Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 35

Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 35 ■4- Sigurður ís- ' feld Frímanns- son fæddist á Tumastöðum í j Fljótshlíð 4. sept- ember 1930. Hann i lést á Landspítal- I anum í Reykjavík I. desember síð- astliðinn. Foreldr- ar Sigurðar voru Frímann Isleifs- son, f. 1. febrúar 1901 að Nikulásar- húsum í Fljótshlíð, d. 18. september I 1990, og Marta i Sigurðardóttir, f. 19. júní 1908 að Ey í Landsveit. Þau bjuggu 1 lengi að Tumastöðum og seinna á Oddhól í Rangár- þingi. Marta býr nú á Hellu í Rangárvallasýslu. Systir Sig- urðar er Guðrún, sem býr í Reykjavík. Sigurður kvæntist í Reykja- vík árið 1956 Ragnheiði Guð- mundsdóttir, f. 16. ágúst 1929 að Króki í Ásahreppi, og bjuggu þau í Reykjavík til árs- loka 1973 er þau slitu samvist- um. Börn þeirra eru: Guðrún Marta, f. 5.3. 1951, Óskar ís- feld, f. 18.4. 1957, maki er Sólveig Ágústsdóttir, Helga, f. 2.5. 1960, maki er Ágúst Óskarsson, Erlendur ísfeld, f. II. 5. 1966, maki er Fanney Kristjánsdóttir. Sigurður var um tíma í sam- búð með Friðrúnu Friðleifs- dóttur frá Hellissandi á Snæ- fellsnesi. Þeirra barn er Frí- Elsku pabbi okkar er Iátinn. Hann var svo ósköp mikið veikur síðustu vikumar að hvíldin var honum eflaust kærkomin. En þó svo að við sæjum að hveiju stefndi er svo skeifíng erfitt að kveðja og dauðinn náði að læðast aftan að okkur, þrátt fyrir allt. Elsku pabbi, þú fórst sjaldan auðveldustu leiðina og háðir marga hildi en þú skilur eftir hjá okkur fjársjóð, fjársjóð sem aldrei verður frá okkur tekinn. í honum finnum við þig akandi strætó og okkur við hlið þér, alsæl, ferð eftir ferð. Við fínnum þig líka þar með verkfæri í höndunum, að gera við hluti, búa til hluti, gera upp hjólin okkar, leik- föngin, svo allt virtist sem nýtt á ný. Allir hlutir léku í höndum þér. Við munum okkur saman á góðri stund í heimsókn hjá þér í Hraun- mann Már, f. 11.9. 1954, hans maki er Wimonrat Sric- hkham. Frímann Már ólst upp hjá ömmu sinni og afa, Frímanni og Mörtu. Barnabörn Sig- urðar eru 10. Seinni kona Sig- urðar er Erla Sig- urðardóttir. Sigurður ólst upp á Tumastöðum í Fljótshlíð fram að fermingu árið 1944. Daginn eftir ferminguna fór hann að Odd- hól til að undirbúa komu fjöl- skyldunnar þangað og þar ólst hann upp síðustu unglings- árin. Sigurður byrjaði snemma að fást við það sem átti eftir að verða hans ævistarf, bif- reiðaakstur. Ári áður en hann fékk bílpróf, ók hann vörubíl föður síns á vetrarvertíð í Grindavík. Þá ók hann vöru- flutningabíl hjá Kaupfélaginu Þór, Hellu. Síðan var hann leigubifreiðasljóri á eigin bif- reið á Bifreiðastöð Reylqavík- ur. Árið 1954 gerðist hann bifreiðastjóri hjá Strætisvögn- um Reykjavíkur og við það starfaði hann, næsta samfellt, í 34 ár, en þá íét hann af störf- um vegna veikinda. Útför Sigurðar verður gerð frá Fossvogskirkju mánudag- inn 9. desember og hefst at- höfnin klukkan 15. þó þú værir oft kvalinn síðustu vik- urnar, var hárgreiðan og vellykt- andi alltaf innan seilingar. Perlumar í fjársjóð okkar eru margar og við munum deila þeim með bamabömunum þínum sem svo sárt sakna afa núna. Við mun- um sjá til þess að þau eignist sinn eigin fjársjóð sem þau geti fundið þig í um alla ókomna framtíð. Elsku pabbi, við vitum að hún Helga gamla hefur beðið þín óþreyjufull og tekið á móti þér með himneskum pönnukökum. Lækkar lífdaga sól löng er orðin mín ferð. Fauk í faranda skjól feginn hvíldinni verð. Guð minn, gefðu þeim frið gleddu og blessaðu þá. Sem að lögðu mér lið. Ljósið kveiktu mér hjá. (Ólina Andrésdóttir) Kærar þakkir til starfsfólks á deild 12G og á Gjörgæsludeild Landspítalans, fyrir alúðlega umönnum og umhyggju. Góður Guð geymi pabba okkar. Óskar, Helga og Erlendur. Elsku afí. Þap er með söknuði sem ég kveð þig. í huganum sitja eftir margar góðar minningar um góðan afa. Þegar þú fórst inn á spítalann trúði ég því aldrei að Guð myndi taka þig strax frá okkur. Ég man þig daginn áður en þú varst lagður inn, sitjandi í eldhúsinu heima, að drekka kaffí. Þú kveiðst svo fyrir aðgerðinni. En afí minn, nú er engu að kvíða lengur, Guð mun varðveita þig vel. Takk fyrir allar þær samveru- stundir sem við áttum saman, þú verður ávallt í huga mér. Silja Rán. bænum. Við sjáum þig í bílskúmum í Steinagerðinu þar sem þú ert að hjálpa okkur með smíðaverkefni. Við fínnum þig við hlið okkar á dimmri nóttu, akandi vörubíl full- um af físki frá Grindavík til Hafnarfjarðar. Við munum þig manna kátastan á mannamótum, á ferðalögum og í útilegum með okkur, í gamla Willysnum þínum. Við sjáum þig í eldhúsinu að hræra vanilluskyr handa okkur eða að elda Pompí Pú, nokkuð sem enginn gat gert eins og þú. Við munum þig á leið í eða úr vinnu, í strætó- búningnum, stífpressuðum og hnapparnir glansandi. Við finnum þig leggja túkall í lófann okkar, fyrir að pússa vinnuskóna þína svo vel að þú gast snyrt yfirvaraskegg- ið þitt í þeim. Þú lagðir alla tíð metnað þinn í snyrtimennsku og Elsku afí. Ég get ekki trúað því að þú sért dáinn því það er svo stutt síðan ég sat við hliðina á þér og talaði við þig. Ég man þegar þú lást inni á spítalanum og baðst mömmu um að rétta þér rakspírann því þú vild- ir alltaf vera svo fínn og þegar ég bauð þér í afmælin mín, þá gafstu mér alltaf bíl. Þegar ég fékk að vita að þú hefðir misst meðvitund, hvarflaði þetta ekki að mér, ég hélt að þú mundir hressast við næsta dag, en svo fór ekki, þú bara lást þama meðvitundarlaus og vaknaðir ekki. Ég minnist ailra góðu stundanna sem við áttum saman og þakka þér fyrir að hafa verið afí minn. Þitt bamabarn, Heiðar Reyr Ágústsson. i SIGURÐUR ÍSFELD FRÍMANNSSON -I- Guðjón Kjartan ■ Viggósson fæddist í Reykja- vík 15. apríl 1978. Hann fórst með mb. Jonnu hinn 13. október síðastlið- inn og fór fram minningarathöfn um hann í Hafnar- kirkju í Hornafirði 30. nóvember. Kæri góði drengur- inn minn. Mig langar til að minnast þín með nokkram kveðjuorð- um. Við höfðum ekki hist nokkuð lengi, en 12. október sátum við saman heilt kvöld og töluðum margt, sem við vitum tvö ein. Ég gladdist mjög yfír því livað þú varst farinn að líta lífið og tilver- una bjartari augum og gera þínar framtíðaráætlanir. Sjómennskan gaf þér vonir um betri afkomu og að geta bjargað þér sjálfur, hugur þinn stefndi að meiri menntun til að fá meiri möguleika. Og þú talaðir um hvað það væri mikilvægt að eiga góða vini sem hægt væri að treysta og þú áttir þá, það var þér mikils virði. Kvöldið leið fljótt. Ég spurði þig hvort þig langaði ekki í bíó, en svarið var: „Nei, ég ætla að vera hjá þér í kvöld, amma, og fá að fara í sturtu." Fínn og fallegur varstu þegar þú varst búinn að greiða þér og snyrta, því mikið snyrtimenni varstu alltaf. Ég vildi að ég hefði tekið mynd af þér þetta kvöld, en ég á hana aðeins í huga mér. Seint um kvöldið fóram við svo á fornar slóðir í Karfavog 32 til Þórnýjar vinkonu okkar sem þú dvaldist hjá á meðan þú vannst við bátinn. Þá sagðir þú: „Amma, það er skrýtið að horfa á Karfavog 34 og fara ekki inn þar. Einu sinni ætlaði ég alltaf að eiga þar heima.“ Fátt varð um svör hjá mér, en svo bættirðu því við að það væri samt gott að vera hjá Þórnýju. Daginn eftir var ég stödd í Karfavoginum að kveðja vininn. Þá kom skipstjórinn brosandi og fallegur maður að sækja hásetann sinn. Við kvöddumst þá með okkar bestu óskum um að allt gengi sem best. Guðjón Kjartan fékk marga kossa frá okkur Þórnýju. Morgun- inn eftir kl. 7 kom helfregnin; Jonnu saknað, hafin leit, högg í hjartastað. Getur verið að drengur- inn minn sé farinn í sjóinn, dáinn? Hver er tilgangurinn? Þrír ungir menn í blóma lífsins skyndilega horfnir? Vegir Guðs era órannsak- anlegir, en ég trúi að annað betra taki við. Elsku Kristrún mín og fjöl- skylda. Ég bið Guð um að styrkja ykkur öll í sorginni og enda þessa kveðju með bæninni fallegu: Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli. Amma, Valgerður Jónsdóttir. GUÐJON KJARTAN VIGGÓSSON ÞÓRÐUR EINARSSON + Þórður Einars- son fæddist á Siglunesi á Barða- strönd 25. október 1921. Hann lést á Landspítalanum 24. nóvember síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Dóm- kirkjunni 3. desem- ber. Kveðja til skálds Þegar Júlli vinur minn hringdi í mig og tilkynnti mér lát föður síns, heiðursmannsins og skáldsins Þórðar Einarssonar, runnu ótal minningar í gegnum huga minn. Hlýjar minningar um gott fólk sem hafði opnara auga fyrir veröld sinni en margur hver, minningar um notalegar stundir í eldhúsi þeirra hjóna þar sem oft var spjallað langt fram í myrkur um furður tilvistarinn- ar yfir ylvolgu kaffí og meðlæti. Minningar um umhverfi og andrúms- loft sem ýtti undir skáldlegan þroska og skapandi hugsanagang. Stök minning um Þorláksmessukvöld fyrir mörgum áram, Þórður hafði rekist á ljóð sem ég hafði skrifað að ég held í dagbók þeirra hjóna, hann kom inn og spurði: „Ertu skáld?“ Orð sem styrktu sjálfsmynd og gleði unglings á sínum mótunaráram, drengs sem var að myndast við að yrkja. Svo las hann fyrir okkur úr eigin ljóðum við kertaljós og' ilmandi lykt af skötu úr eldhúsinu þennan síðasta dag fyr- ir jól. Og nú í kvöld þegar Júlli hringdi í mig á andlátsdegi föður síns runnu í gegnum huga minn ljóðlínur brota- kenndar, en þó nokkuð nærri hinni upphafiegu mynd að ég held, þó svo að orði kunni að skeika. Ég er nokkuð viss um að það var þetta ijóð, Börn hins venjulega dags, sem ég hafði skrifað í dagbókina þeirra hjóna og vil ég tileinka það Þórði og senda honum sem mína hinstu kveðju: Börn dagsins hugsa heim i grænu skógana og bláu vötnin þar fá þau gleði og ýmsar gjafir og sálir þeirra svífa þangað og þau eru sem í draumi, en þau komast ekki þangað því þau eru börn hins venjulega dags. Þórður Einarsson var enginn hversdagsmaður, hann var skáld, sterkur persónuleiki, hlýr maður. Hans eru ábyggilega grænu skóg- amir og bláu vötnin og öll sú gleði og gjafír sem þar er að fínna. Mar- íu, Júlla vini mínum, Ásgeiri, Hug- rúnu og öllum aðstandendum sendi ég og fjölskylda mín hugheilar sam- úðarkveðjur. Gunnar M. Andrésson. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu- sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld i úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasima 5691115, eða á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæii að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega linulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skirnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. t Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar, KARL JÓNSSON, Skaftahlið 25, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líkn- arstofnanir. Guðfinna Guðjónsdóttir, Jón Róbert Karlsson, Hlíf Hjálmarsdóttir, Gunnlaugur Karlsson, Svava Engilbertsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og útför móður okkar, ömmu og langömmu, JÓNU V. HANSEN, Kumbaravogi, áður Njálsgötu 59. Jóhann V. Ólafsson, Júlíus Þorbergsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGURBJARGAR S. HOFFRITZ, Ártúni 14, Selfossi. Hilmar Friðriksson, Guðmundur Kristmannsson, Jónas Þorsteinsson, Alda Hoffritz, Ester Hoffritz, Kolbrún Hoffritz, Ásdís Hoffritz, Hilmar Hoffritz, Rúnar Hoffritz, Sigurbjörg Hoffritz, Valur Gunnlaugsson, barnabörn og barnabarnabörn. Guðrún S. Þorsteinsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.