Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 B 5 Það er gaman að grilla á nýju .MINUTU-SNERTIGRILLUNUM" Þú getur valið um 2 stærðir á stórgóðu jólatilboðsverði, kr 7.990,-eðakr 8.990,- /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 aiu/a yfirburða hljómtæki RADÍÓBÆR ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133 Flest glæsilegustu úr veraldar hafa verið smíðuð í Genf Ljóðræn blanda TONLIST Geisladiskur HUGURINN HEIMA Geislaplata Hallgríms Óskarssonar með Ijóðum eftir Hallgrím og tónlist eftir hann og fleiri. Flytjendur: Páll Óskar Hjálmtýsson, Stefán Hilmars- son, Fanney Óskarsdóttir, Hjörvar Pétursson, Jóhann Sigurðarson, Hinrik Ólafsson, Hallgrímur Óskars- son. Bakraddir: Fanney Óskarsdótt- ir, Eva Ástún Albertsdóttir og Guð- rún Gunnarsdóttir. Hljóðfæraleikar- ar: Jón E. Hafsteinsson og Hallrímur Óskarsson gítarar. Jón Kjell Seljeseth hljómborð og forritun. Gunnlaugur Briem og Gunnar Ósk- arsson trommur og slagverk. Asta Ólafsdóttir fiðla. Arnþór Jónsson selló. Sijóm upptöku: Jon Kjell Seljeseth. Upptökumenn: Ari Daní- elsson, Birgir J. Birgisson, Björgvin Gíslason og Bjöm H. Viöarsson. Hljóðblöndun: Ari Daníelsson. Útgef- andi: Hallgrímur Óskarsson. „HUGURINN heima“ er heiti á nýrri hljómplötu með ljóðum eftir Hallgrím Óskarsson og tónlist eft- ir hann og fleiri. Plata þessi er um margt áhugaverð því þarna hefur greinilega verið gengið til verks af miklum metnaði af hálfu Hallgríms enda hefur hann fengið til liðs við sig hóp góðra lista- manna við flutning verkanna. Þessi útgáfa er að því leyti óvenjuleg að hér er blandað saman ljóðlist, tónlist og upplestri og virð- ist mér sú blanda hafa tekist vel. Greinilegt er að nostrað hefur ver- ið við hvert verk á plötunni og plötuumslag er vandað að upp- setningu, með myndlist eftir Heiðrúnu Gígju Ragnarsdóttur og ljósmyndum Péturs Péturssonar. A textablaði greinir Hallgrímur á milli ljóða og söngtexta, þótt söng- áhrifaríkt undirspilið í Birta, í ein- faldleika sínum, en heiðurinn af þessum undirleik á Jon Kjell Selje- seth. Þessi nýstárlega hljómplata Hallgríms Óskarssonar verður ekki lögð undir mælistiku hefð- bundinnar popptónlistar heldur á hún kannski miklu fremur heima í flokki bókmennta, því Hallgrímur er fyrst og fremst íjóðskáld. í stað þess að gefa út ljóðabók klæðir hann ljóð sín í þennan skemmti- lega búning og um leið glæðir hann þau lífi, sem vekur áhuga hlustandans. Þetta er athyglisverð plata sem hiklaust er hægt að mæla með við alla þá sem eru opnir fyrir nýjungum í listrænni tjáningu, þótt ljóðformið sjálf sé ef til vill ekki í takt við þá strauma sem almennt ríkja í nútímakveð- skap. Sveinn Guðjónsson Nýju „mínútu-snertigrillin" frá Dé Longhi eru tilvalin þegar þig langar í gómsætan grillmat, kjöt, fisk, grænmeti eða nánast hvað sem er. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEG115-101 REYKJAVÍK SÍMI 552 8355 Fagleg ráðgjöf og þjónusta textar hans geti allt eins fallið undir ljóðlist að mínu mati. I söng- textum sínum og ljóð- um fylgir Hallgrímur víða íslenskum brag- reglum, sem að mín- um dómi er mikill kostur og mætti sjást víðar í íslenskri ljóðlist almennt. Um slíkt má í sjálfu sér alltaf deila og sjálfsagt telja sum- ir kveðskap af þessu dagi „gamaldags“. Efnistökum á plöt- unni má eiginlega skipta í þrennt. í fyrsta lagi eru þarna hefðbundin lög við texta Hall- gríms, m.a. falleg ballaða Dropa- tal sem Páll Óskar syngur og ág- ætt popplag Draumurinn sem flutt er af Stefáni Hilmarssyni. Fanney Óskarsdóttir syngur lagið Módurást og gerir það vel að mínu mati, en besta verkið í þessum flokki er Ferðalok í flutningi Páls Óskars. í öðru lagi er um að ræða upplestur á ljóðum Hallgríms þar sem leikararnir Jóhann Sigurðarson og Hinrik Ólafsson lesa upp og reyndar Hallgrímur sjálfur í einu ljóðanna Björtu augun. Þriðji og besti hlutinn að mínum dómi er ljóða- lestur með undirspili, þar sem víða er listilega vel að verki staðið, eins og til dæmis í Dögun þar sem undirleikurinn er hluti úr Adagio í g-moll eftir Tom- aso Albinoni og eins þykir mér Hallgrímur Óskarsson Rolex Day-Date Chronometer armbandsúr úr stáli og 18 ktgulli. Ur í Bonbonniere-stíl frá franska keisaratímanum (1810-1820). Gangverkið og skreyttur úrkassinn eru til vitnis um afburðahæfni handverksmanna Genfar. Byssuúr frá tímum frönsku endurreisnarinnar. Þegar þrýst er á gikkinn, kemur blóm fram úr hlaupinu og úðar það jafnframt ilmvatni. Úrið er hulið í byssuskeftinu. Bæði gangverk og glerungur frá Genf. Úr þessi eru hluti af safni antik-úra sem staðsett er í höfuðstöðvum ROLEX í Genf. t ROLEX of Geneva Glæst saga og hefð úrsmiða Genfar er varðveitt í sköpun einstæðs úrs, ROLEX OYSTER. Hver OYSTER-úrkassi er gerður í hvorki meira né minna en 162 áföngum sem krefjast kunnáttu, hagleiks og nákvæmni, því úrkassinn er unninn úr aðeins einni stöng úr málmi. Án efa er hægt að smíða úr á auðveldari hátt. En ROLEX er ekki að flýta sér. aTV Frábær sjónvörp á fínu verði BflDIOBÆR ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.