Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 08.12.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 53 ◄ Allir eiga sitt áhugamál og þú fínnur eitthvað við þitt hæfí í þeim 800 ólíku tímaritum sem í boði eru. ► Allar gerðir erlendra bóka eru til og verðið kemur á óvart, hvort heldur þú leitar að Shakesþeare, Grisham eða fræðibókum. Heimur Sími 533 1130 ◄ íslenskar bækur eru í öndvegi og mikið er lagt upp úr því að eiga alltaf nýjustu bækurnar ásamt miklu úrvali af eldri bókum um alla heimsins hluti. 10.000 bókatitlar bjá Eymundsson Eymundsson STOFNSETT 1872 í nýrri og glæsilegri verslun Eymundsson í Kriuglumii opnast þér nýr bókabeimur. Hvort sem þú leitar að nýjustu bókunum eða áður útgefnum, íslenskum eða erlendum áttu alltaf erindi í Eymundsson. Auk þeirra 10.000 titla sem eru í versluninni hefur þú aðgang að 2.000.000 titla til viðbótar í gegnum Whitaker gagnagrunninn og sérpöntunarþjónustu Eymundsson. Komdu í Krmgluna og gefdu þig aevintýralieimi bókarirmar á vald. | bíðurþín

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.