Morgunblaðið - 08.12.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 23
Gaf Helgafell út eftir hann greinasafn
árið 1959, er nefndist „Milliliður allra
milliliða og aðrar hugvekjur um lands-
mál“. Hafa áreiðanlega sjaldan verið
skrifaðar skemmtilegri greinar um
hin döpru vísindi. Fagnaði Pétur því
mjög, þegar stefnubreyting varð með
viðreisninni 1960 og haftakerfið var
loksins brotið á bak aftur.
Eftir að skipulagi Landsbankans
hafði verið breytt og seðlabankahlut-
verkið fært til annarrar stofnunar,
sneri Pétur sér af alefli að því að
efla viðskipti bankans og bæta þjón-
ustu hans við atvinnuvegina. Þrátt
fyrir langa dvöl erlendis, hafði hann
sem sendiherra fylgzt mjög vel með
þróun íslenzks atvinnulífs, sérstak-
lega sjávarútvegi og utanríkisvið-
skiptum. Sá hann glöggt, hve nauð-
synlegt var, að útflutningsfyrirtækin
styrktu íjárhagsstöðu sína og endur-
skipulegðu reksturinn til þess að geta
nýtt þau tækifæri, sem aukið frelsi í
viðskiptum sköpuðu. Voru nýjar
áherzlur í starfsemi Landsbankans í
þessum efnum mikilvæg forsenda
þess mikla hagvaxtar, sem sigldi í
kjölfar viðreisnarinnar.
Pétur hafði frá upphafí brennandi
áhuga á stjómmálum, enda var hann
þannig skapi farinn að vera óljúft að
sitja hjá, þegar barizt var um mál-
efni, sem honum voru hugleikin. En
þótt hann tæki dijúgan þátt í lands-
máiaumræðu bæði í ræðu og riti eft-
ir að heim kom, tók hann ekki virkan
þátt í stjómmálastarfi, fyrr en hann
bauð sig fram til þings í Reykjanes-
kjördæmi 1967. Var hann áhrifamik-
ill á Alþingi, en honum varð ekki
auðið að beita kröftum sínum og
hæfíleikum lengi á þeim vettvangi.
Um þetta leyti kenndi hann alvarlegs
sjúkleika, óg bar dauða hans brátt
að 29. júní 1969.
Af þessu fátæklega yfírliti um
starfsferil Péturs Benediktssonar geta
menn vonandi ráðið, hve víða hann
kom við og hve dijúgur hlutur hans
var í íslenzkum þjóðmálum á einu
mesta umbrotaskeiði íslenzkrar sögu.
Mun það koma æ betur í ljós, eftir
því sem ný kynslóð sagnfræðinga
rýnir frekar í frumheimildir um at-
burðarás þessa tímabils.
Hinu má þó ekki gleyma, að emb-
ættisstörfín gefa aðeins ófullkomna
mynd af manninum Pétri Benedikts-
syni. Honum voru gefnir óvenjulega
ijölbreyttir hæfíleikar. Hann hafði
sérstakan áhuga á íslenzkri sögu og
bókmenntum og eignaðist frábært
bókasafn, sem var athvarf hans frá
eriisömum störfum. Hann var gjör-
kunnugur fombókmenntum íslend-
inga, og var lengi í stjóm Hins ís-
lenzka fomritafélags og forseti þess
síðustu árin. Er mikill missir að því
að hann skyldi ekki skrifa meira um
hugðarefni sín, en hann ritaði svo
léttan og glettnisfullan stíl, að jafnvel
þurrustu embættisskýrslur frá hendi
hans urðu að skemmtilestri.
Pétur Benediktsson var tvíkvænt-
ur. Var fyrri kona hans Guðrún Egg-
ertsdóttir Briem, en þau skildu eftir
fárra ára sambúð. Dóttir þeirra Ragn-
hildur er búsett í Noregi. Síðari kona
Péturs og ekkja er Marta, dóttir 01-
afs Thors, forsætisráðherra, og Ingi-
bjargar Indriðadóttur Thors. Gengu
þau í hjónaband daginn áður en Pétur
tók við sendiherrastarfi í Paris, en
þar fæddust dætur þeirra tvær, Ólöf,
dómstjóri, og dr. Guðrún, h'ffræðing-
ur. Vom þau hjónin mjög samhent,
og á heimili þeirra í París og á Vestur-
brún áttu vinir þeirra margar gleði-
stundir.
Þótt Pétur væri mikill alvöramaður
og allra manna skylduræknastur, tók
hann fáa hluti svo hátíðlega, að ekki
mætti hafa þá að gamanmálum. Og
þótt hann væri óvenjulega tilfínninga-
ríkur, örlátur og hjálpsamur, þoldi
hann hvorki tilfmningasemi né sjálfs-
meðaumkun. Engan hef ég þekkt,
sem hefur í lífí sínu betur fylgt þeirri
lífsreglu Hávamála, að glaður og reif-
ur skyli gumna hver, unz sín bíður
bana.
Ekta
bísönsk
helgimynd
(ikon)
frá verkstæði
Pefkis.
Verð frá
kr. 2.800
Opið í dag kl. 13-18.
Opið virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 11-18.
Hverfisgötu 82 - við hliðina á Kjörgarði - sími 552 2608
TMý og bneytt versiun
I tilefni breytinganna bjóðum vid
30% afslátt af jólastjömum
30% afslátt af afskomum blómum
(- aldrei meira úrval -)
Grenibúnt (ca 1/2 kg) kr. 195
(- tilboðin gilda frá laugard. - þriðjud^-)
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
$
JfiorjunblaJiÍb
-kjarni málsins!
NÝ VERSLUN
EG SKRIFSTOFUBÚNAÐUR
kynnir „vinnustöð" heimilisins
Vandað og varanlegt beykiskrifborð með lyklaborðsútdragi og
skúffuskáp á hjólum.
Skúffuskáj
Skrifborð, 140 x 65 sm.
Stóll teg
Vandaður
skrifborðsstóll
meðháu fjaðrandi
baki og á
parkethjólum
L4.950,
Lvklaborðsútdraa
12.900,
Litir: Blár, svartur,
rauður,
grænn
14.300,4
EG Skrifstofiibúnaður ehf.
Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901
Umboðsmenn:
Akureyri, Rodíónousf
Akrones, Hljómsýn, Bygingahúsið
Bionduós, Kf Húnvefningo
Borgornes, Kf Borgfirðinga
Búðordolur, Einor Stefónsson
Djúpivogur, KAS.K.
Drongsnes, Kf Sleingrimsfjaróor
fgilssloðir, Kf Héroðsbúo
Eskifjorður, EltsGuðnoson
fóskrúðsfjörður, Helgi Ingoson
fkrteyri, Bjórgvin ÞórÓorson
Grindovik, Rofborg
Grundofjörður, Guðni Hollgrímsson
Hofnarfj., Raftskjav. Skúb f>órss., Rofmætti
Helto, Mosfell
Hellisandur, Blómsturvellir
Hólmovík, Kf Sleingrírmfjorðor
Húsovík, Kf Nngeyingo, Bókov. Þ. Stefónss.
Hvommstongi, Kf Vesfur- Húnvetninga
HvobvöHur, Kf Rongæinga
Höfn Hornofirði, K.A.S.K.
Ísofjörður, Póllinn
Keflovik, Somkaup, Rodwkiolkrinn
Neskoupssfaður, VersIuninVík
Ólofsfjörður, Volberg, Radíóvinnusfofan
Poireksfjörður, Rafbúð Jónosor
Reyðarfjörður, Kf Héroðsbúo
Reykjovik, Heimskringlon Kringlunni
Souðórkfóki, Kf Skogfirðingo
Selfoss, Raísel
Siglufjörður, Aðolbúðin
Veslmonneyjor, Eyjorodió
Portókshöfn, Rós
Wrshöfn, Kflongnesingo
Vopnafjörður, Kf Vopnfirðtngo
Vik Mýrdal, Któkkur
PHILIPS
m yfirburði PHIUPS
PHILIPS sjónvarpstæki er valið
sjónvarp ársins ár eftir ár, nú síðast
„Sjónvarp ársins '96-'97“ í Evrópu.
PHILIPS PT 4521 er með
nýjum Black Matrix Plus
myndlampa með stórkostlegum
myndgæðum sem finnast aðeins
hjá PHILIPS.
Fjárfestu í sjónvarpstæki frá
PHILIPS og vertu öruggur
með: Gœði, endingu og góða
þjónustu!
Verð
89.900
Stgr.
PHILIPS PT 4521
• Black Matrix Plus myndlampi
• CTI litastýring
• Nicam stereo
• íslenskt textavarp
• Easy logic fjarstýring með
aðgerðastýringu á skjá
• 2 scarttengi
• Beintenging fyrir hljómt.
(Surround)
• Spatial hljómbreytir
úywwi M
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO