Morgunblaðið - 08.12.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 43
BRIPS
llmxjfln Guðmumlur Páll
Arnarson
ÞRJU grönd hefði verið ein-
falt spil, en suður lét freist-
ast af slemmuvoninni og
lenti fyrir vikið í heldur
verra geimi, eða fimm tígl-
um.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 643
4 ÁD2
♦ D32
4 10953
Suður
4 ÁK2
V 109
♦ ÁK8754
4 ÁD
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull
Pass 1 grand Pass 2 spaðar
Pass 3 tíglar Pass 4 lauf
Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass 5 tíglar Allir pass
Vestur spilar út tromp-
gosa gegn fimm tíglum, sem
sagnhafi tekur heima á ás
og leggur niður tígulkóng.
Báðir fylgja. Hvemig á suður
að spila til að tryggja ellefu
slagi?
Frumstæðasta spila-
mennskan felst í því að svína
drottningunum í hjarta og
laufí. Spilið vinnst þá ef önn-
ur svíningin heppast. Betri
leið er að nýta sér 109 í
hjarta og svína fyrst fyrir
gosann. Þá er nóg að ein
svíning af þremur heppnist.
Norður 4 643 4 ÁD2 ♦ D32 4 10953
Vestur Austur
4 G98 4 D1075
V 7653 llllll VKG84
♦ G10 llllll « 96
4 KG82 4 764
Suður 4 ÁK2
4 109 ♦ ÁK8754 4 ÁD
Besta leiðin er hins vegar
sú að svína ekki spili! Suður
spilar einfaldlega laufás og
drottningu að heiman. Vest-
ur drepur og verst best með
því að spila hjarta. Sagnhafi
stingur upp ás, spilar lauftíu
og hendir hjarta heima. Vest-
ur fær slaginn á gosann, en
nú er laufnían frí, svo vömin
fær engan slag á spaða.
Arnað heilla
ÁRA afmæli. Átta-
tíu og fimm ára er í
dag, sunnudaginn 8. des-
ember, Jóhannes Krist-
jánsson bóndi og hrepp-
stjóri frá Ytri-Hjarðardal,
Önundarfirðij nú til heimilis
að Hlíf II, Isafirði. Kona
hans er Ingibjörg Jóhann-
esdóttir.
ÁRA afmæli. Átt-
ræður er í dag,
sunnudaginn 8. desember,
Sigurgeir M. Jónsson,
Efri-Engidal við Skutuls-
fjörð. Hann verður heima
í Engidal á afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
ÉG er nýbúinn að koma mjólkurframleiðslunni aftur
í lag og ég ætla að biðja þig um að fara ekki að
glamra og eyðileggja allt fyrir mér aftur.
ÉG ætla að fá það sem þér
fannst svo dýrt að þú
varðst alveg skelfingu
lostinn.
ÉG skal gauka að þér fimm-
hundruðkalli ef þú segir
mömmu að ég hafi ofnæmi
fyrir sveppum og lauk.
ORÐABOKIN
Kunningi minn segist
hafa heyrt á öldum ljós-
vakans talað um að stíga
á stokk um það að koma
fram fyrir almenning
með einum eða öðrum
hætti, t.d. stíga í ræðu-
stól. Hér er dæmi um
það, að farið er að fyrn-
ast verulega yfir upp-
runa ýmissa orðasam-
banda. Þá getur komið
fram misskilningur, sem
kemur ónotalega við þá,
sem álíta sig þekkja til
hins rétta uppruna.
Einkum virðist bera á
þessu, þegar menn
reyna að vanda mál sitt
Stokkur
og hefja það eitthvað
upp úr hinu hversdags-
lega tali manna. Sú
stefna getur verið ágæt,
en þá er einmitt oft þörf
að gæta sín vel. Stokkur
í þessu sambandi merkir
setstokkur, „e.k. pallur
innan húss (hlaðinn upp
af bjálkum)", svo sem
stendur í OM. Eru ýmis
sambönd leidd af þess-
um stokki, svo sem
drekka e-n af stokki =
drekka e-n undir borð,
sitja aí stokkunum =
humma fram af sér,
stinga e-n af stokki =
bægja e-m frá, vama
e-m e-s. Ekki munu
þessi orðasambönd al-
menn í tali manna nú á
dögum. Hins vegar er
alþekkt, að ég hygg, að
stíga á stokk og strengja
heit um það að lýsa há-
tíðlega og formlega yfir
(staðfastri) fyrirætlan
(heitstrengingu) sinni
um að framkvæma eða
koma e-u í verk. Orða-
sambandið hefur ein-
ungis verið haft á þenn-
an veg og í þessari merk-
ingu. Því fer illa á að
stytta það og breyta
jafnframt merkingu
þess. J.A.J.
STJÖRNUSPÁ
cftir Franecs Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
vel ritfær,og hefur mikinn
áhuga á bókmenntum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú hefur ekki fengið greiðslu,
sem þú áttir von á, og þarft
að endurskoða bókhaldið. Þú
átt gott kvöld með fjölskyld-
unni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Góðir viðskiptavinir hafa
samband við þig í dag, og
þið náið hagstæðum samn-
ingum. Sýndu aðhald í pen-
ingamálum.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Einhver, sem þú hefur ekki
séð lengi, hefur samband við
þig í dag, og þið eigið góðan
endurfund. Kvöldið verður
rólegt.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí) MÍS
Þú hefur ánægju af því að
geta hugsað um heimili og
fjölskyldu í dag, en vinur
veldur nokkrum vonbrigðum
þegar kvöldar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
TÍSKUVERSLUNIN SMART
S M GRÍMSBÆ V/BÚSTAEJAVÉG. s M
Gotl úrval af kvenfatnaði og slæðum með sylgjum, hentugt til jólagjafa.
Hagstætt verð, erum einnig með stórar stærðir.
A 15% afsláttur af dröktum til 20. des. 1996. gegn framvísun auglýsingarinnar. A
R Opið virka daga ftá kl. 10-18. R rwi
Laugardaga frá kl. 10-20. Sunnudagafrákl.13-16.
T Sími 588-8488 1
Þú hefur ekki mikinn áhuga
á að fara út og blanda geði
við aðra í dag, en síðdegis
berast þér mjög góðar fréttir
af fjármálunum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Einhver nákominn gefur þér
góð ráð varðandi fjárfest-
ingu, og þú ert að endur-
skoða hugmynd um að fara
í ferðalag.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Eyðslusemi einhvers í fjöl-
skyldunni veidur þér áhyggj-
um, og þú ættir að leita leiða
til úrbóta. Góðir gestir koma
i heimsókn.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^$0
Þú ert á réttum stað á réttum
tíma, og þér tekst að koma
ár þinni vel fyrir borð. Hafðu
samband við vin, sem þú
hefur vanrækt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú færð góða hugmynd í
dag, sem getur greitt götu
þína í vinnunni. Gættu þess
að hlusta á það sem ástvinur
hefur að segja.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Athugaðu möguleika á þátt-
töku í námskeiði, sem getur
fært þér betri afkomu. í
kvöld bíður þín spennandi
vinafundur.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér finnst kominn tími til að
fegra heimilið og leitar ráða
hjá fjölskyldunni um hvemig
megi flármagna umbæturn-
ar.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) JSL
Gamalt verkefni sem þú tald-
ir gleymt og grafið öðlast
nýtt líf í dag. Eitthvað óvænt
gerist, sem á eftir að reyn-
ast þér vel.
Stjömuspána á að /esa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
NÓATÚN
NOflTIÍN117, HRINGSRAUT 121, AUSTURVERI, ROFABÆ 39, KLEIFARSEL118,
LAUGAVEG111 G.HAMRABORG KOP., FURUGRUND KÓP., MOSFELLSBÆ.
ÞlTTmnáSKiuÐ
Öll viljum við halda í okkar jólahefðir.
Láttu okkur aðstoða þig við að senda
þínu fólki í údöndum eitthvað virkilega gott
sem minnir þau á jÓlÍH heima.
Allar sendingar
fara með DHL