Bjarni Krist- jánsson verður með umbreyt- ingafundi fyrir hópa. Upplýsingar og bókanir í sima 551-8130frá kl. 10-12og 14-16 alla virka daga og á skrifstofunni Garðastræti 8. SRFI'. Miðillinn Anna Carla kemur til landsins eftir helgina og býður upp á einkatíma fyrir áhugasama. Allar upplýsingar og tímapant- anir eru veittar í síma Sálarrann- sóknarskólans 588 6051 á milli kl. 14 og 17 alla daga. Cranio Sacral-jöfnun Nám í þremur hlutum. 1. stig 8.-15. nóvember. Síðasti byrjendahópurinn. Kennari Svarupo Pfaff, „heil- praktikerin" frá Þýskalandi. Upplýsingar í símum 564 1803 og 562 0450. Friðarvaka alla þriðjudaga kl. 21.00 í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Hugleiðsla og bæn. Friður og kærleiki með- al mannkyns án tillits til trúar- eða lífsskoðana. Kaffi og opnar umræður. Allir hjartanlega velkomnir. FRIÐUR 2000 lomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og trú. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í dag kl. 11. Ásmund- ur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin11 í kvöld kl. 20.00. „Grunnur að velgengni11 kennsla á miðvikud. kl. 20. Jódís Konráðsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir! KKn =3 mBi Dagsferð 6. október kl. 10.30 Þjóðtrú, 1. ferð; úti- legumannabyggðir við Lækjar- botna og Hengil. Geysi fróðieg og skemmtileg ferðaröð. Verð kr. 1.000/1.200. Dagsferð 12. október kl. 9.00 Námskeið á vegum jeppadeildar. Einfaldar grindar- hækkanir á jeppum. Öllum heimil þátttaka. Dagsferð 13. október kl. 10.30 Þingvellir, haustlita- ferð. Létt ganga um skógarstíga og þingstaðinn. Helgarferð 12.-13. október kl. 8.00 Fimmvörðuháls, síðasta ferðin. Verð kr. 5.100/5.800. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Aðaistöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Þáttur frá Vind- áshlíð. Kór KFUK og M syngur. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matsala Vindáshlíð- ar eftir samkomuna. Þú ert hjartanlega velkominn. VEGURINN y Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi lyiorgunsamkoma kl. 11.00 Ásta Júlíusdóttir predikar. Brotning brauðsins. Skipt ídeild- ir. Hlaðborö, allir koma með mat að heiman og borða saman. Líf, gleði og friður fyrir alla fjölskylduna. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel lngimarsson predikar. Réttlæti, friður og fögnuður í Heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Sunnudagur 6. okt. kl. 10.30: Háhryggur - Hengill (803 m). Gott útsýni og hressandi fjall- ganga. Kl. 13.00: Háhryggur - Botna- dalur (Hengilssvæðið). Þægileg gönguleið í fallegu umhverfi. Verð í ferðirnar kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verið með í gönguferðum um eitt fegursta svæði í grennd höfuðborgarinnar. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Miðvikudaginn 9. okt. kl. 20.30 verður fyrsta myndakvöld vetr- arins. M.a. sýnir ina Gísladóttir myndir úr F.f. ferð um Austfirði sl. sumar. Laugardaginn 12. okt.: Haust- ganga Hornstrandafara F.i. Gengið frá Svartagili í Þingvalla- sveit um Gagnheiði og áfram sem leið liggur niður í Botnsdal. Matur að Hlöðum í lok göngu. Brottförfrá B.S.I. kl. 10.00. Verð kr. 2.500. Félagar i F.l. og gest- ir þeirra eru velkomnir. Ferðafélag (slands. Heilunarskóli á Reykjavíkursvæðinu Nám i heildrænni heilun og sjálfsheilun, 1. áfangi, hefst í Reykjavík laugardaginn 12. októ- ber nk. Kennt verður laugardag 12. okt. kl. 10-16 og sunnudag 13. okt. kl. 10-16. Kennari: Guðrún M. Tryggva- dóttir. Námið er í heild fjórir áfangar, þrír á haustönn og einn á vor- önn. Að því loknu tekur við þjálf- unartími í eitt ár undir eftirliti kennara. Námið er viðurkennt af Alþjóðaheilunarsamtökunum (Healing Association Internat- ional). Upplýsingar og skráning í síma 471 1261 eftirkl. 17virkadaga. Gjafir jarðar Heilunarorka úr ríki náttúrunnar Námskeið í ilm- jurtaheilun verður haldið í sal Lífssýn- ar í Bolholti 4, 4. hæð, helgarnar 12.-13. okt., 19.-20. okt., 26.-27. okt. Meðal efnis: llm- kjarnaolíur, áhrif og notkun þeirra, slökunarnudd, vinna með orku- stöðvar líkamans og heilun. Upplýsingar og skráning hjá Björgu í síma 565 8567 og Arnhildi í síma 557 1795, GSM 987 4996. Kristið samfélag Samkoma í dag kl. 16.30 Predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Treystu Drottni, hann elskar þig! Barnastarf á meðan samkomu stendur. Miðvikudagur: Kl. 20.30 Biblíu- lestur Allir velkomnir. Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í Síðumúla 35, efstu hæð, þriðjudagskvöldið 8. október kl. 19.30. Vinnufundur. Pökkun jólakorta. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Fjölskyldusamkoma í Aðalstræti 4b kl. 11 f.h. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma í Breiðholtskirkju kl. 20. Ragnar Snær Karlsson prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Dagur heimilasambandsins Kl. 11.00 Helgunarsamkoma Kl. 14.00 Sunnudagaskóli Kl. 17.00 Samvera fyrir Heimila- sambandssystur í Garðastræti 40. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Turid og Knut Gamst sjá um samkomurnar ásamt Heimila- sambandssystrum. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Áslaug Haugland talar. Allar konur velkomnar. Félag austfirskra kvenna Fyrsti fundur haustsins verður á Hallveigarstööum mánudaginn 7. okt. kl. 20.00. Myndasýning. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Stjörnuspeki Einkatímar í túlkun stjörnukorta hjá Þórunni Helgadóttur, út frá karma, fyrri lífum, hæfileikum, samböndum, sálarhlutverki og ýmsu fl. Framvindutúlkun. Hvað er að gerast hjá þér næsta árið? Fyrri líf Einkatímar í upprifjun fyrri lífa í gegnum djúpslökun. Símat. kl. 9-13 alla virka daga. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Svanur Magnús- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Mikill söngur og tónlist, lofgjörö- arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Það eru allir hjartanlega vel- komnir. Dagskrá vikunnar fram- undan: Þriðjudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.00. Fimmtudagur: Bænastund kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbburinn kl. 18.00, fyrir öll börn á aldrinum 3-12 ára. Unglingasamkoma kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands OPIÐ HÚS verður hjá félaginu á morgun, 7. októ- ber, kl. 21 í húsa- kynnum Sjálfeflis, Nýbýlavegi 30, Kóp. Húsiðverður opnað kl. 20.30. Velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot veröur með kynningu á starfi sínu og nám- skeiðum sem hann mun halda 12. október. Þá verður Colin einnig með stutta skyggnilýs- ingu. Hvorutveggja verður túlk- að. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. SRFI'. Frá Sálarrannsóknarfélagi ísiands María Sigurðar- dóttir, miðill frá Keflavík, verður með opinn skyggnilýsinga- fund á vegum fé- lagsins þriðjudag- inn 8. október kl. 20.30 í Akoges-salnum Sigtúni 3. Húsið verður opnað kl. 20. Miðasala við innganginn. Verð fyrir félagsmenn kr. 1.000, en aðra kr. 1.200. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. Kripalujóga: Byrjendanámskeið Kripalujóga 15.-31. okt. á þri og fim. kl. 14-16. Undirstöðuæfing- ar Kripalujóga, öndun, slökun. Leiðbeinandi: Guð- finna St. Svavars- dóttir Byrjenda- námskeið Kripalujóga 21. okt.-6. nóv. á mán,- og mið.kvöld- um kl. 20-22. Und- irstöðuæfingar Kripalujóga, önd- un, slökun. Leiðbeinandi: Jenný Guðmundsdóttir. Helgarnámskeið 15.-17. nóv. „Dansaldan" I dansi og leik munum við skoða hvar við erum stödd tilfinninga- lega, upplifa á djúpan hátt lífs- taktana fimm í umbreytingar- dansi og ölduvinnu. Tilvalið tæki- færi til að finna gleði og heilun í dansi í öruggu umhverfi. Leiðbeinendur: Guðfinna St. Svavarsdóttir, Guðný María Hreiðarsdóttir og Nanna Mjöll Atladóttir. Leitið nánari upplýsinga hjá Jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15, sími 588-4200. Opið 13-19 virka daga. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS Ármúla 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.