Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
S 0 L U «C
Grundarhóll við Mógilsá,
Kjalarneshreppur - Stekkjar-
hvammur 19, Hafnarfirði,
Þverbraut 1, Blönduósi og
Lyngás 11, Garðabæ
Tilboð óskast í eftirtaldar eignir:
10670 Grundarhóll við Mógilsá,
Kjalarnesi (10 01101).
Húsið er hæð og kjallari steinsteypt byggt
árið 1977 ásamt bílskúr og er 302 m2
(916 m3). Fasteignamat kr. 13.140.000,-
og brunabótamat kr. 21.118.000,-. Eignin
er til sýnis í samráði við Ingibjörgu Ragn-
arsdóttur, í síma 566 6014.
10669 Stekkjarhvammur 19, Hafnar-
firði. Húsið er steinsteypt einbýlishús,
byggt árið 1982, hæð, ris og kjallari,
ásamt bílskúr, samtals 243,5 m2. Fast-
eignamat eignarinnar er kr. 12.523.000,-
brunabótamat er kr. 19.605.000,-, stærð
lóðar 222,6 m2. Eignin er til sýnis í sam-
ráði við Ríkiskaup í síma 552 6844.
10660 Þverbraut 1, Blönduósi, 6 herb.
íbúð á 2. hæð. Stærð íbúðarinnar er
108,5 m2 . Brunabótamat er kr.
6.784.000,- og fasteignamat er kr.
3.462.000,-. íbúðin verðurtil sýnis í sam-
ráði við Bolla Ólafsson, Héraðssjúkrahús-
inu Blönduósi í síma 452 4206.
10651 Lyngás 11, Garðabæ.
Atvinnuhúsnæði (skrifstofuhúsnæði), efri
hæð fremra hússins, stærð hlutans er
603 m2 . Brunabótamat er kr.
48.715.000,- og fasteignamat er kr.
18.419.000,-. Húsið verður til sýnis í
samráði við Helga Jónasson í síma
897 0331.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum
aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á
sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis-
kaupum fyrir kl. 12.00 þann 24. október
1996 þar sem þau verða opnuð í viður-
vist bjóðenda er þess óska.
W RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sl'mi 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477
Tilboð
óskast í bifreíðar sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
7. október 1996, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag Islands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboðsgögn eru til sýnis og
sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni
7, 105 Reykjavík:
★ Nýtt í auglýsingu
10664 smásjá fyrir augnaðgerðir.
Opnun 10. október kl. 11.00.
10667 röntgentækifyrir heilsugæslu-
stöðvar (3 stk.). Opnun 22.
október kl. 11.00.
10652 hjólbarðar og tengd þjónusta,
rammasamningur. Opnun 5.
nóvember kl. 11.00.
★ 10653 bílaleigubílar, rammasamn-
ingur. Opnun 6. nóvember kl.
11.00.
★ 10668 framköllunarvélar (3 stk.) og
filmuhylki, fyrirspurn. Opnun
23. október kl. 14.00. Gögn til
sýnis og sölu frá 8. október nk.
★ 10656 gluggaþvottur, rammasamn-
ingur. Opnun 29. október kl.
14.00.
f- 10674 forval, áfengisútsala í Kópa-
★ vogi. Opnun 24. október kl.
11.00.
★ 10679 forval, áfengisútsala á Pat-
reksfirði. Opnun 24. október
kl. 14.00.
★ 10678 innhringiþjónusta fyrir ís-
lenska menntanetið. Opnun
23. október kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-68A4.
B r ó f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Ú t b o 6 s k i I a á r a n g r i l
00 »>
Vínbúð á Patreksfirði
Forval
Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaks-
verslunar ríkisins auglýsa eftir aðilum til
þátttöku í lokuðu útboði á rekstri vínbúð-
ar á Patreksfirði og samstarfi um rekstur
verslunarinnar.
Forvalsgögn fást á skrifstofu Vestur-
byggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði
og skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
150 Reykjavík. Áformað er að leita til-
boða frá þeim er lýsa áhuga á samstarfi
við ÁTVR og fullnægja kröfum um hús-
næði og aðra aðstöðu samkvæmt for-
valsgögnum svo og þeim almennu regl-
um sem ÁTVR ber að fylgja við val sam-
starfsaðila. Við val samstarfsaðila mun
ÁTVR leitast við að raska ekki verulega
samkeppnisstöðu fyrirtækja í bænum.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku og sam-
starfi sendi nafn og heimilisfang ásamt
öðrum upplýsingum sem tilteknar eru í
forvalsgögnum til Ríkiskaupa. Forval
verður opnað kl. 11.00, 24. október
1996 á skrifstofu Vesturbyggðar og Rík-
iskaupa.
'líl/RIKISKAUP
Ú t b o b s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s i m i 562-6739-Netfang: r i k i s k a u p @ r i k i s k a u p . i s
»>
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd
Fangelsismálastofnunar, óskar eftir til-
boðum í viðhald utanhúss á fangelsi á
Kópavogsbraut 17 í Kópavogi.
Helstu magntölur eru:
Gröfturogfylling 60 m3
Endurmálun á útveggjum 333 m2
Endurglerjun glugga 23 m2
Háþrýstiþvottur 350 m2
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15.
desember 1996 (málun 15. júní 1997).
Bjóðendum er boðið að kynna sér að-
stæður á verkstað föstudaginn 11. októ-
ber kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á
kr. 6.225,- frá kl. 13.00 þann 7. október,
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150
Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þann 22. október kl. 14.00.
W RÍKISKAUP
Ú t b o ð s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar,
óskar eftir tilboðum í loftræstikerfi fyrir hjúkr-
unarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í
Reykjavík.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud.
8. okt'. nk. gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Opnun tilboða: Fimmtud. 24. okt. nk. kl. 11.00
á sama stað.
bgd 133/6
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað
eftir tilboðum í myndvöktunarkerfi fyrir bíla-
stæðahús á Vesturgötu 7.
Útboðsgögn fást afhent.á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: Miðvikud. 30. okt. 1996,
kl. 11.00 á sama stað.
bgd 134/6
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Þórshafnarhreppur _________________
LANGANESVEGUR 16a • 680 ÞÓRSHÖFN • SlMAR 96-81220 / 81275 • FAX 96-81323 • KT. 420369-1749
Útboð
Hönnun og bygging á tveimur ein-
býlishúsum á Þórshöfn
F.h. Húsnæðisnefndar Þórshafnarhrepps er
óskað eftir tilboðum í hönnun og byggingu
á tveimur einbýlishúsum á Þórshöfn.
Einbýlishúsin skulu unnin samkvæmt reglum
Húsnæðismálastjórnar ríkisins um félagsleg-
ar íbúðir.
Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Verk þetta nær til jarðvinnu, uppsteypu og
frágangs, utan sem innan, á einbýlishúsun-
um að Sunnuvegi 9 og Fjarðarvegi 13, Þórs-
höfn.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Þórs-
hafnarhrepps á skrifstofutíma eða send þeim
hönnuðum og verktökum sem óska þess.
Tiiboð skulu hafa borist skrifstofu Þórshafn-
arhrepps, Langanesvegi 16a, 680 Þórshöfn
eigi síðar 4.11.1996 kl. 14.00 og verða þau
þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem
viðstaddir kunna að verða.
Sveitarstjórirm á Þórshöfn.