Morgunblaðið - 08.12.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 45
FOLKI FRETTUM
KK og Magnús
fagna nýrri
plötu
►TÓNLISTARMENNIRNIR
KK og Magnús Eiríksson héldu
útgáfuteiti á kránni I strætinu,
Austurstræti 6, í síðustu viku í
tilefni af útkomu plötu þeirra,
Ómissandi fólk. Boðið var upp
á tónlist og veitingar sem runnu
mjúklega niður hjá teitisgest-
um. Ljósmyndari Morgunblaðs-
ins tók meðfylgjandi myndir.
Morgunblaðið/Kristinn
KK MEÐ fimm mánaða gamlan son sinn, Kristján Stein.
POPPARARNIR Davíð Þór Jónsson, Rúnar Júlíusson, Helgi
Björnsson og Magnús Einarsson fögnuðu með KK og Magnúsi.
ÞÓRUNN Helgadóttir og
Signý Hafsteinsdóttir.
í duij
vegna þess að Annora er að baka piparkökuhús með
stelpunum sínum, Bjarma fór í langan göngutúr með
sínum strákum og Dalla er að föndra með börnunum.
Við verðum hins vegar allar hressar og vel upp lagðar
í vinnunni á morgun, mánudag, frá klukkan níu.
Við tökum við vel á móti þér
|
(og höfum til dæmis þetta
á boðstólum):
Náttfatnað
(úrvali frá
mir
Stærðir S, M, L.
Litir: Bleikt,
blátt, creme.
Verð kr. 2.985
teg. 30 121
Óðinsgötu 2,
sími 551 3577.
<\
i
k
Neistinn frá Danmörku
Mulinex
Melesa
Ufesa
1046
með blæstri og grilli,
verð sem kemur á óvart
1000 sn. 13 þvottakerfi,
10 ára ábyrgð á belg.
Tilboðsverð kr. Jk ö I
Kæliskápar
frá kr. ■S O
Uppþvottavél
tilboðsverð kr. C'
12 manna
5 kerfa
mjög hljóðlát
Ofnar og helluborð
mikið úrval, verð frá kr.
Djúpsteikingapottar
RONNING
Borgartúni 24
Sími 562 4011
er mikið úrval raftækja
Setjum metnað
okkar í vönduð
raftæki og faglega
þjónustu
1
X''
I