Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 12
Lofttegundir
og ísagnir ,
Rannsóknartæki um borö
í Clementine könnuöu yfir-
borð tunglsins meö rarsjár-
geisla. Þannig fannst klak-
inn í botni dældarinnar.
Halastjarna, bákn af klaka og
geimryki, rakst á tunglið fyrir
3.600 milljónum ára
botninn
Teikningin er ekki i réttum hluttöllum
Knight-RidderTribune/Morgunbladiö
MORGUNBLAÐIÐ
12 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996
ERLENT
YFIRLÝSINGAR um að vatn sé að finna á tunglinu hafa vakið
umræðu um að reisa þar geimstöðvar á borð við þessa, sem fædd-
ist í hugskoti listamanns.
Nýtt ,
tungl'
Við sjáum aldrei
skuggahlið tuglslns,
á jörðinni, þó svo
hún snúi að okkur
Vatn fundið
á yfirborði
tuglsins
Skuggahlið ^ Síðasta
f / \ kvartil
Fyrsta V ; 4
kvartil Q Sýnileg hlið ^
Kvartilaskipti
tunglsins
Fullt
tungl
Því hefur lönffum veríð haldið fram að fynd-
ist vatn á tunglinu mundi það skipta sköpum
fyrir þá, sem vilja stofna nýlendur á tungl-
Við áreksturinn varð Schrödinger-dældin til, en hún er nærri
suðurpól tunglsins þar sem aldrei skín sól. Hiti um -382 C
. Þvermál dældarinnar
800 km
312 km við
inu. Fréttir um frosið stöðuvatn á tunglinu
eru því himnasending fyrir stuðningsmenn
geimstöðva. Karl Blöndal kynnti sér afstöðu
vísindamanna til málsins.
Gamall draumur um
tunglstöðvar vakinn
FRÉTTIR um að vatn hafi
fundist á tunglinu hafa
blásið nýju lífí í gamlan
draum um nýlendur á
fylgihnetti jarðar. Samkvæmt rat-
sjármælingum Clementine, geim-
fars bandaríska varnarmálaráðu-
neytisins, er mjög stórt, frosið
stöðuvatn í stærsta gíg sólkerfis-
ins nærri suðurpólnum á skugga-
hlið tunglsins.
Mikill kuldi er á skuggahlið
tunglsins vegna hins stöðuga
myrkurs og það hefur komið í veg
fyrir að vatnið gufaði upp. Þar til
Clementine kom til sögunnar hefur
það sömuleiðis torveldað vísinda-
mönnum að skoða í gígana.
Ekki á eitt sáttir um
niðurstöðuna
Sumir vísindamenn héldu því
fram þegar varnarmálaráðuneytið
greindi frá niðurstöðum mæling-
anna á þriðjudag að meiri upplýs-
inga væri þörf til að hægt yrði
að staðfesta að vatn væri að finna
á tunglinu.
Stephen Maran, talsmaður
Stjörnufræðifélags Bandaríkj-
anna, kvaðst hins vegar styðja
skýrslu varnarmálaráðuneytisins
og bætti við að vísindamennirnir
hefðu „sannarlega ekki hrap^ð að
niðurstöðum".
Vísindamenn varnarmálaráðu-
neytisins sögðu að með
ratsjármælingum á
skautum tunglsins og
hjálp stærðfræðilíkana
hefðu þeir sannfærst um
að í gígnum væri vatn,
en ekki eitthvert annað
efni. Þeir hefðu ekkert
sóknarstöðinni og yfirmaður vís-
indahluta Clementine-áætlunar-
innar. „Við gerðum okkur grein
fyrir því að við gætum notað sam-
skiptaloftnet geimfarsins eins og
vasaljós til að lýsa upp suðurskaut
tunglsins. Is endurvarpar ratsjár-
bylgjum með öðrum hætti en gijót.
Þær kastast til inni í frosnum
vatnssameindum áður en þær end-
urvarpast. Þá skautast ijós með
öðrum hætti í ís, en gijóti.“
Clementine gerði fjórar mæling-
ar. Ein þeirra benti til að á svæð-
inu, sem var skoðað, væri hlutfall-
ið milli efnanna þannig að
10%-15% væru vatn og afgangur-
inn tunglryk. Talið er að umrædd-
ur gígur, sem nefnist Schroeding-
ar-dældin, hafi myndast fyrir 3,6
milljörðum ára við það að hala-
stjarna féll á tunglið. í hala loft-
stjörnunnar hefði verið aragrúi
vatnsdropa og þeir hefðu orðið
eftir á botni gígsins.
Tunglið hefur ekkert gufuhvolf
og því brenna loftsteinar ekki upp
þegar þeir nálgast það. Talið er
að flestir gígar á tunglinu hafi
myndast við árekstur við loft-
steina.
VATNIÐ er talið vera í gígnum á myndinni.
Sannarlega
ekki hrap
að að niður-
stöðum
í kulda sem nálgast alkul
„Mörg þúsund halastjömur,
sem flestar eru að mestu leyti úr
ís blönduðum ammóníaki og líf-
________ rænum efnum, hafa fall-
ið á tunglið," sagði Paul
Spudis, sérfræðingur í
jarðfræði stjarnanna við
Tungl- og stjömustofn-
unina í Houston í Banda-
ríkjunum. „Loftsteinn-
fundið á
norðurpólnum og svæði á suður-
hliðinni, sem nýtur sólar.
Ratsjá notuð eins og vasaljós
„Fólk hefur velt því fyrir sér
allt frá því snemma á sjöunda ára-
tugnum hvort ís gæti safnast á
hinni símyrku hlið mánans,“ sagði
Stewart Nozette, stjarneðlisfræð-
ingur í Lawrence Livermore rann-
inn hrapar á tunglið og vatnsúðinn
liggur eins og ský yfir tunglinu.
Ef vatnssameind úr skýinu festist
í svokallaðri kuldagildru á þeim
hluta tunglsins, sem er alltaf í
skugga, sleppur hún ekki í burtu
aftur vegna hins gífurlega kulda.“
Hitinn í gígnum getur farið nið-
ur í -230°C, sem er ekki nema
um 40°C frá alkuli, en við það
hitastig (-273,15°C eða 0° á Kel-
vinkvarða) stöðvast öll hreyfing
sameinda. Vatnssameindir gætu
hafa dregist inn í þessa „kulda-
gildru" og safnast smátt og smátt
saman á fjómm milljörðum ára.
Telja vísindamenn að ísinn nái
yfir svæði, sem sé á stærð við fjóra
knattspyrnuvelli og fjögurra metra
djúpt. Umfang hans sé á milli
60.000 og 120.000 rúmmetrar.
Svæðið er í Aitken-dældinni á suð-
urpólnum. Hún er 2.500 km á
breidd, tæpir 13 km á dýpt og
telst stærsti gígur í okkar sólkerfi.
Clementine var ekki skotið á
loft í því skyni að leita að vatni,
að því er haft var eftir talsmanni
bandaríska varnarmálaráðuneytis-
ins, og fundur vatns kom því
skemmtilega á óvart. Geimfarið
er á vegum þeirrar deildar varnar-
málaráðuneytisins, sem sér um
„stjörnustríðsrannsóknir“, og því
er ætlað að prófa gagneldflauga-
tækni fjarri jörðu. Það er nú á
braut urnhverfis sólu.
Engar vísbendingar um vatn
fundust í grjóti, sem flutt var frá
tunglinu til jarðarinnar í sex ferð-
Apollo-geimfaranna. Gijótið
mu.
Vatn mundi auðvelda
búsetu á tunglinu
Vatn á tunglinu mundi auðvelda
búsetu þar. Hægt yrði __________
að stofna fjölmennar
tunglstöðvar og menn
ætu verið lengi í einu.
sinn mundi ekki aðeins
vera uppspretta vatns, _________
heldur yrði hægt að leysa
það upp í vetni og súrefni til að
nota í tunglstöðvum.
Anthony Cook, stjarnfræðingur
við Griffith-eftirlitsstöðina í Los
Angeles. „Vatn mundi gefa kost
á því að búa til aðstöðu til að
rækta blóm og grænmeti, búa til
eldsneyti, framleiða loft.“
Rándýrt yrði ef þyrfti að flytja
vatn frá jörðinni til tunglsins og
mundi það mjög takmarka stærð
nýlendu á tunglinu.
Gígurinn með vatninu er svo
djúpur að þar skín aldrei sól. Hann
er hins vegar á svæði, sem er
nálægt björtu hlið tunglsins. Við
mælingar Clementine kom í ljós
að við gíginn eru það háir tindar
að geislar sólar ná til þeirra.
Spudis sagði að á slíkum stöðum
væri hægt að koma fyrir sólar-
speglum og framleiða orku til að
bræða tunglísinn. Einnig væri
hægt að nota kjarnorku.
Kelly Beatty, einn fréttastjóra
tímaritsins Sky & Telescope, sagði
að ekki þyrfti að vera flókið að
bræða ísinn. „Það þarf ekki nema
að ná vænum ísklumpi, flytja hann
í sólarljósið og setja skjöld yfir,“
sagði Beatty. „Sólin mundi bræða
ísinn og hægt yrði að nota hreint
vatnið."
Ef vatnið er úr loftsteini er
hætt við að það sé blandað öðrum
efnum. „Þeir gætu orðið að grípa
til efnafræðinnar til að fjarlægja
mengunarefnin,“ sagði Alan Boss,
stjarneðlisfræðingur við Carnegie-
stofnunina. Maran var hins vegar
sannfærður um að engu að síður
yrði hægt að nota vatnið til að þvo
sér, í iðnaði, við framleiðslu múr-
steina og sements“.
Áhugamenn um
tunglnýlendur
„Það er hópur manna, sem er
reyndist einstaklega snautt af
steintegundum og var ekki einu
sinni að sjá að vatn hefði nokkru
sinni verið á tunglinu. Þrátt fyrir
þessar niðurstöður veltu menn
áfram vöngum um það hvort ekki
væri samt vatn að finna á tungl-
Ég get hamið
ákafa minn
vegna þess-
ara frétta
um
Vetni og súrefni eru grunnþætt-
ir eldsneytis fyrir eldflaugar og
gæti tunglið því orðið skotpallur
fyrir geimflaugar og aukið mögu-
leika á rannsóknum, að hyggju
ýmissa vísindamanna.
„Ef maður mætti óska sér eins
hlutar til að auðwdda rannsóknir
á tunglinu væri það vatn,“ sagði
mjög áhugasamur um að fara aft-
ur til tunglsins og stofna nýlendu
þar, þetta er þeirra ástríða,“ sagði
John Wood, vísindamaður við Har-
vard-Smithsonian stjarneðlisfræð-
imiðstöðina í Cambridge í,
Massachusetts. „Einn lykillinn að
því að það verði hægt er að vath
finnist á tunglinu þannig að þetta
fólk er eðlilega ánægt. Sjálfur hef
ég alltaf verið efins um þetta. Ég
held að um óskhyggju sé að ræða.
Ég get hamið ákafa minn vegna
þessara frétta.“
Wendell Mendell, eðlis- og
stjörnufræðingur við Johnson
geimmiðstöðina, sem bandaríska
geimvísindastofnunin, NASA, rek-
ur í Houston, kvaðst telja að með
nægri fjárfestingu væri hægt að
reisa geimstöð á tunglinu á næstu
10 til 20 árum. Hins vegar væri
ekki ljóst hvort ísinn í gígnum
mundi skipta máli ef ákveðið yrði
að reisa mannabyggðir á tunglinu.
Mundi ekki endurnýjast
„Ég veit ekki hvaða áhrif það
mundi hafa á rannsóknir manna
á tunglinu," sagði Mendell. ,,Þótt
við gefum okkur að þarna sé vatn
vitum við ekki hvernig á að nota
það og flytja. Og það endurnýjast
ekki. Ef fyrsti maðurinn, sem kem-
ur, klárar það fær sá næsti ekki
neitt.“
Gordon Pettengill, fræðimaður
við Massachusetts Institute of
Technology í Cambridge, kvaðst
ekki viss um að þau gögn, sem
safnað hefði verið með Clement-
ine, sönnuðu að ís væri á tungl-
inu, en ef svo væri mætti gera ráð
_________ fyrir því að þar væri
mikið af vatni og það
mundi einhvern tíma
koma manninum í góðar
þarfír.
________ En það eitt að vatn
finnist á tunglinu nægir
ekki til að breyta draumórum í
veruleika. Til þess þarf einnig
stefnubreytingu. Þegar Bill Clin-
ton Bandaríkjaforseti gerði grein
fyrir stefnu stjórnar sinnar í geim-
rannsóknum í ágúst var hvergi
minnst á könnun tunglsins, hvað
þá að stofna þar nýlendur.
■Heimildir: The Daily Telegraph,
The International Herald Tribune
og Reuter.
I
I
I
I
:
I
»
»
»
»
í
l