Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR Erró-málverk Leitum að góðum verki eftir Erró. Höfum kaupendur að góðum módelmyndum eftir Gunnlaug Blöndal. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12-18, laugardaga frá kl. 12-16. BORG sími 552 4211. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Járniðnaðarmenn, skipa- smiðir og netagerðarmenn Félags- og fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 24. október kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: Samanburður á launum íslenskra og dan- skra málmiðnaðarmanna. Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá kjararannsóknarnefnd, gerir grein fyrir helstu niðurstöðum á kjörum íslenskra og danskra málmiðnaðarmanna. Félag járniðnaðarmanna. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Vegvísir til framtíðar Hálendisráðstefna Ferðafélags íslands Vegvísir til framtíðar er heiti ráðstefnu sem Ferðafélag íslands gengst fyrir laugardaginn 2. nóvember næstkomandi í félagsheimilinu í Mörkinni 6 kl. 13.00-17.00. Markmið ráð- stefnunnar er að ræða ferðastefnu á miðhá- lendinu í Ijósi nýrra aðstæðna. Ráðstefnan er öllum opin og eru félagar FÍ sérstaklega hvattir til að mæta. Ráðstefnu- stjóri verðurTómas Einarsson. Þátttökugjald er 1.000 kr. og eru kaffiveitingar innifaldar. Dagskráin verður eins og hér greinir, en tækifæri gefst til fyrirspurna á eftir hverju erindi: Kl. 12.30 Skráning: Ekki þarf að skrá sig fyrr en þá. Kl. 13.00 Setning: Páll Sigurðsson, forseti FÍ. Kl. 13.10 Skipulag miðhálendisins: Gísli Gíslason, landslagsarkitekt hjá Landmótun. Kl. 14.00 Uppbygging gönguleiða: Jón Við- ar Sigurðsson, jarðfræðingur. Kl. 14.30 Ferðalög og ferðamennska: Sig- ríður Þorbjarnardóttir, líffræðingur og formaður ferðanefndar FÍ. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.30 Umhverfis- og skipulagsmál: Haukur Jóhannesson, jarðfræð- ingur og varaforseti FÍ. Kl. 16.00 Fyrirkomulag fjallaferða í Noregi: Kristján M. Baldursson, fram- kvæmdastjóri FÍ. Kl. 16.20 Miðhálendið sem þjóðgarður: Sigrún Helgadóttir, líffræðingur, flytur hugleiðslu. Kl. 16.40 Almennar umræður. Kl. 17.00 Ráðstefnuslit. Herrakvöld Fáks MOLLY verður haldið föstudaginn 1. nóvember. Villibráðarveisla og frábær skemmtiatriði. Auglýst nánar síðar. Undirbúningsnefnd. Vímulaus æska - foreldrasamtök Aðalfundur Verkmenntaskólinn á Akureyri Innritun Innritun til náms á vorönn 1997 lýkur föstu- daginn 15. nóvember. Þeir, sem sækja um síðar, geta ekki vænst skólavistar. Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn á Grensásvegi 16 fimmtudaginn 31. október nk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Haustfundurinn verður haldinn á Hótel Esju fimmtudaginn 24. október kl. 19.00. Dagskrá: Formaður segir frá starfi deildarinnar. Gestur kvöldsins verður Ulla Magnússon. Kvöldverður. Tillkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. Skólameistari. Námskeið f postulínsdúkkugerð Loksins á íslandi! Á 4 kvöldum getur þú búið þér til gullfallega postulínsdúkku. Ný námskeið að hefjast. Upplýsingar í síma 565 1564. Úthafsveiðar íslendinga - upphaf eða endir Opin ráðstefna á Hótel Borg föstudaginn 25. október 1996 Dagskrá Kl. 9.30 Innritun - afhending ráðstefnu- gagna. Kl. 10.00 Setning: Ráðstefnustjóri, Dr. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður sjáv- arútvegsstofnunar Háskóla íslands. Kl. 10.10 Ávarp: Árni Ragnar Árnason, alþingis- maður, varaformaður sjávarút- vegsnefndar Alþingis. Kl. 10.25 Alþjóðlegar reglur - samþykktar og í deiglunni: Dr. GunnarG. Schram, prófessor. Kl. 10.55 Möguleg úthafsveiðisvæði fyrir fslensk skip: Jens Valdemarsson, forstjóri ísbú h/f og Sigurbjörn Svavarsson, út- gerðarstjóri Granda h/f. Kl. 11.25 Almennar umræður og fyrirspurnir. Kl. 12.30 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.30 Skipan úthafsveiða: Framsögumaður: Ragnar Ólafs- son, útgerðarmaður. Kl. 14.00 Ávinningur úthafsveiða fyrir þjóðarbúið. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnunar. Kl. 14.20 Alþjóðleg fjölmiðlaumræða um úthafsveiðar: Ólafur Sigurðsson, fréttamaður RUV. Kl. 14.40 Pallborðsumræða og fyrirspurn- ir úr sal. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit - hanastél. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um málefnið, meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram hjá Málþingi í sfmum 562 8562 og 562 9562 eða fax 562 2613. Þátttöku- gjald er kr. 1.000 og kr. 2.500 með hádegis- verði. Leiklistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára verður haldið í Hafnarfjarðarleikhúsinu alla laugardagsmorgna fram að jólum. Námskeiðið hefst 26. október. Leiðbeinandi verður Sigurþór Aibert Heimisson. Nánari upplýsingar í síma 555 0553 milli kl. 16.00-19.00 alla daga. (flJ FLUGFÉLAGIÐ jrrviTwmA Flugmenn Flugfélagið Atlanta hf. mun halda námskeið fyrir flugmenn sem hér segir: Boeing 737-200 Bóklegt námskeið dagana 18. - 30. nóvem- ber nk. Að námskeiðinu loknu mun hluta þátttakenda gefast kostur á verklegri þjálfun til áritunar skírteinis og ráðningu til flug- mannsstarfa hjá félaginu. Umsóknarfrestur rennur út 28. október nk. Umsækjendur verða að uppfylla eftirfarandi lágmarkskröfur: A. Almennt 1. íslenskt atvinnuflugmannsskírteini, 3. flokks. 2. Blindflugsáritun. 3. Bóklegt próf frá Flugskóla íslands til rétt- inda atvinnuflugmanns 1. flokks. 4. Almennt stúdentspróf eða hliðstæð menntun. Reynsla 1. Heildarfartími 1.000 klst. 2. Heildarfartími á fjölhreyfla loftför 100 klst. (Fartími á fjölhreyfla loftför með tvo flug- menn æskilegur). Umsóknir sendist í almennum pósti eða á myndsendi númer 566 7766 til Hafþórs Haf- steinssonar, flugrekstrarstjóra, Atlanta-hús, pósthólf 80, 270 Mosfellsbæ. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.