Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 39

Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 39 FRETTIR Skemmti- kraftar heiðra Hermann TÆPLEGA tvö hundruð skemmti- kraftar koma fram á Hótel íslandi annað kvöld, mánudagskvöld, til heiðurs Hermanni Gunnarssyni, sem heldur upp á fimmtugsafmæli sitt þennan dag. í þeim hópi eru söngvarar, hljóm- listarmenn, leikarar og dansarar, sem að sögn Ólafs Laufdal, veit- ingamanns á Hótel íslandi, vilja með þessum hætti þakka Hermanni ánægjulegt sam- starf á löngum og litríkum ferli hans sem sjónvarps- og útvarpsmanns. Afmælishóf Hermanns hefst um klukkan 19:00 og stendur fram eftir kvöldi og að sögn afmælisbarnsins er það „ga- lopið“ öllum vinum og vandamönn- um, sem og samstarfsmönnum og velunnurum, en sem kunnugt er hefur Hemmi átt samskipi við þús- undir manna í gegnum um þætti sína í útvarpi og sjónvarpi. Meðal þeirra skemmtikrafta sem koma fram eru félagar Hemma úr Sumargleðinni, með Ómar Ragn- arsson og Ragnar Bjarnason í broddi fylkingar. Áhöfnin á Hala- sjörnunni kemur í land af þessu til- efni, stórsveit Vilhjálms Guðjóns- sonar, sem aðstoðað hefur Hemma í sjónvarpinu á undanförnum árum, leikur létt lög af fingrum fram. Þá má nefna grínarana Ladda, Spaug- stofumenn og Jóhannes Kristjáns- son, söngvarana Bjama Arason, Siggu Beinteins, KK, Diddú, Ara Jónsson, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Helgu Möller, og hljómsveitimar Hljóma frá Keflavík og Sixtís, að ógleymdum Karlakór Reykjavíkur. Hermann Gunnarsson Verkamanna- félagið Hlíf Allur fisk- ur fari * á markað EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt hjá Hlíf í Hafnarfirði í vik- unni: „Fundur í trúnaðarráði Verka- mannafélagsins Hlífar, fimmtudag- inn 5. desember sl., lýsir yfir stuðn- J ingi sínum við þá þingsályktunartil- 1 lögu þingsflokks jafnaðarmanna að J allur sjávarafli sem seldur er hér * innanlands verði seldur á fískmörk- uðum. Þrátt fyrir að fundurinn lýsi yfir stuðningi sínum við fyrrgreinda til- lögu telur hann að hún gangi ekki nógu langt og sé einungis áfangi að þeirri skipan mála að allur sjáv- arafli, sem veiddur er í íslenskri fískveiðilandhelgi verði boðinn til 4 sölu í gegnum innlenda fiskmark- 4 aði. Slíkt fyrirkomulag mundi jafna g samkeppnisaðstöðu íslenskra fisk- ™ vinnslufyrirtækja, stuðla að auknu atvinnuöryggi fiskvinnslufólks og skapa fjölda nýrra atvinnutæki- færa.“ 4 : 4 J Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! f^n FASTEIGNA PMARKAÐURINN ehf % % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 5S2-1700, FAX 562-0540 ' Álagrandi Góð 63 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Allt nýtt á baðherbergi. Húsið er allt í mjög góðu standi, nýmálað og viðgert. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540= Fjarðargata 17 SlMI 665-2780 FAX MVO7S0 Fallegt og gott endaraðhús Opið hús sunnudag kl. 14-17 Vorum að fá í einkasölu endaraðhús við Smyrlahraun 41 í Hafnarfirði, ca 200 fm, þar af er ca 40 fm fjölskyldurými í risi. Bílskúr er 30 fm, með gryfju og rými undir. Eignin er öll í mjög góðu ástandi, nýjar van- daðar innréttingar í eldhúsi, baðherb., þvottahúsi, nýleg gólfefni, par- ket, flísar, endurnýjað þak o.fl. 4 rúmgóð svefnherb., (mögul. fleiri), stofa og borðstofa. Vegna brottfiutnings gæti hluti búslóðar fylgt, t.d. nýtt borðstofusett, billiardborð, amerískur ísskáþur, o.fl. Áhv. Byggsj.rík. til 40 ára, ca 2.350 þús. Ásett söluverð 12,9 milljónir. V. Allar nánari upþlýsingar, teikningar o.fl., hjá fasteignasölunni Ás, Fjarðargötu 17, Hfj, sími 565 2790. J Karfavogur 50 - opið hús í dag frá kl. 14-16 Sérlega falleg 3ja-4ra herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Nýtt bað. Parket. Ein sú besta í bænum. Ahvílandi 4,3 millj. húsbréf. Verð 7,3 millj. Sölumaður frá okkur á staðnum. Bifröst fasteignasala, sími 533 3344, fax 533 3345. FALLEG SÉRBÝLI Á FRÁBÆRU VERÐI Fullbúnar íbúðir 3ja og 4ra herbergja við Laufrima 10-14 Nýr byggingaráfangi við Laufrima 10-14 Sýningaríbúð við Starengi 18 opin í dag 14-16 Laufrimi 10-14 • Ýmsar upplýsingar • íbúðum skilaö fullfrágengnum að innan sem utan Hver íbúð er sérbýli með sérinngangi og sameign er í lágmarki Lóð er fullfrágengin Kirsuberjaviður f innréttingum og hurðum Flísalagt eldhús og bað Þvottahús í hverri íbúð Hiti í gangstéttum Malbikuð bflastæði Öll gólfefni frágengin, parket eða linoleumdúkur Örstutt í þjónustu svo sem grunnskóla, ieikskóla og leikvöll Verð 3ja herbergja fbúð frá 7,050,000 Verð 4ra herbergja íbúð frá 8,000,000 3ja herbergja íbúð: Dæmi um greiðslur: Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935.000 Greiðsla við afhendingu 1-715.000 Samtals: Verð 7.Ö5Ö.ÖÖÖ Mótás ehf. Sími5670765. Stangarhyl 5. fax:5670513 Farcus, May 8, Plate: Magenta David Waisglass Gordon Coulthart SUNDLAUGARpVOTTAtiÚS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.