Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Mígrensamtökin i i Almennurfélagsfundurverður haldinn þriðju- daginn 8. október nk. kl. 20.30 í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, Reykjavík. Fyrirlesari verður Ólafur Þór Ævarsson, geð- læknir. Mun hann fjalla um sálræn viðbrögð við langvarandi verkjum þ.m.t. mígreni. Allir velkomnir. f Framreiðslumenn Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. kl. 15.00 í Þarabakka 3. Dagskrá 1. Kjaramál. 2. Kosin samninganefnd. 3. Önnur mál. Stjórnin. W*WJ Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis og deilda félagsins, verður haldinn í samkomusalnum að Fylkis- vegi 6, laugardaginn 12. október kl. 14. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Lagabreytingar. 3) Önnur mál. Stjórnin. Félag bókhalds- og fjárhagsráðgjafa Ráðstefna um reikningshald, fjármál og skattamál verður haldin dagana 11.-12. október nk. á Hótel Selfossi. Aðalfundur félagsins verður haldinn á sama stað laugardaginn 12. október kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kynnt drög að frumvarpi til laga um réttindamál félagsmanna. Sent hefur verið út fréttabréf til félagsmanna með nánari upplýsingum um ráðstefnuna. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum um félagið og ráðstefnuna, hafi samband víð Ármann Guðmundsson, formann félagsins, í síma 565 8833. Stjórnin. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Umsóknir um skólavist Tekið verður við umsóknum um skólavist á vorönn 1997 á skrifstofu skólans milli kl. 8.00 og 16.00 frá 7.-31. október 1996. Umsóknum þarf að fylgja afrit af grunnskóla- prófsskírteini og upplýsingar um nám að loknum grunnskóla. Úmsóknareyðublöð fást á skrifstofu. Rektor. Margmiðlun ínámi og starfsþjálfun Rannsóknaþjónusta Háskólans boðar til kynningarfundar um stefnumótun og sér- stakt átaksverkefni framkvæmdastjórnar ESB um margmiðlun og nám þann 10. októ- berkl. 15.30 til 17 íTæknigarði, Dunhaga5. Dagskrá: 1) Kynnt verður skýrsla vinnuhóps fram- kvæmdastjómarinnar (Task Force on Educational Software and Multimedia) og sérstaklega tillögur hans til aðgerða aðildarríkjanna. 2) Kynntar verða tillögur um sameiginlega lýsingu eftir umsóknum þar sem veittir verða styrkir til verkefna sem tengjast margmiðlun og námi úrýmsum áætlunum ESB. 3) Umræður um hugmyndir að áhugaverð- um verkefnum á þessu sviði, hvernig ráð- legt er að haga undirbúningi umsóknar og kynning á þeirri aðstoð sem mögulegt er að fá við undirbúninginn. Kynningu munu annast Rögnvaldur Ólafs- son, vísindafulltrúi íslands í Brussel og Ág- úst H. Ingþórsson, forstöðumaður Lands- skrifstofu Leonardó, en þeir eru jafnframt fulltrúar íslands í vinnuhópi Fjarvinnsluáætl- unar ESB um fjarvinnslu í námi og starfsþjálf- un. Sérstaklega er hvatt til þess að á fundinn mæti þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í umsóknum um verkefni sem tengjast bessu viðfangsefni. Skýrslu ofangreinds vinnuhóps er hægt að nálgast á netinu. Slóðin er http://www.echo.lu Rannsóknaþjónusta Háskólans, Tæknigarði. Sími 525 4900. KENNSLA Viltu læra gerð myndbanda? Námskeið í myndbandagerð hefst mánudag- inn 14. október. Iðntæknistofnun, sími 587 7000. Þjálfaranámskeið FRÍ Þjálfaranámskeið fræðslu- og útbreiðslu- nefndar Frjálsíþróttasambands íslands um þjalfun millilengda- og langhlaupara fer fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal, nk. föstudag til sunnudags, 11 .-13. október. Breski lands- þjálfarinn Gordon Surtees leiðbeinir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu FRÍ, sími 568 5525, fax 581 3686. Sk&im Gfyfrát (Pettj-nen, KiáraHSiiÍ íP, SSó (^lóKatta^aA/vA^t', .'/cc/a/ué Jum *-. ;'Av .• 0S4J 667> /6f4 Námskeið í postulínsdúkkugerð Loksins á íslandi Á 4 kvöldum getur þú búið þér til gullfallega postulínsdúkku. Ný námskeið að hefjast. Upplýsingar í síma 565 1564. Venusardagar Helgarnámskeið Laugardagur: Andlitsnudd, djúpslökun og hugleiðsla. . Sunnudagur: Axla- og handanudd. Skapandi tjáning, styrking og sjálfsagi. Kennarar: Þórgunna Þórarinsdóttir, nudd- fræðingur, og Inga Bjarnason, leikstjóri. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu í símum 562 4745 og 552 1850. tækniskóli e íslands Innritun nýnema Teknir verða inn nemendur á eftirtaldar námsbrautir á vorönn 1997. Umsóknarfrest- ur rennur út 18. október nk. Frumgreinadeild: • Nám til raungreinadeildarprófs • Einnar annar hraðferð fyrir stúdenta sem þurfa viðbótarnám í raungreinum til að geta hafið tæknifræðinám. Rekstrardeild • Úflutningsmarkaðsfræði til B.S. prófs. • Vörustjornun til B.S. prófs Inntökuskilyrði í hvort tveggja er próf í iðn- rekstrarfræði, rekstrarfræði eða sambæri- legu. Góð kunnátta í þriðja máli er einnig skilyrði í útflutningsmarkaðsfræði. Ekki er hægt að taka við umsóknum um nám í iðn- rekstrarfræði sökum þess að námsbrautin er fullsetin. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 8.30-15.30. Rektor. BATAR — SKIP Bátaeigendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar vantar aflahá- marksbáta á skrá. Höfum fasta, örugga kaup- endur með staðgreiðslu. Ennfremur vantar aflamarksbáta og báta ísóknarkerfinu á skrá. Höfum kaupanda að 30-60 tonna vertíðar- bát. Upplýsingar gefur Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330. Opið mánud. til föstud. frá kl. 9.30-18.00. Togskipið „Sturla" til sölu ásamt varanlegum aflaheimildum. Smíðað í Wallsend í Englandi 1974. Lengd 35,87 x breidd 8,32 m. Aðalvél: 1065 BHP Bergen diesel frá 1985. Skipið selst ásamt varanlegum af la- heimildum Allar frekari upplýsingar hjá: B.P. skip eht, Borgartúni 18, Reykjavík, simi 551 4160/fax 551 4180. ¦¦MMHnHW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.