Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 31 OLAFUR Tómasson, póst- og símamálastjóri, (t.v.) þakkar Sig- urði H. Þorsteinssyni gjöfina. Úrklippusafn afhent Pósti og síma SIGURÐUR H. Þorsteinsson af- henti 24. september sl. Pósti og síma úrklippusafn með blaða- greinum sem hann hefur skrifað frá árinu 1964 til dagsins í dag. Safnið er í 14 bindum. Sigurður afhenti Ólafi Tómassyni póst- og símamálastjóra safnið og fól hann Þorgeiri K. Þorgeirssyni, fram- kvæmdastjóra og formanni safna- nefndar stofnunarinnar, að færa það bókasafni Pósts og síma til varðveislu. í safninu eru frímerkjaþættir og aðrar greinar sem Sigurður hefur skrifað í ýmis blöð og tíma- rit. Fyrstu greinarnar eru úr Vísi og Dagblaðinu en einnig eru greinar úr Lesbók Morgunblaðs- ins, Tímanum, barnablaðinu Æsk- unni og ýmsum erlendum blöðum. Greinar Sigurðar eru bæði um frímerki og frímerkjasögu, kennsluefni fyrir byrjendur og lengra komna, og saga félaga- starfsemi er rakin. Greint er frá flestum stærri frímerlqasýning- um erlendis, bæði norrænum og alþjóðlegum. Auk þess eru í safn- inu nokkrir fyrirlestrar sem Sig- urður hefur flutt í útvarpi auk smásagna og ljóön. Hluti af úrklippunum eru greinar sem aðrir hafa skrifað um Sigurð og störf hans á sviði frí merkjasöf nunar og greint er frá viðurkcnningum og verðlaun- um sem hann hefur hlotið. m\Aí \r~ >\ ik I I r~\ Skóútsala 40-80% afsláttur. Asics íþróttaskór á frábæru kynningatilboði SKOSTOFAN OSSUR HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVÍK SÍMI 562 6353 B^Hfc.4I^^V& IBí^^ /\ V—*>----s l_ I ^_j 11 N/ V__/ f \/x HUSNÆDIOSKAST íbúð - hestar 4ra til 5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu óskast til kaups. Útborgun yrði í formi hrossa. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „H - 4350", fyrir 12. október. 3ja-4ra herb. íbúð óskast Reglusöm og heiðarleg hjón með eitt barn óska eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð til leigu á svæði 101, 107, 104 eða 105 Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 7765. SUMARHUS/-LOÐIR Sumarbústaðurtil sölu 50 fm ásamt 11 fm áhaldahúsi í Vaðneslandi í Grímsnesi til sölu. Landið er 1,4 ha að stærð. Hitaveita og rafmagn. Einnig er heitur pottur. Stór verönd. Veiði í Hvítá. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. október, merkt: „Þ - 849". SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF SAMtíANO UNC.tiA SIÁLlSTADtSMANNA Jöfnun atkvæðisréttar Samband ungra sjálfstæðismanna heldurfund á Grand Hótel Reykja- v(k við Sigtún þriðjudaginn 8. október kl. 17.30-19.00. Ræddar verða nýjar hugmyndir nefndar SUS um jöfnun vægis at- kvæða og breytta kjördæmaskipan. Dagskrá auglýst þriðjudag. Allir velkomnir. Samband ungra sjálfstæðismanna. Sjálfstæðisfélag Seltirn- inga heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 8. október nk. kl. 20.30 að Austurströnd 3. Fundarefni: Undirbúningur fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar 1997. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri og Jón Hákon Magnússon formaður fjárhagsnefndar hafa framsögu og svara fyrirspurnum. Fjölmennum á fyrst fund vetrarins og tökum með okkur gesti. Stjórnin. HÚSNÆÐIÍBOÐI Húsnæði - Gautaborg Lítil íbúð á góðum stað til leigu í Gautaborg, Svíþjóð frá 3. okt. til 31. okt.. '96. Upplýsingar gefa Björg og Jens í síma 562 9010 á skrifstofutíma. ATVINNUHUSNÆÐI Lagerhúsnæði óskast Óskað er eftir lagerhúsnæði, 40-60 fm, með innkeyrsludyrum, í austurborginni. Upplýsingar í síma 562 1370. Brautarholt 8 - til leigu Tvö skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð. Upplýsingar í síma 562 1370. A besta stað í bænum er til leigu aðstaða fyrir skyndibitastað með áherslu á brauðrétti og salöt. Fyrirspurnir sendist til afgr. Mbl., merktar: „Á besta stað í bænum -15308", fyrir 12. okt. nk. Tilleiguer117fm húsnæði á 2. hæð í Iðnbúð, Garðabæ. Hentart.d. fyrirteiknistofur, skrifstofuro.þ.h. Leigist innréttað að ósk leigjenda. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „I - 18155". Fyrir f élagasamtök Til kaups óskast húsnæði 250-300 fm. Þarf að geta rúmað samkomusal ásamt skrif- stofuaðstöðu. Aðeins húsnæði með lyftu eða á jarðhæð, miðsvæðis í borginni, kemur til greina. Góðar greiðslur í boði. Vagn Jónsson ehf., sfmi 561 4433. *r Til leigu Til leigu að Hringbraut 121 (JL húsinu) u.þ.b. 1300 fm skrifstofuhúsnæði þar sem verið hefur Siglingamálastofnun ríkisins. Húsnæðið verður laust fljótlega. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsið fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, (bláu húsin við Faxafen), sfmar 533 4300 og 568 4070. Skrifstofuhúsnæði - skrifstofuaðstaða Höfum til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði sem er allt að 130 fm með 3-5 skrifstofuher- bergjum ásamt tilheyrandi aðstöðu. Húsnæðið getur leigst í hlutum eða sem heil sjálfstæð eining. Möguleiki er á að tengj- ast skrifstofuþjónustu okkar svo sem sím- svörun, ritvinnslu o.þ.h. Húsnæðið er t.d. sérlega hentugt fyrir endur- skoðendur, ráðgjafa eða lögmenn. Umsóknir sendist okkur fyrir 10. október nk. STOD ENDURSKODUN Lynghálsi 9, pósthólf 10095, 130 Reykjavík. HF. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.