Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 27 KARLAKÓR REYKJAVÍKUR SIGFÚS HALLDÓRSSON 1 Sigfús Halldórsson - Við eigum samleið Ellefu valdar perlur eftir Sigfús Halldórsson, m.a. upptökur með Sigfúsi frá 1960 þar sem hann syngur og spilar sjálfur, og nýjar upptökur með Karlakór Reykjavíkur og félögum úr Sinfóníuhljómsveit íslands síðan í maí. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. SMARAKVARTETTINN Smárakvartettinn í Reykjavík og MA kvartettinn Samansafn af upptökum frá blómlegum ferli kvartettanna. Plata Smárakvartettsinns er nú í fyrsta skipti fáanleg í formi geislaplötu, en 10 ár eru liðin frá því að hún kom fyrst út. Kvartettarnir flytja hér íslenskar söngperlur gamla tímans á sinn einstæöa hátt. MA KVARTETTINN Karlakór Reykjavíkur - íslandslag Kórinn fagnaði 70 ára afmæli sínu á þessu ári. Á þessari afmælisútgáfu, sem er fyrsta geislaplata kórsins, syngur hann ellefu vel þekkt íslensk lög og fimm erlend. Einsöngvarar eru Sigrún Hjáimtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. \ Fallea plata með sfgildum lögum, sem skapa þægilega stemningu og upphefja fagrartilfinningar. Hljóðfæri Gunnars og Selmu ná einstaklega vel saman á þessari ómfógru geislaplötu. Á disknum flytja Elísabet og Elín 20 lög eftir 14tónskáld, m.a. Gfgjuna, I dag skein sól, Svanasöngur á heiði ofl. Einnig lög eftir höfunda allt frá Bjarna Þorsteinssyni til Jórunnar Viðar og Jóns Ásgeirssonar. Píanóleikarinn Þorsteinn Gauti flytur píanókonsert nr. 2 í c-moll, op. 18 eftir Sergei Rachmaninov og Rapsódíu við stef eftir Papanini af mikilli innlifun og tilfinningu. Stjórnandi er Ola Rudner. Örn og Marta flytja og syngja íslensk pjóölög sem valin voru af söngkonunni Engel Lund, en útsett af austurriska píanóleikaranum Ferdinand Reuter. Þetta eru Iðg sem eiga eftir að lifa um alair alda. Hljómeyki er 12 manna sönghópur sem var stofnaður árið 1974. Á þessari plötu flytur Hljómeyki undurfaqra kirkjutónlist eftir tónskáldið Þorkel Sigurbjörnsson (f. 1938). Þetta er önnur útgáfa hins klassíska menntaða gítarleikara Kristins Árnasonar hjá útgáfufyrirtækinu Arsis. Spennandi framhald af metsöluplötu Kristins frá því í fyrra sem var tilnefnd til islensku tónlistarverðlaunanna. Plata fyrir tónlistarunnendur. TÓNLISTARDEILD BRAUTARHOLTI OG KRIIMGLUNNI SÍIVII S6S 5600 H

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.