Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 Síðasti kynningarfundur drsins í Sdlarrannsóknarskólanum verður í dag kl. 14.00, í kciinsluhúsnæði skólans í Vegmúla 2. Húsið stendur & horni Vegmúla og Suðurlandsbrautar (16). Á kynningarfundinum er öllu áhugafólki um vandaðan og metnaðarfullan skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum boðið að koma og skoða skolann, og að hlusta á stutta samantekt um hvað kennt er þar, og hvernig námi við skólann er almennt háttað. Nú þegar eru um tvöhundruð nemendur í námi við skólann í fjórum bekkjardeildum. Kennsla er aðeins eitt lcvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í hverjum bekk í skólanum. Allir velkomnir meðait húsrúm leyfir. Sálarrannsóknarskólinn - Mest spennandi skóllnn í bænuro - Vegmúla 2, sími 561 9015 og 588 6050. STUÐLAÐU AÐ EIGIN HEILBRIGÐI MEDPR0P0LIS PROPOLIS inniheldur m.a. P-fjörefni: P-fjörefni Bíóflavonoid efnaflokkurinn, sitrín, hesperidín, kversitín, rútín, álitið vera hluti af c fjölfjörefninu. Það styrkir háræðaveggina og hamlar gegn því að háræðar verði stökkar. P fjörefni kemur f veg fyrir blæðingar úr háræðum og vinnur sem storkuvari. Það getur komið í veg fyrir slag. P fjorefni kemur í veg fyrir að C fjörefni eyðileggist I Ifkamanum fyrir áhrif siírefnis. P fjörefni er samvirkandi C fjörefni og stóreykur þannig virkni þess. Það kemur að gagni við háan blóð- þrýsting, sýkingar í öndunarfærum, gyllinæð, æðahnúta, blæðingar, blæðandi góma, exem, sóríasis, skorpulifur, sjónhimnublæðingar, geislavirkni, kransæðastfflu og æðakólkun. Þetta áhrifamikla lífrœna náttúruefni er nú aftur fáanlegt í eftirfarandi verslunum: Apótekin Blómaval, Sigtúni, Reykjavfk og Akureyri Hagkaup Kringlunni Heilsuhúsið, Kringlunni og Skólavörðustíg Sjúkranuddsíofa Silju, Huldubraut 2, Kóp. Kornmarkaðurinn, Laugavegi 27, Reykjavík. Heilsuhomið, Akureyri. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Hollt og gott, Skagaströnd. Heilsukoftnn, Akranesi. Heilsubúðín, Hamarfirði, Staðarkaup, Grindavík Studio Dan, ísafirði. Kaupfélag Stöðfirðmga, Breiðdalsvík Lykill hf. Egilsstöðum Lykill hf. Reyðarfirði Viðarsbúð Fáskrúðsfirði Hornabær. Höfn Hornafriði Versl. Kauptún, Vopnafirði Vöraval, ísafirði Fyrirlestur um hjóna- bandið MÁNUDAGINN 7. október klukkan 20.30 heldur Sigríður Anna Einars- dóttir félagsráðgjafi fyrirlestur í kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík um hjónabandið. Fyrirlesturinn nefíst „Gerum gott hjónaband betra". Hann er ókeypis og öllum opinn. Sigríður Anna er sérmenntuð í fjölskylduráðgjöf og hefur haldið námskeið fyrir hjón og rekur ráðgjafarstofu. Tónleikar í Víkurkirkju TÓNLEIKAR verða í Víkurkirkju, Vík í Mýrdal, í kvöld, sunnudaginn 6. október, kl. 20.30. Tónlistarmenn- irnir Gunnar Kvaran sellóleikari, Hilmar Örn Agnarsson organisti og Loftur Erlingsson barítonsöngvari flytja kirkjutónlist. Aðgangur er ókeypis. Eigendaskipti á Tísku- versluninni Gala NÝVERIÐ urðu eigendaskipti á Tískuversluninin Gala við Laugaveg 101. Nýir eigendur eru Einar H. Bridde feldskeri og Alda Sigur- brandsdóttir pelsasaumakona. Gala Tískuhús selur áfram franskar vörur frá Ester Ken, Agat- ha, Electre og peysur frá Damour ennfremur fást í Gala leðurbelti og slæður frá Frakklandi. Þá hefur Gala nú hafíð sölu á vörum frá finnska fyrirtækinu Eila Helén Exclusive sem framleiðir draktir. Vegna mistaka birtist ekki mynd með fréttinni í gær og biðst blaðið velvirðingar á því. Vegna flutnings 20-40% afsláttur af orkusteinum, heilsuvörum og ísl.fínullarnærfötum. TíHroaia jitair tti ií.okt6iiw KORNMARKAÐURINN, Laugavegi 27, sími 551 6590.' McDonald's og KSÍ bjóða hepj>num vinningshafa á leik íslands og Irlands á írlandi þann 10. nóvember nk. Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum og landsleikstilboði hjá McDonald's til 27. október. VILTU VINNA FERÐTIL ÍRLANDS?. .. ,.„.,,, ¦ ¦ • • ¦ ¦ • ¦ \ •Útflutning u r • Hvað erfémœtt íframtíðinni ? í tilefni aflO ára afmœli Útflutningsráðs íslands erþér boðið til að sitja málþing um útflutningsmál. Þingið verður haldið 10. október nœstkomandi á Scandic Hótel Loftleiðum og hefstþað klukkan 12.00. Tilgangur Að auka umrœður um útflutningsmál ogfáfram niðurstöður sem stjórnvöld og fyrirtœki geta nýtt til að móta stefnu íþessum mikilvœga málaflokki. Fyrir hverja er málþingið hugsað? Ahersla er lógð á aðfá framkvœmdastjóra, markaðsstjóra, framleiðslustjóra og aðra forsvarsmenn íslenskra útflutningsfyrirtœkja auk annars áhugafólks um atvinnumál iil að sitja þingið. Vinnuhópar Meginhluti starfsins fer fram í vinnuhópum. Hlutverk þeirra er að rœða um þá umrœðupunkta sem settir erufram ísvokallaðri „grœnbók" sem tekin hefur verið samanfyrir þingið. Gerðar verða tillögur um meðferð og forgangsröðun þeirra. Eftirfylgni Útflutningsráð mun sjá um að vinna úr niðurstöðum málþingsins. Þœr niðurstöður verða gefnar út í svonefndri „hvítbók" sem kynnt verður stjórnvöldum og fyrirtœkjum. Þeitn, sem áhuga hafa á að sitja þingið, er bent á að skrá sig á skrifstofu Útflutningsráðs og takafram íhvaða vinnuhópi þeir vilja starfa. Strax eftir skráningu verður þátttakendum send„grœnbókin" sem vert er að kynna sérfyrir þingið. Nánari upplýsingar um málþingið veitir Jóhanna Magnúsdóttir á skrifstofu Útflutningsráðs ísíma 5114000. Þinggjald er 2.500 krónur. 12.00 12.15 13.00 13.10 13.25 14.00 0 /// ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS J 'irfi Dagskrá málþingsins Þingstjóri: Jón Asbergsson framkvœmdastjóri Útflutningsráðs íslands Skráning Hádegisverður Setning málþings Páll Sigurjónsson,formaður stjórnar Útflutningsráðs Islands Ávarp Ólafur Ragnar Grímssonjorseti íslands Erindi flytja: GeirA. Gunnlaugsson, Marel hf Friðrik Pálsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Guðjón Guðmundsson, OZ hf Vinnuhópar hefja störf: 1) Aukin verðmœtasköpun Fundarstjóri: Þorkell Sigurlaugsson II) Alþjóðavœðing Fundarstjóri: Sigfús Jónsson III) Bœtt samkeppnisstaða Fundarstjóri: HalldórJ. Kristjánsson IV) Menntun íþágu útflutnings Fundarstjóri: Þráinn Þorvaldsson V) Hlutverk stiórnvalda Fundarstjóri: Finnur Geirsson 16.00 Skýrslur vinnuhópa 17.00 Lok málþings

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.