Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 2S
Aflahlutdeild - aflamark
Höfum til sölu aflahlutdeild og aflamark í
þorski, úthlutun 1996/1997 100 tn og afla-
hlutdeild og aflamark í ýsu, úthlutun
1996/1997 60 tn.
LM skipamiðlun
fFriðrik J. Arngrímsson hdl.
löggiltur skipasali,
Skóiavörðustíg 12,
Reykjavík, sími 562 1018
Fiskiskiptilsölu
Til sölu er mb. VON SF 1, skipaskrárnúmer
1944. Skipið er mælt 23 brúttórúmlestir,
byggt úr eik á Akureyri. Vélin er Volvo Penta
143 kw (195 ha). Það selst með veiðileyfi
og nokkurri aflahlutdeild.
Lögmenn Garðar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík.
Sími 421 1733. Bréfasími 421 4 733.
Þessi stóri frystitogari, sem nú liggur við
bryggju í Hafnarfirði, er til sölu og afhending-
ar strax. Togarinn er smíðaður 1969 í
Noregi og er í hæsta ísklassa. Lengd 80,30
m. Breidd 13,30 m. Aðalvélar, Wartsila, sam-
tals 4.260 hö. Togarinn er nú skráður í
Kanada og er nú til afhendingar, eftir við-
gerð á olíuleka, með fullgilda flokkunarpapp-
íra frá Det Norske Veritas.
Nánari upplýsingar frá kl. 13-17 næstu daga.
Skipasalan Eignahöllin,
Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
Sími: 552 8850. Fax: 552 7533.
Fiskiskip og kvóti til sölu
Vélskipið Trausti ÁR-313, skipaskrárnr.
1156, sem er 149 brl. stálskip, smíðað á
Akureyri 1971 og yfirbyggt 1987 er til sölu.
Skipið er útbúið á línu-, neta- og togveiðar.
Veiðarfæri fylgja. Skipið selst með veiðileyfi
og eftirtöldum aflahlutdeildum og nánast
óskertu aflamarki 1996/1997:
Þorskur 117.700 kg. Ýsa 64.000 kg.
Ufsi 10.000 kg. Karfi 8.600 kg.
Skarkoli 46.700 kg. Steinbltur 62.800 kg.
Úthafsrækja 19.200 kg.
Skipasalan Eignahöllin,
Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
Sími: 552 8850. Fax: 552 7533.
TIL SÖLU
Til sölu
túrbína, rafall og 1000 m af þrýstivatnspípu.
Túrbínan er af Pelton-gerð fyrir 100 m fall
og 60 I á sek.
Upplýsingar í símum 453 7434 og 453 7935.
Kvenfataverslun
með þekktan fatnað í verslunarkjarna til sölu.
Aðal sölutíminn framundan. Mikil jólasala.
Möguleikar að vera með fleira en fatnað, t.d.
gjafavörur eða annað. Góð greiðslukjör.
Ahugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl.,
merkt: „K - 18156“.
Til sölu f Bogahlíð
Góð 4ra herb. íbúð er til sölu á 3. hæð, auka-
herb. í kjallara. Laus nú þegar. Hagstæð kjör.
Fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 5680222.
Fiskvinnslutæki til sölu
Hjá Borgey hf. á Hornafirði eru eftirtalin
tæki og búnaður til sölu:
Tveir Sjötech LL flokkarar með síldar- og
loðnubrettum.
Fjórir Sjötech L flokkarar með síldar- og
loðnubrettum.
Þrír lóðréttir Jackstone frystar 16 stöðva.
Tveir lóðréttir Kværner frystar 24 stöðva.
Einn lóðréttur Kværner frystir 16 stöðva.
Tveir Kværner plötufrystar 15 stöðva.
Einn Kværner plötufrystir 13 stöva.
Fjórir Gram plötufrystar 16 stöðva.
3.000 frystipönnur.
Tveir hausarar Baader 413 fyrir bolfisk.
Ein marningsvél Baader 694.
Ein fésvél Baader Kvikk.
Fjórir hausarar Arenco fyrir síld.
Einn reimdrifinn síldarflokkari.
Einn hausari Baader 410.
Ein roðflettivél Baader 51.
Toghlerar, 9 mismunandi pör af toghlerum.
Ein nótarblökk Triplex.
Ein fiskþvottavél.
Línubalar 150 stk.
7 Ibs pönnur 150 stk.
Sex síldarvöðlarar.
Tveir karahvolfarar.
Ein sjóskilja b x I x d = 80 x 240 x 75 (Ál).
100 stk. skúffur undir öskjur.
Ein roðflettivél Steen fyrir síld (ST 2000 3
ára).
Upplýsingar gefur Guðmundur Elíasson í
síma 478 2255.
Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú
til sölu:
Glæsileg sólbaðsstofa
(20008)
Vorum að fá á skrá glæsilega sólbaðsstofu
á frábærum stað í Hafnarfirði. Um er að
ræða stofu með 7 góðum og nýlegum bekkj-
um ásamt annarri aðstöðu. Stofan þarfnast
öflugrar markaðssetningar. Frábært verð.
Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú
til sölu:
Matvælaframleiðsla
Vorum að fá í sölu öflugt matvælafram-
leiðslufyrirtæki, sem framleiðir fyrir verslanir
og mötuneyti. Fyrirtækið er vel tækjum búið,
með góða viðskiptavild og dreifingu. Allar
nánari uppl. gefa sölumenn á skrifstofu.
Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú
til sölu:
Flatkökugerð (15018)
Um er að ræða fyrirtæki, sem framleiðir flatkök-
ur á Reykjavíkurmarkaðinn og Suðurnesin. Fyr-
irtækið er vel tækjum búið, með góða viðskipta-
vild og öflugt dreifingarkerfi. Uppl. á skrifst.
Fasvél 65 lítra
Getum útvegað 65 lítra fasvél „Kremer og
Kreber", 2ja hraða, upptekna frá Þýskalandi.
Nánari upplýsingar í síma 553 3550 eða
897 8008.
ístæki ehf.,
Ármúla 5.
Seiðaeldisstöðin
að IMúpum
Til sölu er seiðaeldisstöðin að Núpum í Ölfus-
hreppi í eigu þrotabús Silfurlax hf. ásamt til-
heyrandi tækjabúnaði. Stöð þessi þykir mjög
fullkomin að allri gerð og vel tækjum búin.
Skiptastjóri þrotabús Silfurlax hf., Ásgeir
Magnússon hdl., gefur nánari upplýsingar í
síma 554 5200.
ÁSGEIR MAGNÚSSON HDL
LÖGMANNSSTOFA
HAMRABORG 10 • 200 KÓPAVOGUR
SlMI 554 5200 • FAX 554 3916
Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú
til sölu:
Sælgætisiðnaður (15024)
Þarna er á ferðinni lítið en gott iðnfyrirtæki sem
fullvinnur sælgæti og pakkar í neytendaumbúð-
ir. Fyrirtækið er ekki stórt í sniðum en er vel
tækjum búið og vel rekið. Um er að ræða rekst-
ur sem er ekki á Reykjavíkursvæðinu, þannig
að þetta getur hentað hvar sem er.