Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 7 Orn Svavarsson - stofnandi Heilsuhúsanna i bók getur lífí þínu! Þetta erbókum heilbrigt líferni, hreyfingu og hvíld, hollt mataræði, viðbrögð við veikindum og ráðleggingar til að bæta heilsuna. Hún segir ffá því hvernig má efla ónæmiskerfið og þar með lækningamátt líkamans, bæði gegn lífshættulegum sjúkdómum og til að halda góðri heilsu ffá degi til dags. Höfúndur bókarinnar, Dr. AndrewWeil var upphaflega grasaffæðingur og veit því margt um jurtir og lækningamátt þeirra, en útskrifaðistsíðarsem læknirfrá Harvard, einum virtasta háskóla Bandaríkjanna. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum fyrir 18 mánuðum og hefúrverið endurprentuð tíu sinnum. Hún hefúr verið þýdd á fjölmörg tungumál og kemur út um þessar mundir á öllum Norðurlöndunum. Þorsteinn Njálsson dr. med. þýddi bókina. Bókin er mjög nytsamleg fólki sem vill lifa heilbrigðu lífi. Hún hefur forvarnargildi. Og með bættum lifnaðarháttum í anda bókarinnar má draga úr sjúkdómum og stuðla að vellíðan. Siv Friðleifsdóttir - alþingismaður og sjúkraþjálfari Þessi bók er hafsjór af fróðleik um flesta þá kosti náttúrulækninga sem okkur standa til boða. Hlutlaus umfjöllun dr.Andrews Weil er þægileg aflestrar og bókin er gott uppsláttarrit. Það eru mikil tíðindi og góð að íslenskur læknir hefur þýtt þessa ágætu bók. Ég mæli eindregið með því að sem flestir kynni sér hana, og að bókin sé lesin með fullri athygli. Ulfur Ragnarsson - læknir Sem hjúkrunarfræðingur mun ég lesa marga kafla aftur og aftur. Kaflinn „Batakerfi" sannfærir mig enn frekar um mikilvægi þess að batinn býr í okkur öllum. Kristín Pálsdóttir - hjúkrunarforstjóri Afar góð bók fyrir þá sem taka ábyrgð á sinni eigin heilsu. Hún er bæði ítarleg og vel skrifuð. Þessi bók getur breytt lífi þínu. Sigurður Gísli Pálmason - Hagkaup Setberg Freyjugötu 14 ■ Sími 551 7667 Þegar mest á reynir Sautjánda bókin eftir Danielle Steel. í þessari sögu er brugðið upp myndum úr lífi Alexöndru Parker. mikils metins lögfræðings í NewYork, en aðstæður neyða hana til að taka líf sitt og hjónaband til róttækrar endurskoðunar. Handbók móðurinnar Hér er að finna ýmis góð ráð um vikumar og mánuðina eftir fæðingu. Fjallað er um brjóstagjöf, svefn, kynlíf, um mat, drykk og hreyfingu og hvernig þú kemst aftur I fyrra fbrm. Útgáfu bókarinnar annast Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir yfirljósmóðir á kvennadeild Landspítalans. Hltmimðm á þessa Fimm sögur úr samfélagi allsnægta, dagbækur. samtöl og eintöl þeirra sem lifa undir fargi áþjánar í samtíma okkar. Susanna Tamaro er nú um stundir þekktust ungra ítalskra rithöfunda, en bók hennar, Lát hjartað ráða för, fór sigurför um heiminn. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.