Morgunblaðið - 08.12.1996, Side 36
36 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
m*
©588 55 30
Bréfsimi 588 55 40
Sæberg Þórbarson,
löggiltur fasteigna- og skipa-
sall,
Háaleítisbraut 58,
Sími 5885530
MARKHOLT - MOS. Vorum að fá í sölu einbhús 220 fm með
tvöföldum bílskúr 56 fm. Parket. Flísar. 5 svefnherb. Fallegur garður. Flag-
stætt verð.
SKELJATANGI - MOS. Nýbyggt einbhús 153 fm með 26 fm
bílsk. 3 svefnherb., stofa, borðstofa. Frábær staðsetning. Mikið útsýni.
Góð lán. Kostnaðarverð.
SKÓGARÁS - M. BÍLSKÚR. Mjög rúmgóð og falleg 5 herb.
íbúð 140 fm á tveimur hæðum með 26 fm bílsk. 4 svefn herb. Parket. Ný-
klætt hús. Mögul. áhv. 6,8 millj. Verð 9,7 millj.
SAFAMÝRI - 3JA. Falleg 3ja herb. íbúð 77 fm á 1. hæð í þríb-
húsi. Parket. Sérinng., þvottahús og hiti. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,1 millj.
ÞVERHOLT - MOS. Rúmgóð og stór ný 3ja herb. íbúð 95 fm
á 2. hæð I fjórbýli. Selst með miðstöð og múrhúð að innan. Sér aðkoma.
Stutt í alla þjónustu. Flagstætt verð 6,5 millj. Mögul. fullt lán.
OKKUR VANTAR EIGNIR Á SKRÁ
- HÖFUM KAUPENDUR
VANTAR: Einbýlishús í Ártúnsholti, Selási, Þingholtum, Garðabæ,
Kópavogi og Mosfellsbæ með tveimur íbúðum.
VANTAR: 2ja, 3ja-5 herb. íbúðir á Reykjavíkursvæðinu, Kópavogi og
Garðabæ.
VANTAR: Sérhæðir í Vogum, Háaleitishverfi, Smáíbúðahverfi, Þing-
holtum og vesturbæ.
VANTAR TIL LEIGU. Vantar að útvega til leigu fyrir stofnun
600-800 fm húsnæðl sem mest miðsvæðis í Reykjavík eða Kópavogi.
Ábyrg þjónusta í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Éinbýli á sunnanverðu Selt
- sjávarlóð. Vorum að fá þetta glæsile-
ga einb. í einkasölu. Húsiö sem er um 220 fm
með innb. tvöf. bílskúr skiptist m.a. í stofur,
sjónvarpsherb., 4 svefnh., vatnsgufubað o.fl.
Undir húsinu er um 25 fm kjallari. Húsið stendur
á sjávarlóð með fráb. útsýni, heitum potti og
verönd. V. 23,0 m. 6258
Oldugata - lækkað verð. tm
sölu glæsilegt hús í vesturbænum sem er um
280 fm auk 40 fm bílskúrs. Á miðhæð eru
stórar stofur með mikilli lofthæð. Á efri hæð 3
herb., bað, gufubað og hol. Glæsileg séríbúð í
kjallara. Einnig mætti hafa opið á milli hæða.
Hús þetta er nú á lækkuðu verði eða kr. 26,0
m. 6700
Fáfnisnes - glæsihús. Glæsilegt
um 200 fm einb. á einni hasð. Húsið skiptist í
forstofu, hol, 4 herb., borðstofu og stofu, þvottah.,
baðh. og innb. bílskúr. Húsið er allt hið vandað-
asta með flísum og kirsuberjaviðarverki, þ.e.
gólfefni, hurðir og loftklæðning. Halogen lýsing.
Arinn í stofu. Húsið verður afh. með Ijósum mar-
marasalla aö utan og frág. en lóð jöfnuð. V. 18,9
m.6633
RAÐHÚS
Brautarás. Vorum að fá í einkasölu fal-
legt um 180 fm vandaö raðhús ásamt
sérstæðum 39 fm bílskúr. 4-5 svefnh. Góðar
stofur. Ákv. sala. V. 12,9 m. 6778
4RA-6 HERB. "MBM
Seljabraut. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Fallegt útsýni. Mikið áhv.
V. 7,7 m. 6797
3JA HERB.
Fálkagata - NÝTT. 3ja herb.
falleg og óvenju björt íb. á 3. hæð (efstu) í
góðu steinhúsi. Tvennar svalir. Áhv. byggsj.
3,7 m. Laus fljótlega. Tilvalið fyrir fjárfesta.
Ákv. sala. V. 5,9 m. 6776
Grettisgata - einb. vomm að
fá í sölu skemmtilegt tvílyft 3ja herb. einbýli
sem hefur mjög mikið verið endurnýjaö,
m.a. allar lagnir, innr., milliveggir, gólfefni,
gluggar o.fl. Nýtt bárujárn er á öllu húsinu.
Falleg suðurlóð m. tveimur sér
bílastæðum. Áhv. 4,1 m. Getur losnað
fljótlega. V. 4,1 m. 6791
Gunnarsbraut. Snyrtileg og björt um
65 fm kjallaraíb. á rólegum og góöum stað I
Noröurmýrinni. Margt endurnýjað. V. 4,9 m.
6793
Njálsgata - gott verð. Snyrtileg
og björt 3ja herb. u.þ.b 65 fm ibúð á 2. hæð í
snyrtilegu steinsteyptu fjölbýlishúsi. Suðursv.
Snyrtileg sameign. 6783
Trönuhjalli - glæsileg.
Gullfalleg ca 95 fm íb. á 2. hseð í verðlauna-
blokk. Sérþvottah. Stór og björt herb. og fall-
egt útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m. 6581
Alfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð
íbúð á 1. hæð I blokk sem nýlega hefur verið
standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383
2JA HERB. JiÍÖB
Vallarás - Ódýrt. Ósamþykkt 35 fm
einstaklingsíbúð á jarðh. sem er um 35 fm. auk
geymslu. Parket á gólfum. Laus strax. V. aðeins
l, 5 m. 6771
Arkvörn. Falleg og björt um 56 fm íb. á 2.
hæð í nýlegu fjölbýli í Ártúnsholti. Áhv. ca 2,4 m.
húsbr. Parket. V. 5,8 m. 6792
Víðimelur. Falleg og björt um 50 fm kjal-
laraíb. sem öll hefur verið standsett frá grunni
m. a. gler, rafmagn, parket, innr. o.fl. Laus strax.
V. 4,8 m. 6794
Ásvallagata - í eftirsóttri
blokk. Vorum að fá í sölu mjög góða
og bjarta íbúð á 2. hæð I 25 ára húsl.
Stórar suöursvalir. V. 6,1 m. 6781
+ Kristín Högna-
dóttir fæddist
hinn 29. september
1903. Hún lést á
hjúkrunarheimil-
inu Eir 28. nóvem-
ber síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Þórunn Jó-
hannesdóttir og
Högni Finnsson,
trésmiður í Reykja-
vik. Eftirlifandi
uppeldissystir
hennar er Ragn-
hildur Þórodds-
dóttir. Kristín ólst
upp í Reykjavík og útskrifaðist
úr Kvennaskólanum. Eftir að
námi lauk hóf hún verslunar-
störf og stundaði þau í fjölda
ára. Hún hélt einnig móður
sinni og systkinum heimili í 17
ár. Síðar á ævinni rak hún eig-
in verslun.
Utför Kristínar hefur farið
fram í kyrrþey.
Stína frænka, eins og við
systkinin kölluðum hana, var afa-
systir okkar og var frá því við fyrst
munum eftir okkur,
hornsteinn móðurfjöl-
skyldunnar. Hún var
orðin miðaldra kona
þegar við höfðum
þroska til að kynnast
persónunni Stínu.
Hún var frænkan sem
dekraði öll börn sem
komu í heimsókn, og
sá til þess að litla fólk-
ið fékk það sem hug-
urinn girntist. Heimili
hennar var sérstak-
lega fallegt og snyrti-
legt. Hún umgekkst
alla hluti með virð-
ingu, allt hafði sinn stað og allt
sem hún gerði var gert með alúð
og yfirvegun. Við brostum oft að
sögunni um kápuna sem hún vildi
heldur þvo en að setja í hreinsun,
en þvotturinn þýddi að taka þyrfti
fóðrið úr kápunni, þvo kápuna og
síðan sauma fóðrið í á ný, Þetta
gerði hún þegar hún var vel yfir
áttrætt. Eitt sinni gætti Stína
frænka okkar yfir nótt og þá vildi
svo illa til að annað barnið sýndi
merki um að vera að kvefast. Að
kvefast hjá Stínu frænku var af-
leitt í hennar huga, þannig að hún
sat tímunum saman í baðherberg-
inu með barnið yfir gufu til þess
að ná kvefinu úr. Svona var Stína
frænka. Það er okkur systkinunum
einnig minnisstætt þegar hún var
níræð og gekk frá heimili sínu
vestur á Flyðrugranda alla leið upp
á Landspítala til þess að heim-
sækja móður okkar sem þar lá.
Það var rok og rigning þann dag
en samt ætlaði hún að ganga til
baka og það þurfti fortölur til þess
að fá að keyra hana heim. Svona
var Stína frænka. Hún hafði mikla
ábyrgðarkennd og var einstaklega
heiðarleg kona.
Lífsstíll hennar var fremur
óhefðbundinn og hún var í mörgu
langt á undan sinni samtíð. Hún
stundaði yoga í fjölda ára og var
komin yfir nírætt þegar hún sat í
lotus-stellingunni fyrir framan
sjónvarpið heilu kvöldin. Hún var
mikil áhugamanneskja um heil-
brigt fæði enda bar hún sjálf merki
þess að hafa hugsað vel um heils-
una. Að borða baunarétti og
drekka gulrótarsafa var ekki al-
gengt á sjöunda áratugnum, en
allt sem hún matreiddi var sérlega
gott, þótt það væri hollt eins og
krakkarnir segja. Stína frænka
kunni líka að búa til dýrindis kök-
ur og veislumat, sem fjölskyldan
fékk að njóta alla tíð. Hún hafði
afskaplega gaman af lestri góðra
bóka og aðhylltist kenningar Edg-
ars Casey og sagði okkur krökkun-
um margar sögur af þeim ágæta
manni. Stína hafði einnig gaman
af að ferðast og fór í margar
skemmtilegar ferðir og oft voru
þær óhefðbundnar eins og svo
margt annað sem hún tók sér fyr-
ir hendur.
Fyrsta ferðin sem hún fór til
útlanda var til Bretlands þá aðeins
18 ára. Þá sigldi hún ein til Hull
og kom sér þaðan til London í lest
þar sem hún var búin að ráða sig
í vist til fólks sem fjölskyldan
þekkti til. Þetta var ævintýraferð
og hefur eflaust sett mark sitt á
hennar stefnu í lífinu seinna meir.
Svona var Stína frænka kjarkmik-
il og sjálfstæð. Hún naut góðrar
heilsu fram yfir nírætt en þá varð
hún fyrir áfalli og þurfti upp frá
því að vera í hjólastól. Síðustu árin
bjó hún á hjúkrunarheimilinu Eir,
þó líkaminn væri farinn að gefa
sig var hugurinn ætíð skýr og sagði
hún okkur oft sögur úr sínu lífí,
þegar við komum í heimsókn. Upp-
eldissystir Stínu, Ragnhildur eða
Agga eins og við köllum hana, var
stór hluti af lífi 'hennar. Þótt þær
væru ólíkar, voru mjög sterk tengsl
milli þeirra og mikil væntumþykja.
Þegar Stína var annars vegar var
Agga aldrei langt undan og öfugt,
enda sá Agga um að Stínu skorti
ekkert þegar hún var komin á Eir.
Við kveðjum Stínu frænku okkar
með þakklæti fyrir allar góðu
stundirnar sem við upplifðum með
henni.
Una og Magnús Böðvar
Eyþórsbörn.
Ljósakrossar á leiði
Lýstu
hinum látnu
■
Rafmagnsverkstæði Birgis
Sími/fax 587 2442 GSM 893 1986
Boðtæki 846 1212 Bflasími 853 1986
Heildsala - Smásala.
Rekagrandi
4ra herb., 100 fm falleg íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi
ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket.
Sérþvottahús í íbúðinni. Tvennar svalir. Áhv. kr. 3,8 millj.
Verð kr. 8,9 millj. Laus fljótlega.
Ásbyrgi, fasteignasala,
sími 568-2444, fax 568-2446.
Reykjavíkurvegi 60,
SÍMIs 565-5522
Fax: 565-4744.
Álfaskeið - sérhæð
Vorum aö fá sérhæö með sérinn-
gangi, ca 100 fm , 4ra herb. á góð-
um staö rétt fyrir ofan miöbæinn.
Tvær samliggjandi stofur með útsýni
yfir Setbergsdalinn og Flamarinn.
Hagstætt verð 7,2 millj. Upplýs
ingar og teikningar á skrifstofu.
Vörðuberg - raðhús
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega
glæsilega innréttað raðhús við
Vörðuberg. Allar innréttingar eru sér-
hannaðar og einstaklega vandaðar.
Mikið er lagt í húsið. Þetta er eign
sem vandlátir verða að skoða.
Teikningar á skrifstofu. Verð 15,2
millj.
Gunnarssund - einbýli
Vorum að fá í einkasölu eitt af þess-
um gömlu og hlýlegu einbýlum í
miðbænum. Húsið er steinhús í
góðu ásigkomulagi og talsvert end-
urnýjað en laghentir geta alltaf bætt
um betur. Verð 8,5 millj. Áhvílandi
góð lán.
Klukkuberg
- sérinngangur
Vorum að fá 4ra herb. sérstaklega
vandaða íbúð með stæði í bílskýli.
Parket og góðar innréttingar. Sérinn-
gangur og stórkostlegt útsýni. Verð
9,6 millj. Áhvílandi húsbréf.
Hrísmóar 7 - opið hús
Til sölu stórglæsileg 6 herb. íbúð á 3. hæð t.h. og í risi
ásamt innbyggðum bílskúr. Samtals 177,3 fm. Ný
eldhúsinnrétting, nýtt parket á öliu, nýflísalagt
baðherb. og innihurðir. Tvennar stórar svalir. Þessi
glæsilega íbúð er iaus og er til sýnis í dag frá kl. 13-17.
Áhv. 4 millj. í góðum lánum. Það verður notalegt að
flytja í þessa fyrir jólin.
S. 562-1200 562-1201
Skipholti 5
_________MIIMIMIIMGAR
KRISTÍN
HÖGNADÓTTIR
l$ttt!llfrlltfrf fr - kjarni málsins!