Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólínn Hlað- hamrar20ára TUTTUGU ár eru liðin þriðjudag- inn 8. október síðan leikskólinn Hlaðhamrar tók til starfa og verð- ur af því tilefni opið hús fyrir alla bæjarbúa og velunnara skólans sunnudaginn 6. október kl. 14-16. Fyrrverandi nemendur og starfs- menn leikskólans eru sérstaklega boðnir velkomnir. Jafnframt því að 20 ár eru frá því leikskólinn Hlaðhamrar hóf starfsemi sína eru 30 ár frá að fyrst voru lögð drög að starfsemi leikskóla í Mosfellsbæ og var Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, frumkvöðull þess að farið var að reka leikskóla í sveitarfélaginu. Starfsemin var síðan rekin á nokkrum stöðum allt til þess að íbúðarhúsið að Hlað- hömrum fékkst og var breytt í leik- skóla árið 1976 að fenginni tillögu þáverandi leikskólanefndar, en auk Salome Þorkelsdóttur áttu sæti í nefndinni Guðbjörg Þórðardóttir og Guðlaug Torfadóttir. í dag rekur Mosfellsbær þrjá leikskóla og er fyrirhugað að byggja við leikskólann Hlaðhamra þar sem rúmlega 50 börn til viðbót- ar munu fá leikskólavist, en í dag eru 85 börn í leikskólanum. LEIKSKÓLINN Hlaðhamrar í Mosfellsbæ. auglýsingor j HÚSNÆÐIÓSKAST : Leiguhúsnæði óskast Ungur reglusamur læknir óskar eftir íbúð til leigu á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 552 4368. KENNSIA Viltu læra að teikna? Teikninámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Frumform, skygg- ingar, áferðir, uppstillingar. Einnig vatnslitun. Lærður kennarí. Upplýsingar í síma 554-6585 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Kínversk leikfimi Iþróttamiðstöð Seltjarnarness Kínverskur þjálfari Áhugaverður valkostur fyrir kon- ur og karla á öllum aldri. Æfing- ar sem sameina mýkt, einbeit- ingu og öndun. Bæta svefn, meltingu og alla almenna líðan. Upplýsingar og innritun í síma 552 6266. FEÍAGSUF ? Mímir 5996100719 I 1 Frl. I.O.O.F. 19 = =1771078 = 0 I.O.O.F. 3 = 1781078 = I.O.O.F. 10 = E 1771078 = 0.9. D Gimli 5996100719 III 1 ? Helgafell 5996100719 VI 2 Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristin Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir eru öll að störfum hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Kristín Þorsteinsdóttir kemur til starfa 28. október og breski umbreytingamiðillinn Diane Elli- ot einnig. Breski huglæknirinn Joan Reid kemur í nóvember. Velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot er hjá félaginu til 25. október. Bæna- og bróunar- hringir sem Friðbjörg Óskars- dóttir leiðir, eru nýbyrjaðir. Sú nýbreytni verður að félagið mun bjóða uppá að Bjarni Krist- jánsson verður með umbreyt- ingafundi fyrir hópa. Upplýsingar og bókanir í síma 551-8130 frákl. 10-12og14-16 alla virka daga og á skrifstofunni Garðastræti 8. SRFI'. Miðillinn Anna Carla kemur til landsins eftir helgina og býður upp á einkatíma fyrir áhugasama. Allar upplýsingar og tímapant- anir eru veittar í síma Sálarrann- sóknarskólans 588 6051 á milli kl. 14 og 17 alla daga. Cranio Sacral-jöfnun Nám í þremur hlutum. 1. stig 8.-15. nóvember. Siðasti byrjendahópurinn. Kennari Svarupo Pfaff, „heil- praktikerin" frá Þýskalandi. Upplýsingar í símum 564 1803 og 562 0450. Friðarvaka alla þriðjudaga kl. 21.00 í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Hugleiðsla og bæn. Friður og kærleiki með- al mannkyns án tillits til trúar- eða lífsskoðana. Kaffi og opnar umræður. Allir hjartanlega velkomnir. FRIÐUR 2000 fcimhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu si'na og trú. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í dag kl. 11. Ásmund- ur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin" í kvöld kl. 20.00. „Grunnur að velgengni" kennsla á miðvikud. kl. 20. Jódís Konráðsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir! «/» Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð 6. október kl. 10.30 Þjóðtrú, 1. ferð; úti- legumannabyggðir við Lækjar- botna og Hengil. Geysi fróðleg og skemmtileg ferðaröð. Verð kr. 1.000/1.200. Dagsf erð 12. október kl. 9.00 Námskeið á vegum jeppadeildar. Einfaldar grindar- hækkanir á jeppum. Öllum heimil þátttaka. Dagsferð13.október kl. 10.30 Þingvellir, haustlita- ferð. Létt ganga um skógarstíga og þingstaðinn. Helgarf erö 12.-13. október kl. 8.00 Fimmvörðuháls, síðasta ferðin. Verð kr. 5.100/5.800. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Aðaistöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Þáttur frá Vind- áshlíð. Kór KFUK og M syngur. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matsala Vindáshlíð- ar eftir samkomuna. Þú ert hjartanlega velkominn. h VEGURINN _jy Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Ásta Júlíusdóttir predikar. Brotning brauðsins. Skipt ídeild- ir. Hlaðborð, allir koma með mat að heiman og borða saman. Lif, gleði og friður fyrir alla fjölskylduna. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson predikar. Réttlæti, friður og fögnuður í Heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i dag kl. 14.00. ^esúser kærleiku. Rauðarársti'g 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. FERÐAFÉLAG ® ISIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Sunnudagur 6. okt. kl. 10.30: Hnhryggur - Hengill (803 m). Gott útsýni og hressandi fjall- ganga. Kl. 13.00: Háhryggur - Botna- dalur (Hengilssvæðið). Þægileg gönguleið í fallegu umhverfi. Verð í ferðirnar kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verið með í gönguferðum um eitt fegursta svæði í grennd höfuðborgarinnar. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Miðvikudaginn 9. okt. kl. 20.30 verður fyrsta myndakvöld vetr- arins. M.a. sýnir ína Gísladóttir myndir úr F.í. ferð um Austfirði sl. sumar. Laugardaginn 12. okt.: Haust- ganga Hornstrandafara F.f. Gengið frá Svartagili í Þingvalla- sveit um Gagnheiði og áfram sem leið liggur niður í Botnsdal. Matur að Hlöðum í lok göngu. Brottförfrá B.S.I. kl. 10.00. Verð kr. 2.500. Félagar í F.l. og gest- ir þeirra eru velkomnir. Ferðafélag Islands. Heilunarskóli á Reykjavíkursvæðinu Nám í heildrænni heilun og sjálfsheilun, 1. áfangi, hefst í Reykjavík laugardaginn 12. októ- ber nk. Kennt verður laugardag 12. okt. kl. 10-16 og sunnudag 13. okt. kl. 10-16. Kennari: Guðrún M. Tryggva- dóttir. Námið er í heild fjórir áfangar, þrír á haustönn og einn á vor- önn. Að því loknu tekur við þjálf- unartími í eitt ár undir eftirliti kennara. Námið er viðurkennt af Alþjóöaheilunarsamtökunum (Healing Association Internat- ional). Upplýsingar og skráning í sima 471 1261 eftirkl. 17virkadaga. Gjafirjarðar Heilunarorka úr ríki náttúrunnar I Námskeið í ilm- jurtaheilun verður haldið í sal Lífssýn- ar i Bolholti 4, 4. hæð, helgarnar 12.-13. okt, 19.-20. okt., 26.-27. okt. Meðal efnis: llm- kjarnaollur, áhrif og notkun þeirra, slökunarnudd, vinna með orku- stöðvar líkamans og heilun. Upplýsingar og skráning hjá Björgu í síma 565 8567 og Arnhildi í síma 557 1795, GSM 987 4996. K r i s t i ð Kletturinn f é I Samkoma í dag kl. 16.30 Predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Treystu Drottni, hann elskar þigl Barnastarf á meðan samkomu stendur. Miðvikudagur: Kl. 20.30 Biblíu- lestur Allir velkomnir. Fyrsti félagsf undur vetrarins verður haldinn í Siðumúla 35, efstu hæð, þriðjudagskvóldið 8. október kl. 19.30. Vinnufundur. Pökkun jólakorta. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Ungtfóik (£$& meÓ hlui tfmS VWAM - ísland Fjölskyldusamkoma í Aðalstræti 4b kl. 11 f.h. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma í breiðholtskirkju kl. 20. Ragnar Snær Karlsson prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjuslræti 2 Dagur heimilasambandsins Kl. 11.00 Helgunarsamkoma Kl. 14.00 Sunnudagaskóli Kl. 17.00 Samvera fyrir Heimila- sambandssystur í Garðastræti 40. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Turid og Knut Gamst sjá um samkomurnar ásamt Heimila- sambandssystrum. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Áslaug Haugland talar. Allar konur velkomnar. Félag austf irskra kvenna Fyrsti fundur haustsins verður á Hallveigarstöðum mánudaginn 7. okt. kl. 20.00. Myndasýning. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Stjörnuspeki Einkatímar í túlkun stjörnukorta hjá Þórunni Helgadóttur, út frá karma, fyrri lífum, hæfileikum, samböndum, sálarhlutverki og ýmsu fl. Framvindutúlkun. Hvað er að gerast hjá bér næsta árið? Fyrri líf Einkatímar í upprifjun fyrri lífa í gegnum djúpslökun. Símat. kl. 9-13 alla virka daga. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Svanur Magnús- son. Alnienn samkoma kl. 16.30. Mikill söngur og tónlist, lofgjörð- arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Það eru allir hjartanlega vel- komnir. Dagskrá vikunnar f ram- undan: Þriðjudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.00. Fimmtudagur: Bænastund kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbburinn kl. 18.00, fyrir öll börn á aldrinum 3-12 ára. Unglingasamkoma kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands OPIÐ HÚS verður hjá félaginu á morgun, 7. októ- ber, kl. 21 í húsa- kynnum Sjálfeflis, Nýbýlavegi 30, Kóp. Húsiðverður opnað kl. 20.30. Velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot verður með kynningu á starfi sínu og nám- skeiðum sem hann mun halda 12. október. Þá verður Colin einnig með stutta skyggnilýs- ingu. Hvorutveggja verður túlk- að. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. SRF(. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands María Sigurðar- jdóttir, miðil! frá Keflavík, verður með opinn skyggnilýsinga- fund á vegum fé- lagsins þriðjudag- inn 8. október kl. 20.30 í Akoges-salnum Sigtúni 3. Húsið verður opnað kl. 20. Miðasala við innganginn. Verð fyrir félagsmenn kr. 1.000, en aðra kr. 1.200. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. Kripalujóga: Byrjendanámskeið Kripalujóga 15.-31. okt. á þri og fim. kl. 14-16. Undirstöðuæfing- ar Kripalujóga, öndun, slökun. Leiðbeinandi: Guð- finna St. Svavars- dóttir Byrjenda- námskeið Kripalujóga 21. okt.-6. nóv. á mán.- og mið.kvöld- um kl. 20-22. Und- irstöðuæfingar Kripalujóga, önd- un, slökun. Leiðbeinandi: Jenný Guðmundsdóttir. Helgarnámskeið 15.-17. nóv. „Dansaldan" [ dansi og leik munum við skoða hvar við erum stödd tilfinninga- lega, upplifa á djúpan hátt lífs- taktana fimm ( umbreytingar- dansi og ölduvinnu. Tilvalið tæki- færi til að finna gleði og heilun í dansi í öruggu umhverfi. Leiðbeinendur: Guðfinna St. Svavarsdóttir, Guðný Maria Hreiðarsdóttir og Nanna Mjöll Atladóttir. Leitið nánari upplýsinga hjá Jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15, sími 588-4200. Opið 13-19 virka daga. JÓGASTÖÐIN HEÍMSLJÓS Ármúla 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.