Morgunblaðið - 08.12.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 55
DAGBÓK
\ /f
<.....
w-^H^srý' -2°
Heimild: Veðurstofa Islands
'4É 'A A
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað
4 * * *
4 4 4 4
#4^4
4 -Jt 4 ií
...... ’k ^ ❖ &
Alskyjað # # # »
Rigning ry Skúrir
Slydda y
Snjókoma ^ Él
ikúrir i
Slydduél I
' Él /
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin S££
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. . é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan- og norðaustanátt, stinningsgola
eða stinningskaldi (4-6 vindstig). Él um norðan-
vert landið en léttskýjað syðra. Frost um allt
land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður
hæg austlæg átt, dálítil súld við suður- og
austurströndina, él við norðvesturströndina en
annars þurrt. Á fimmtudag og föstudag er gert
ráð fyrir norðaustan golu eða kalda. Él verður
um norðanvert landið en víðast léttskýjað syðra.
FÆRÐ Á VEGUM
Fært er um flesta þjóðvegi landsins, en víða er
talsverð hálka. Upplýsingar eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjón-
ustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á
landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. |
Til að velja einstök J *3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit Ahédegíií Ö!
Yfirlrt: Hæð, 1030 millibör, er yfir Grænnlandi. Lægðirnar
norðaustur og suðaustur af landinu hreyfast norðaustur.
Lægð 900 km suðaustur af Hvarfí þokast norðaustur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
’C Veður "C Veður
Reykjavík -3 léttskýjað Lúxemborg -2 hrímþoka
Bolungarvik -4 alskýjað Hamborg 4 þokumóða
Akureyri -3 skýjað Frankfurt 0 þokumóða
Egilsstaðir 1 slydda Vín -1 frostúði
Kirkjubæjarkl. 2 skýiað Algarve 8 skýjað
Nuuk -9 heiðskírt Malaga - vantar
Narssarssuaq -13 heiðskírt Madríd 5 skýjað
Þórshöfn 6 rigning Barcelona 10 rigning
Bergen 2 skúr Mallorca 10 alskýjað
Ósló -4 þokumóða Róm 5 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 þokumóða Feneyjar 3 bokumóða
Stokkhólmur
Helsinki
Glasgow
London
Paris
Nice
Amsterdam
-1 léttskýjað
3 skýjað
I mistur
3 þokumóða
3 þokumóða
II rign. á sið.klst.
5 súld á síð.klst
Winnipeg
Montreal
New York
Washington
Orlando
Chicago
Los Angeles
-4 snjókoma
-2 alskýjað
- vantar
- vantar
17 hálfskýjað
-2 þokumóða
- vantar
8. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól íhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.31 3,6 10.48 0,8 16.45 3,6 23.00 07 11.01 13.18 15.35 11.20
iSAFJÖRÐUR 0.16 0,5 6.34 2,0 12.48 0,5 18.37 2,0 11.44 13.24 15.05 11.27
SIGLUFJÖRÐUR 2.26 0,3 8.42 1,2 14.51 0,3 21.07 1,2 11.26 13.06 14.46 11.08
DJÚPIVOGUR 1.40 2,0 7.55 0,6 13.53 1,9 19.58 0,5 10.36 12.49 15.01 10.50
Siávarhaöð miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómœlingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 traustur, 8 rennur
út, 9 sterk, 10 elska, 11
kappklæðir, 13 endast
til, 15 blett, 18 rýrð, 21
greinir, 22 sljórnar, 23
kjánann, 24 sköm-
mustulega.
LÓÐRÉTT:
- 2 óbeit, 3 bjálfar, 4
log-in, 5 reyfið, 6 skinn,
7 gruna, 12 í tilbót, 14
tré, 15 gamall, 16 sjúk-
dómur, 17 kers, 18 mat-
arsamtíningur, 19 eru í
vafa, 20 þyngdareining.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 gifta, 4 gubba, 7 skinn, 8 jafna, 9 sjá, 11 alin,
13 hrun, 14 eflir, 15 traf, 17 ófár, 20 hal, 22 aumka,
23 jólin, 24 torga, 25 fjara.
Lóðrétt:
- 1 giska, 2 feiti, 3 agns, 4 gljá, 5 bifur, 6 afann, 10
julla, 12 nef, 13 hró, 15 trant, 16 armur, 18 fella,
19 renna, 20 haka, 21 ljúf.
í dag er sunnudagur 8. desem-
ber, 343. dagur ársins 1996. Orð
dagsins; Ávítur fá meira á hygg-
inn mann en hundrað högg
á heimskingja.
Fréttir
Bókatíðindi 1996.
Númer sunnudagsins 8.
desember er 69677 og
mánudagsins 9. desem-
ber 21763.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Jóla-
fagnaður verður föstu-
daginn 13. desember kl.
18. Sr. Solveig Lára flyt-
ur jólahugvekju, Lárus
Sveinsson og Kristín
Lárusdóttir leika saman
á trompet og píanó.
Gunnar Guðbjömsson
óperusöngvari syngur
við undirleik Jónasar
Ingimundarsonar og
böm úr dansskóla Her-
manns Ragnars sýna
dans. Gréta Hergils og
Oddný Sturludóttir taka
nokkur jólalög. Jólamat-
ur og kaffi. Allir vel-
komnir. Skráning í s.
568-5052.
Árskógar 4. Á morgun
mánudag er félagsvist
kl. 13.30.
Vitatorg. Á morgun
mánudag létt leikfimi kl.
10.30, handmennt og
brids kl. 13.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag leikfími kl.
8.30, bocciaæfíng kl.
10.20, félagsvist kl. 14.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. A morg-
un, mánudag, púttað
með Karli og Emst í
Sundlaug Kópavogs kl.
10-11. Senjordans kl.
15.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-12 perlusaum-
ur, kl. 9-16.30 postul-
ínsmálun, kl. 13-16.30
útskurður.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur verður mánu-
dagskvöld 9. des. kl.
20.30 í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut
58-60. Benedikt Arn-
kelsson sér um fundar-
efni.
Norðurbrún 1 Jóla-
skemmtun verður föstu-
daginn 13. des. kl. 18.30
með hátíðarmessu. Sr.
Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir messar, organ-
leikari Magnús Jónsson.
Þríréttaður hátíðarmat-
ur, góð skemmtiatriði.
Uppl. og skráning hjá
ritara i s. 568-6960.
Skráning lýkur miðviku-
(Orðskv. 16, 18.)
daginn 11. des. kl. 17.
Félagsvist ABK Spilað
verður í Þinghól, Hamra-
borg 11, mánudaginn 9.
des. kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Hvassaleiti 56-58 Jóla-
fagnaður verður haldinn
föstudaginn 13. des. og
hefst með jólahlaðborði
kl. 19. Sigrún Hjálmtýs-
dóttir syngur, Baldvin
Halldórson með upplest-
ur, hljóðfæraleikur,
pianó og selló. Uppl. og
skráning í síma
588-9335.
Félagsstarf aldraðra
Furugerði 1. Þriðjudag-
inn 10. des. verður farið
í Hagkaup Skeifunni, kl.
9.45. Fijáls spila-
mennska kl. 13, kaffí-
veitingar.
Safnaðarfélag Ás-
kirkju heldur jólafund
þriðjudaginn 10. des. kl.
20.30. Dagskrá í umsjón
Erlu Sigurðardóttur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14
í dag og dansað í Goð-
heimum kl. 20 mánudag,
brids í Risinu kl. 13 og
Vilborg Einarsdóttir
stjómar söngvöku kl.
20.30 í Risinu, undirleik
annast Sigurbjörg Hólm-
grímsdóttir.
Kvenfélagið Heimaey.
Jólafundur félagsins
haldinn í Ársal, Hótel
Sögu, mánudaginn 9.
des. nk. kl. 19. Vinsam-
legast tilkynnið þátttöku
og munið eftir jólapökk-
unum.
MS-félag íslands Jóla-
fundur er haldinn í dag,
sunnudaginn 8. des., kl.
14 að Grand Hótel
v/Sigtún.
Kirkjustarf
Áskirkja. Fundur {
æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-
inga í 9. og 10. bekk í
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Dómkirkjan. Æsku-
lýðsfundur í safnaðar-
heimilinu kl. 20. Mánu-
dag: Samvera fyrir for-
eldra ungra bama kl.
14-16. Samkoma 10-12
ára bama TTT kl. 16.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Lét.tur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Háteigskirkja. Mánu-
dag: Námskeið kl.
20-22. Kristin trú og
mannleg samskipti. Öll-
um opið.
Langholtskirkja.
Æskulýðsstarf í kl. 20 í
umsjá Lenu Rós Matthí-
asdóttur. Ungbama-
morgunn mánudag kl. ‘
10-12. Fræðsla: Óryggi
barna í bílnum. Kolbrún
Jónsdóttir, hjúkrunarfr.
Laugarneskirkja.
Helgistund mánudag kl.
11 á Öldmnarlækninga-
deild Landspítalans, Há-
túni lOb. Ólafur J6-
hannsson. Mánudag:
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20.
Neskirkja. Hjónastarf í
Neskirkju í kvöld kl.
20.30. Umræður: Fjöl-
skylduvæn jól. Sr. Hall-
dór Reynisson. Orgel-
leikur mánudag klj*
12.15-12.45, Reynir Jón-
asson, organisti, o.fl.
tónlistarmenn leika á
orgel kirkjunnar alla
virka daa aðventunnar
til jóla. 10-12 ára starf
mánudag kl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu kl.
20. Foreldramorgun
þriðjud. kl. 10-12. Kaffí
og spjall.
Óháði söfnuðurinn
Fræðslukvöld mánudag
kl. 20.30. Ábyrgð á um'
hverfínu. Páll Skúlason,
siðfræðikennari.
Árbæjarkirkja. Opið
hús mánudag fyrir eldri
borgara kl. 13-15.30.
Tímapantanir í fótsnyrt-
ingu hjá Fjólu í síma
557-4521. Starf fyrir
9-10 ára kl. 16-17.
Digraneskirkja. For-
eldramorgnar þriðjudaga
kl. 10-12. Öllum opið.
Fella- og Hólakirkja.
Starf íyrir 6-8 ára böm
mánudag kl. 17. Bæna-
stund og fyrirbænir kl*at_
18. Tekið á móti bænaefn-
um í kirkjunni. Æskulýðs-
félagsfundur kl. 20.30.
Seljakirkja. Fundur
KFUK á morgun mánu-
dag fyrir 6-9 ára börn
kl. 17.15-18.15 og
10-12 ára kl. 18.30-
19.30. Mömmumorgunn
þriðjudag kl. 10-12.
Landakirkja. UHF
fundur í KFUM & K
húsinu kl. 20.30 I kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjftrn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<2>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðff