Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 19 ATVIN N U A UGL YSINGAR Lyfjafræðingur - Akureyri Lyfjafræðing vantar til starfa í Stjörnu Apóteki. Upplýsingar í símum 463 0452 (kl. 09-18 Jónína eða Bergþór) og 461 3285 (kl. 18-20 Bergþór). FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIP A AKUREYRI Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Stjórnunarstaða - hjúkrunardeildarstjóri Laus er til umsóknar staða deildarstjóra bæklunarlækningadeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Um er að ræða afleysing- arstöðu í eitt ár. Bæklunarlækningadeildin er 15 rúma legudeild sem þjónar Norður- landi og Austfjörðum að hluta ásamt fjar- svæði. Upptökusvæði með um það bil 40.000 íbúum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. nóv- ember nk. Starfshlutfall er 100%. Hjúkrunardeildarstjóri ber fag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkruninni og á rekstri deildarinnar ásamt yfirlækni. Næsti yfirmaður er hjúkrunarforstjóri. Á haust- og vorönn verður hjúkrunarformi breytt á deildinni og skráning hjúkrunar fest í sessi. í því umbótaverkefni hefur deildar- stjóri lykilhlutverk. Við ráðningu verður lögð áhersla á fag-, stjórnunar- og samskipta- hæfni umsækjanda. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknarfrestur er t.o.m. 19. október nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til Ólínu Torfadótt- ur, hjúkrunarforstjóra sem gefur nánari upp- lýsingar í síma 463-0271. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. KRAFTVÉLAR Véladeild Framtíðarstarf Kraftvélar ehf. er öflugt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðgerðum og sölu á vinnuvélum og lyflurum. Kraftvélar ehf. er að leita eftir duglegum og ósérhlífnum mönnum til starfa hjá véladeild fyrirtækisins. Við leitum að bifvélavirkjum og/eða vélvirkjum sem eru vanir vinnuvéla- viðgerðum eða viðgerðum á lyfturum. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skrifiega umsókn til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merkt “Kraftvélar 415” fyrir 14. október n.k. Hagva Qgurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Lyfjatæknir eða starfskraftur, vanur störfum í apóteki, óskast. Upplýsingar veitir Andri Jónasson í síma 588 1444. Núerlag! 45 ára handverksmaður með víðtæka reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl. merktar: „T - 1203“. Starfsfólk vantar Starfsfólk vantar í síldasöltun. Upplýsingar í síma 478 2257. Borgeyhf. Hársnyrting Tvær ferskar vantar stól á leigu eða atvinnu- tilboð, saman eða í sitthvoru lagi. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Hár - 4050“, fyrir 15. október. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Ásborg/Dyngjuvegi Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Kristín Dýr- fjörð, í síma 553 1135. Drafnarborg/Drafnarstíg Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingargefur leikskólastjóri, Sigurhanna V. Sigurjónsdóttir, í síma 552 3727. Hálsaborg/Hálsaseli Leikskólakennari eða annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ólöf Helga Pálmadóttir, í síma 557 8360. Sæborg/Starhaga Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þuríður Anna Pálsdóttir, í síma 562 3664. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Skíma er framsækið þjónustufyrirtæki sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölþætta þjón- ustu s.s. Tölvupóstþjónustu co: Mail - Lotus Notes - EDI - MS Mail - MS Exchange - Da Vinci - X400 - Internet, Internetþjónustu Vefhýsing - Vefsíðugerð - Internet ET-tengingar- Internet net-tengingar, Inmarsatþjónustu Skeytasamskipti við skip - Upplýsingadreifing til skipa. í boði eru eftirtalin störf: Vefsíðugerð í starfinu felst einkum vefsíðugerð og forritun ásamt rekstri á Internetvef Skímu og við- skiptavina Skímu. Kerfisfræði í starfinu felst einkum uppsetning og rekstur ýmissa tölvukerfa íUNIXog NT netumhverfi. Notendaþjónusta í starfinu felst einkum þjónusta við Internet- og tölvupóstnotendur Skímu. Eftirlit (operator) í starfinu felst einkum almennt eftirlit með tölvukerfum fyrirtækisins. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Hluta- störf koma einnig til greina. Umsóknarfrestur er til 11. október 1996. Nánari upplýsingar veitir Dagný Halldórsdóttir framkvæmda- stjóri í síma 588 3338. Útseld vinna Starfa sem verktaki hjá tæknideild LEGO við lausnir á tæknilegum og verkfræðilegum vandamálum, hönnun á módelum, hug- myndasmíð og alhliða ráðgjöf. Tek að mér lausnir á ýmiss konar verkefnum. Er við í síma 557 3202 frá kl. 9.00-11.00. ísafjarðarbær Leikskólastjóri Leikskólastjóra vantar strax við leikskólann á Flateyri. Nýr leikskóli er í byggingu og verður tekinn í notkun í nóvember. Leikskólastjórinn þarf að skipuleggja hús- næðið og starfið í upphafi áður en leikskólinn tekur til starfa. Upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 456 7775 eða skólafulltrúi í síma 456 7665. Skóla- og menningarfulltrúi ísafjarðarbæjar. SÖIU/MARKADSSTIÚRI VINNSIUBÚNADUR SIÁVARÚTVEGUR Landssmiðjan hf. óskar að ráða starfsmann I sölu- og markaðsmál með áherslu á sjávarútveg. Starfið • Sala og öflun nýrra verkefna. • Tæknileg ráðgjöf og þarfagreining með heimsóknum í fýrirtæki. • Samningagerð. Hæfniskröfur • Tækniþekking á sviði vélbúnaðar I sjávarútvegi. • Reynsla af sölu-/markaðsmálum. • Góð tungumálakunnátta. • Góðir samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og vönduð vinnubrögð. í boði er áhugavert starf með mikla framtíðar- möguleika. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið skrifiegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Landssmiðjan hf’ fyrir 12. október nk. RÁÐGARÐURhf STJÖRNUNARClGREKSIRARRÁEXGlCf FarngtrAI S 108 Raykjavlk Slml 533 1800 Fmi 833 1808 Nutfangi romldlun#trekn*t.ls Hslmiilftai httpi//www.tr«kn«t.la/radaardur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.