Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Síðasti kynningarfundur drsins í
Sálarrannsóknarskólanum
verður í dag kl. 14.00,
í kennsluhúsnæði skólans í Vegmúla 2.
Húsið stcndur á homi Vcgniúla og Suðurlandsbrautar (16).
A kynningarfundinum er öllu áhugafólki um vandaðan og
metnaðarfullan skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum
boðið að koma og skoða skólann, og að hlusta á stutta
samantekt um hvað kennt er þar, og hvernig námi við
skólann er almennt háttað. Nú þegar eru um tvöhundruð
nemendur í námi við skólann í fjórum bekkjardeildum.
Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi
í hverjum bekk í skólanum.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sálarrannsóknarskólinn
- Mest spennandi skólinn í bænum -
Vegmúla 2,
sfmi 561 9015 og 588 6050.
STUÐLAÐU AÐ EIGIN HEILBRIGÐI
MEÐ PR0P0LIS
PROPOLIS
inniheldur
m.a.
P-fjörefni:
P-fjörefni
Bíóílavonoid efnaflokkurinn, sítrín, hesperidín, kversitín, rútín, álitið vera hluti af c fjölfjörefninu.
Það styrkir háræðaveggina og hamlar gegn því að háræðar verði stökkar. P fjörefni kemur í veg
! fyrir blæðingar úr háræðum og vinnur sem storkuvari. Það getur komið í veg fyrir slag.
P fjörefni kemur í veg fyrir að C fjörefni eyðileggist í líkamanum fyrir áhrif súrefnis. P Qörefni
er samvirkandi C fjörefni og stóreykur þannig virkni þess. Það kemur að gagni við háan blóð-
þrýsting, sýkingar í öndunarfærum, gyllinæð, æðahnúta, blæðingar, blæðandi góma, exem,
sónasis, skorpulifur, sjónhimnublæðingar, geislavirkni, kransæðastíflu og æðakölkun.
Þetta áhrifamikla lífrœna náttúruefni er
nú aftur fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
Apótekin
Blómaval, Sigtúni, Reykjavík og Akureyri
Hagkaup Kringlunni
Hcilsuhúsið, Kringlunni og Skólavörðuslíg
Sjúkranuddstofa Silju, Huldubraut 2, Kóp.
Kornmarkaðurinn, Laugavegi 27, Reykjavík.
Heilsuhomið, Akureyri.
Kaupfélag Ámesinga, Selfossi.
Hollt og gott, Skagaströnd.
Heilsukofmn, Akranesi.
Heilsubúðin, Hafnarfirði,
Staðarkaup, Grindavík
Studio Dan, ísafirði.
Kaupfélag Stöðfirðinga, Breiðdalsvík
Lykill hf. Egilsstöðum
Lykill hf. Reyðarfirði
Viðarsbúð Fáskrúðsfirði
Homabær, Höfn Homafriði
Versl. Kauptún, Vopnaftrði
Vöruval, ísafirði
Fyrirlestur
um hjóna-
bandið
MÁNUDAGINN 7. október klukkan
20.30 heldur Sigríður Anna Einars-
dóttir félagsráðgjafi fyrirlestur {
kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík
um hjónabandið.
Fyrirlesturinn nefist „Gerum gott
hjónaband betra“. Hann er ókeypis
og öllum opinn. Sigríður Anna er
sérmenntuð í íjölskylduráðgjöf og
hefur haldið námskeið fyrir hjón og
rekur ráðgjafarstofu.
Tónleikar
í Víkurkirkju
TÓNLEIKAR verða í Víkurkirkju,
Vík í Mýrdal, í kvöld, sunnudaginn
6. október, kl. 20.30. Tónlistarmenn-
imir Gunnar Kvaran sellóleikari,
Hilmar Öm Agnarsson organisti og
Loftur Erlingsson barítonsöngvari
flytja kirkjutónlist. Aðgangur er
ókeypis.
Eigendaskipti á Tísku-
versluninni Gala
NÝVERIÐ urðu eigendaskipti á
Tískuversluninin Gala við Laugaveg
101. Nýir eigendur eru Einar H.
Bridde feldskeri og Alda Sigur-
brandsdóttir pelsasaumakona.
Gala Tískuhús selur áfram
franskar vömr frá Ester Ken, Agat-
ha, Electre og peysur frá Damour
ennfremur fást í Gala leðurbelti og
slæður frá Frakklandi. Þá hefur
Gala nú hafíð sölu á vörum frá
finnska fyrirtækinu Eila Helén
Exclusive sem framleiðir draktir.
Vegna mistaka birtist ekki mynd
með fréttinni í gær og biðst blaðið
velvirðingar á því.
Vegna flutnings
20-40% afsláttur
af orkusteinum, heiisuvörum og ísl. fínullarnærfötum.
Tilboðið gildir til 12. október
KORNMARKAÐURINN,
Laugavegi 27, sími 551 6590.
McDonald’s og KSj bjóða heppnum
vinningshafa á leik íslands og Irlands rÁ\f \É
á írlandi þann 10. nóvember nk. ^96-975/
Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum
og landsleikstilboði hjá McDonald’s
til 27. október.
VILTU VINNA
FERÐ TIL
ÍRLANDS?
sOgKSfyí
slaníis og
/V\
gMcDonalds
Smiðjuvegi 2 .Kópavogi
s
•Utflutningur*
Hvað er fémœtt íframtíðinni ?
I tilefni aflO ára afmœli Útflutningsráðs íslands er þér boðið til að sitja
málþing um útflutningsmál. Þingið verður haldið 10. október
nœstkomandi á Scandic Hótel Loftleiðum og hefst það klukkan 12.00.
Tilgangur
Að auka umrœður um útflutningsmál
og fá fram niðurstöður sem stjórnvöld
og fyrirtœki geta nýtt til að móta
stefnu í þessum mikilvœga málaflokki.
Fyrir hverja er málþingið
hugsað?
Ahersla er lögð á aðfá
framkvœmdastjóra, markaðsstjóra,
framleiðslustjóra og aðra
forsvarsmenn íslenskra
útflutningsfyrirtœkja auk annars
áhugafólks um atvinnumál til að sitja
þingið.
Vinnuhópar
Meginhluti starfsins ferfram í
vinnuhópum. Hlutverk þeirra er að
rœða um þá umrœðupunkta sem sett'if
erufram í svokallaðri „grœnbók"
sem tekin hefur verið samanfyrir
þingið. Gerðar verða tillögur um
meðferð og forgangsröðun þeirra.
Eftirfylgni
Útflutningsráð mun sjá um að vinna
úr niðurstöðum málþingsins. Þœr
niðurstöður verða gefnar út í
svonefndri „hvítbók” sem kynnt
verður stjórnvöldum og fyrirtcekjum.
Þeim, sem áhuga hafa á að sitja þingið, er bent á að skrá sig á skrifstofu
Útflutningsráðs og taka fram íhvaða vinnuhópiþeir vilja starfa. Strax eftir
skráningu verður þátttakendum send „grœnbókin” sem vert er að kynna sér fyrir
þingið. Nánari upplýsingar um málþingið veitir Jóhanna Magnúsdóttir á
skrifstofu Útflutningsráðs ísíma 511 4000. Þinggjald er 2.500 krónur.
0
///
ÚTFLUTNINGSRÁÐ
ÍSLANDS
i.i'
12.00
12.15
13.00
Dagskrá málþingsins
Þingstjóri: Jón Ásbergsson framkvœmdastjóri
Útflutningsráðs íslands
Skráning
Hádegisverður
Setning málþings
Pall Sigurjónsson, formaður stjórnar
Útflutningsráðs Islands
13.10 Ávarp
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands
13.25 Erindi flytja:
GeirA. Gunnlaugsson, Marel hf.
Friðrik Pálsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Guðjón Guðmundsson, OZ hf.
14.00 Vinnuhópar hefja störf:
I) Aukin verðmœtasköpun
Fundarstjóri: Þorkell Sigurlaugsson
II) Alþjóðavœðing
Fundarstjóri: Sigfús Jónsson
III) Bœtt samkeppnisstaða
Fundarstjóri: Halldór J. Kristjánsson
IV) Menntun í þágu útflutnings
Fundarstjóri: Þráinn Þorvaldsson
V) Hlutverk stjórnvalda
ndar
Fundarstjóri: Finnur Geirsson
16.00 Skýrslur vinnuhópa
17.00 Lok málþings