Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 27
RAÐ/\ UGL YSINGAR
>“<
X
Útboð
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í
gatnagerð og lagningu holræsa og vatns-
lagna í nýju hverfi á Einarsreit.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt úrgötum
Fylling ígötur
Skurðgröftur
Holræsi
Vatnslagnir
Verklok eru 30. apríl 1997.
Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðingsins, Strandgötu 6, Hafnarfirði og
kosta þau kr. 5.000.
Tilboðum ber að skila á sama stað í síðasta
lagi mánudaginn 21. október kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
um 10.000 m3
um 9.500 m3
um 400 m
um 1.250 m
um 950 m
ÖL_ Útboð
Ferjubryggja á ísafirði
SIGUNGASTOFNUN
Hafnarstjórn ísafjarðarbæjar óskar eftir til-
boðum í smíði ferjubryggju í Sundahöfn á
ísafirði.
Verkefnið er fólgið í því að smíða 12 m langa
trébryggju, endurbyggja 15 m langa ferjubrú
úr stáli og dýpka 3.500 m3.
Verktaki skal leggja til efni til smíðarinnar.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 28. febrúar
1997.
Útboðsgögn verða afhent á Siglingastofnun
íslands, Vesturvör 2, Kópavogi og hafnar-
skrifstofu ísafjarðar frá 8. október, 1996
gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 29. október, 1996 kl. 11.00.
Hafnarstjórn ísafjarðar.
ÚT
B 0 Ð »>
Vínbúð íKópavogi
Forval
Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaks-
verslunar ríkisins auglýsa eftir aðilum til
þátttöku í lokuðu útboði á rekstri vínbúð-
ar í Kópavogi og samstarfi um rekstur
verslunarinnar. Húsnæði þarf að vera í
verslunarhverfi í Engihjalla, Hamraborg
eða í Smáranum.
Forvalsgögn fást á skrifstofu Ríkiskaupa,
Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Áformað er
að leita tilboða frá þeim er lýsa áhuga á
samstarfi við ÁTVR og fullnægja kröfum
um húsnæði og aðra aðstöðu samkvæmt
forvalsgögnum svo og þeim almennu
reglum sem ÁTVR ber að fylgja við val
samstarfsaðila. Við val samstarfsaðila mun
ÁTVR leitast við að raska ekki verulega
samkeppnisstöðu fyrirtækja í bænum.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku og sam-
starfi sendi nafn og heimilisfang ásamt
öðrum upplýsingum sem tilteknar eru í
forvalsgögnum til Ríkiskaupa. Forval
verður opnað kl. 11.00, 24. október
1996 á skrifstofu Ríkiskaupa.
iMí RÍKISKAUP
U t b o & s k i I a á r a n g r i I
BORGAR TÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
TjúnashoÚuna[sHiðin
• • Draghálsi 14-16 -110 ReykjauiK • Sími 5671120 • Fax 567 2620
Meðeigandi óskast
Fyrirtæki í byggingariðnaði, sem er innflutn-
ings- og þjónustufyrirtæki með traust viðskipta-
sambönd erlendis og á íslandi, óskar eftir
meðeiganda. Viðkomandi þyrfti að geta tekið
að sér stöðu framkvæmdastjóra, þó ekki skil-
yrði. Miklir og góðir framtíðarmöguleikar.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar, þó ekki í síma.
Samkeppni um merki
í tilefni 30 ára afmælis Leikfélags Fljótsdals-
héraðs er sett af stað samkeppni um gerð
merkis fyrir félagið.
Samkeppnin er öllum opin. Tillögum skal
skilað undir dulnefni. Fullt nafn og heimilis-
fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu dul-
nefni höfundar. Tillögur skal senda til:
Leikfélags Fljótsdalshéraðs
b/t Guðmundar Guðlaugssonar, gjaldkera
Mánatröð 16, 700 Egilsstöðum.
Skilafrestur er til 1. nóvember 1996.
Veitt verða ein verðlaun fyrir besta merkið
að mati dómnefndar, kr. 50.000.
LF áskilur sér rétt til notkunar og úrvinnslu
á því merki, sem hlýtur verðlaunin, án frek-
ari greiðslu.
Firmasalan,
Ármúla 20.
Hef flutt lögmannsstofu
mína í Smáragötu 2, Rvík. Nýtt símanúmer
skrifstofunnar 551 5590, bréfsími 551 5580.
Málflutningur - innheimtur - kaupmálar -
uppgjör slysabóta - erfðaskrár - skipti dán-
arbúa - hjónaskilnaðarmál - forræðismál -
samningagerð - ráðgjöf - bókhald - skatt-
skil - skattakærur. Stofnun og endurskipu-
lagning hlutafélaga.
Símaviðtöl í síma 551 5590 alla virka daga
frá kl. 11.30 til 13.00.
Gissur V. Kristjánsson,
héraðsdómslögmaður.
Styrkir til námsefnisgerðar
á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir um-
sóknum um styrki til námsefnisgerðar í bók-
legum og verklegum greinum á framhalds-
skólastigi. Heimilt er, samkvæmt reglum um
úthlutun, að verja allt að fimmtungi heildarút-
hiutunar til að efla tiltekin svið.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðu-
neytinu, námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík, fyrir 25. október nk. á þar til
gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í
ráðuneytinu.
Verðlaunagripir
Landsmótsnefnd UMSB óskar eftir að þeir
aðiljar sem áhuga hafa á að bjóða verðlauna-
gripi á 22. Landsmót UMFÍ, sem haldið verð-
ur í Borgarnesi 3.-6. júlí 1997, sendi nefnd-
inni nafn sitt og heimilisfang. Einnig þarf að
fylgja með stutt lýsing á þeim gripum og
verðlaunapeningum sem þeir hyggjast bjóða.
Um tvenns konar verðlaun er að ræða, ann-
ars vegar hefðbundna verðlaunapeninga
með merki Landsmótsins og hins vegar sér-
verðlaun sem geta verið í ýmsum útfærslum
samkvæmt hugmyndum bjóðenda.
Sendist til Landsmótsnefndar UMSB, póst-
hólf 187, 310 Borgarnes, fyrir 25. október
1996.
Auglýsing
um starfsleyfistillögur
skv. gr. 70 f mengunarvarnareglu-
gerð nr. 48/1994
Dagana 7. október til 1. nóvember nk. munu
starfsleyfistillögur neðangreindra fyrirtækja
liggja frammi hjá Upplýsingaþjónustunni í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
Gúmmívinnustofan ehf, smurstöð
Smurstöðin Vogar
Smurstöðin Klöpp ehf.
Smur- og viðgerðarþjónustan ehf.
Hjólbarðarviðgerðir Vesturbæjar sf,
smurstöð
Smurstöðin Fosshálsi 1
Smurþjónustan ehf.
Smur-, bón og dekkjaþjónustan sf.
Smurstöðin Skógarhlíð
Hekla hf., smurstöð
Blikk
Ál og blikk
Blikksmiðurinn hf.
Tæknideild Ó.J. & K., blikksmiðja
Breiðfjörðs blikksmiðja ehf.
Blikksmiðja Reykjavíkur
Blikksmiðja Gylfa ehf.
Ingibjartur Jóhannesson,
innréttingasmíði
Húsun ehf.
Efnalaugin Glæsir
Fatahreinsunin Hreinar Línur
Bílabarinn
GMÞ Hummer umboðið,
bifreiðaverkst.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
bifreiðaverkst.
Fróði hf. framköllun
Réttarhálsi 2, 110 Rvk.
Knarrarvogi 2, 104 Rvk.
Vegmúla 4, 108 Rvk.
Þórðarhöfða 1,112 Rvk.
v/Esso Ægisíðu, 107 Rvk.
Fosshálsi 1, 110 Rvk.
Smiðshöfða 7, 112 Rvk.
Tryggvagötu 15, 101 Rvk.
Skógarhlíð 16, 105 Rvk.
Laugavegi 170, 105 Rvk.
Lindargötu 30, 101 Rvk.
Stórhöfða 16, 112 Rvk.
Malarhöfða 8, 112 Rvk.
Smiðshöfða 9, 112 Rvk.
Sóltúni 24, 105 Rvk.
Súðarvogi 7, 104 Rvk.
Bíldshöfða 18, 112 Rvk.
Viðarhöfða 2,112 Rvk.
Hamarshöfða 6, 112 Rvk.
Hverafold 1-3, 112 Rvk.
Dverghöfða 27, 112 Rvk.
Hamarshöfða 8, 112 Rvk.
Fosshálsi 27, 110 Rvk.
Suðurlandsbraut 14, 108
Rvk.
Seljavegi 2, 101 Rvk.
Tannlæknast. Sigursteins Gunnarss.Suðurgötu 7, 101 Rvk.
Tannlæknast. Guðmundar Láruss., Bergstaðastr. 52,101 Rvk.
Tannlæknast. ArnarsÁ. Guðmundss. Laugavegi 18A, 101 Rvk.
Tannlæknast. Ingva Kr. Stefánssonar Bergstaðastr. 52,101 Rvk.
Tannlæknast. Stefáns E. Helgasonar Laugavegi 18A, 101 Rvk.
Tannlæknast. Jóns Viðars Arnórss. Skólavörðust. 14,101 Rvk.
Tannlæknast. Sveins Ásgeirssonar
Tannlæknast. Lofts Ólafssonar
Tannlæknast. Sigríðar-Rósu Víðisd.
Tannlæknast. Ólafs Höskuldssonar
Tannlæknast. Hauks ÞorsteinssonarÓðinsgötu 4, 101 Rvk
Tannlæknast. Þórarins SigþórssonarHafnarstræti 20,101 Rvk.
Tannlæknast. Jónasar Thorarensen Skólavörðustíg 2,101 Rvk.
Tannlæknast. Sigurjóns Arnlaugss.
Tannlækna og tannsmíðastofa
Jóhanns Gíslasonar
Tannlækna- og tannsmíðastofa
Úlfars Helgasonar
Ingigerður Á. Guðmundsdóttir,
tannlæknir
Barónstíg 5, 101 Rvk.
Garðastræti 13A, 101 Rvk.
Grensásvegi 48, 108 Rvk.
Egilsgötu 3, 101 Rvk.
Skólavörðust. 14, 101 Rvk.
Egilsgötu 3, 101 Rvk.
Eiríksgötu 8, 101 Rvk.
Ármúla 24, 108 Rvk.
Rétt til að gera athugsemdir hafa eftirtaldir
aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og
forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar
eða nálægrar starfsemi.
2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti
orðið fýrir óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem
máiið varðar.
Athugasemdir, skulu vera skriflegar og
sendast Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur,
Drápuhlíð 14, 105 Reykjavík, fyrir 4. nóvem-
ber nk.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.