Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 B 23
ATVIIMNUA UGL YSINGA R
Kennarar athugið!
Sérkennara, kennara vantar í Grunnskólann
á Kópaskeri strax.
Hefur einhver áhuga á að flytja í rólegheitin
úti á landi?
Upplýsingar í síma 465 2185 eða 465 2188.
w
I atvinnuleit
Reglusamur og stundvís 24 ára karlmaður
óskar eftir vinnu í Reykjavík eftir áramót.
Er með stúdentspróf og meirapróf.
Vinsamlega hringið í síma 897 1185.
Takk fyrir.
Röntgentæknir
óskast í hálfa stöðu á röntgendeild Krabba-
meinsfélags íslands, Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar-
innar, Baldur F. Sigfússon, í síma 562 1515.
RADA UGL YSINGAR
UTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í endurmálun á fasteignum
ÍTR og Borgarbókasafna Reykjavíkur.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri á
kr. 1.000.
Opnun tilboða: Þriðjudagur 7. janúar 1997
kl. 14.00 á sama stað.
bgd 167/6
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Útboð
Hvaleyrarskóli 3. áfangi
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu 3. áfanga Hvaleyrarskóla. Verkið miðast
við uppsteypu viðbyggingar, fullnaðarfrá-
gang hennar að utan sem innan ásamt frá-
gangi lóðar. Viðbyggingin er á tveimur hæð-
um, samtals um 870 fm. Verktaki tekur við
lóð þannig að verður að grafa fyrir undirstöð-
um og fylla í plön sunnan við viðbyggingu.
Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1997.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu bæjar-
verkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6,
á kr. 10.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 15. janúar 1997 kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
SOLU <«
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
10712 Flugstöð á Egilsstöðum 5.
áfangi. Opnun 30. desember
kl. 11.00. Útboðsgögn til sölu á
kr. 6.225,-.
10713 Skannar fyrir skattakerfið.
Opnun 6. janúar kl. 14.00.
10692 Smurþjónusta bifreiða -
Rammasamningur. Opnun 7.
janúar 1997 kl. 11.00.
10719 Héraðssjúkrahúsið Blönduósi
- Nýbygging - Innréttingar 3.
hæðar. Opnun 7. janúar 1997
kl. 14.00. Gögn til sölu á kr.
6.225,-. Bjóðendum er boðið að
kynna sér aðstæður á verkstað
mánudaginn 30. desember kl.
13.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa.
★ 10706 Sjóflutningur á símaskrár-
pappír. Opnun 8. janúar 1997
kl. 11.00.
★ 10725 Stálbitar vegna brúargerðar
fyrir Vegagerðina. Opnun 8.
janúar 1997 kl. 14.00. Útboðs-
gögn verða afhent frá kl. 13.00
mánudaginn 23. desember.
10666 Hnífapör - Rammasamningur.
Opnun 9. janúar 1997 kl. 11.00.
★ 10726 Stálplötur vegna brúargerðar
fyrir Vegagerðina.Op n u n 9. jan-
úar 1977 kl. 14.00. Útboðsgögn
verða afhentfrá kl. 13.00 mánu-
daginn 23. desember.
10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina.
Opnun 14. janúar 1997 kl.
11.00.
10709 Nærföt fyrir þvottahús Rikissp-
ítala. Opnun 14. janúar 1997
kl. 14.00.
10698 Viðloðunarefni fyrir malbik
(Amin) fyrir Vegagerðina. Opn-
un 15. janúar 1997 kl. 11.00.
★ 10721 Rúm og fylgihlutir fyrir Trygg-
ingastofnun rikisins. Opnun
27. janúar 1997 kl. 11.00. Út-
boðsgögn verða afhent frá kl.
13.00 mánudag 23. desember.
10711 Myndavélar, Ijósmyndavörur,
Ijósmyndaþjónusta og mynd-
bandsspólur - Rammasamn-
ingur. Opnun 30. janúar 1997
kl. 11.00.
UMSÓKN
10681 Auglýsing um umsóknir um
rekstur GSM-farsímaþjónustu
á íslandi.
Ríkiskaup, f.h. samgönguráðu-
neytisins, óska eftir umsóknum
aðila um uppsetningu og rekst-
ur GSM-farsímakerfis sem verð-
ur eitt af tveimur starfræktum
GSM-farsímakerfum á íslandi.
Þ.e. veitt verður eitt leyfi til við-
bótar leyfi Pósts og síma.
Gögn með upplýsingum sem
viðkoma umsókn fyrir rekstur
GSM-kerfis á íslandi verða af-
hent frá og með 17. desember
1996 hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, 125 Reykjavík.
Umsóknargögn verða afhent
væntanlegum umsækjendum
gegn 20.000,- kr. greiðslu. Um-
sækjendur skulu með umsókn
greiða 180.000 kr. sem þóknun
fyrir yfirferð umsóknar. Ofan-
greindar upphæðir eru óafturk-
ræfar og verða eingöngu um-
sóknir frá aðilum, sem staðið
hafa skil á þessum greiðslum,
teknar til yfirferðar.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Vegna breytinga hefur verið opnaður
nýr inngangur í skrifstofur okkar á
1. hæð f Borgartúni 7.
BORCARTÚNI 7, I 05RE YKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskoupGrikiskoup.is
BESSASTAÐAHREPPUR
Sorphreinsun
Hér með er óskað eftir tilboðum í sorphreins-
un í Bessastaðahreppi.
Áætlaður fjöldi íbúa í Bessastaðahreppi
1. desember 1996 er 1270.
Áætlaður fjöldi sorpíláta pr. hreinsun
er 410-415.
Áætluð verkbyrjun: 1. febrúar 1997.
Við sorphreinsun í Bessastaðahreppi er nú
notað poka- og grindakerfi, en til skoðunar
er að taka upp sorptunnur í stað sorppoka.
Við íbúðir yrðu þá staðsett 240 lítra stöðluð
plastílát á hjólum. Óskað er eftir tilboðum í
báðar útfærslur.
Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu
Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum og skulu
tilboð hafa borist sveitarstjóra eigi síðar en
kl. 11.00 fimmtudaginn 9. janúar 1997.
Þá verða tilboð opnuð á skrifstofu Bessa-
staðahrepps að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
S 0 L U <«
Húseignir Héraðsskólans
Reykjanesi við ísafjarðardjúp
og jörðin Svínhóll í Dala-
byggð, Dalasýslu
'Tilboð óskast í eftirtaldar eignir:
10715 Kaup- eða leigutilboð óskast í
húseign Héraðsskolans Reykjanesi við
ísafjarðardjúp sem samanstendur m.a.
af 6 íbúðum, heimavistarhúsnæði,
kennslustofum, mötuneyti, sundlaug o.fl.
Eignin er til sýnis í samráði við Kristján
Pétursson, Reykjanesi, s: 456 4844 (vs)
og 456 4885 (hs).
10714 Kauptilboð óskast i jörðina Svfn-
hól í Dalabyggð, Dalasýslu (án greiðslu-
marks) sem samanstendur m.a. af íbúð-
arhúsi sem er 195m2 (538 m3), fjósi með
áburðarkjallara, fjárhúsi með áburðar-
kjallara, hlöðu og votheysturni. Ræktun
er talin 33 ha. Eignin er til sýnis í sam-
ráði við Ríkiskaup.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum
aðila. Tilboðseyðublöð liggja frammi á
sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis-
kaupum fyrir kl. 14.00 þann 16. janúar
1977 þar sem þau verða opnuð í viður-
vist bjóðenda er þess óska.
Vgí RÍKISKAUP
^SSSW Ú t b o b $ k i I a árangrii
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaupOrikiskaup.is