Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 9 Æ VINTÝRALE GAR FfÖLVABÆK UR Ævintýraför með Odysseifi Dr. Finnbogi Guðmundsson firemsti Hómersérfræðingur okkar hefur þýtt þetta mikla verk. Kunnasti sæfari og landkönnuður nútímans Tim Severin siglir hér í kjölfar hins forna gríska kappa og hefur til leiðsagnar sjdlfa Odysseifskviðu og kemur d óvart, hve staðhdttalýsingar hennar eru ndkvæmar. Skemmtileg og fræðandi bók prýdd fjölda ljósmynda og uppdrdtta. Átakamikil ástarsaga Hrífandi sönn ástarsaga. Ung Parísarstúlka kemur til íslands í sumarfrí. Heillast af landinu og hittir draumaprinsinn sinn, íslenskan víking. Dýpsta sæla og sár vonbrigði. Ur Gárum Elínar Pálmadóttur í Morgunblaðinu: „Mér fannst stórkostlegt hve jákvæð Liliane er eftir allar þær hremmingar sem yfir hana hafa gengið. Hún segir frá íslandi af ástríki og ákafa og öðruvísi en við Norðurálfufólk temjum okkur. Blákaldur veruleiki í ljóma." Skáld&aga fléttuö FJOLVI Kraftmikil og spennandi Skáldsaga fléttuð raunverulegum atburðum. Það hefur farið leynt að íslendingar börðust með Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir voru jafnvel í hinum hrottalegu SS-sveitum Hitlers. Hér er að finna hrikalegustu orrustulýsingar í íslenskum bókmenntum. Höfundurinn Einar Björgvinsson hefur þrautkannab sögusvið og atburðarás og fléttar snilldarlega saman staðreynd- um og skáldlegu hugarflugi. Nýr veruleiki - Breytt heimsmynd Merkileg og nýstárleg bók, þar sem hugsuburinn Einar Þorsteinn tekur til endurskoðunar alla heimsmynd og tilveru okkar. Vísindamenn hallast í æ ríkari mæli að því ab huldir heimar séu raunverulegir en á öðrum bylgjulengdum en hið jarbneska líf. Ótal vitnis- burbir eru um sálfarir á milli þessara tilverusviba. Um þetta og margt annaö ræbir Einar Þorsteinn í stórskemmtilegri og kryfjandi bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.