Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 18
18' B SÚNNÚDAG'UR 22. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
,4
BARNASTIGUR
BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955
SKOÐUINI
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461
ALVORU SPORTVORUVERSLUN
Ótrúlegt vöruúrval
5% staðgr
afsláttur
Úlpur með
fleece peysu,
bama kr. 6.600,
fullorðins
verð frá kr. 7.900
Fleece peysur
verð frá kr. 4.200
Dúnjakkar
kr. 8.500
Mikið úrval af
liiMW Í*ÍSÍ'SÍ".
MISRETTIA
ÍÞRÓTTASÍÐUM
MORGUNBLAÐSINS
FYRIR skömmu
gerði Félagsvísinda-
stofnun Háskóla ís-
lands könnun fyrir
Morgunblaðið og fleiri
Qölmiðla. Samkvæmt
niðurstöðum hennar
eru einungis 57% karl-
lesenda og 29% kven-
lesenda blaðsins sem
lesa íþróttasíðumar á
þriðjudögum (1). Ef
við reiknum dæmið
enn frekar er niður-
staðan sú að aðeins
36% karlmanna á ís-
landi lesa íþróttasíður
Morgunblaðsins og
aðeins 18% kvenna.
Júna María
Óskarsdóttir
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Morgunblaðsmenn hljóta að vera
óánægðir með þessar tölur sérstak-
lega í ljósi þess að samkvæmt síðast-
nefndri könnun lesa 61% karla og
60% kvenna á íslandi Morgunblaðið
og hlutfall lesenda íþróttafrétta er
því sláandi lágt.
Athugun var gerð á
hlut karla og kvenna í
máli og myndum á
íþróttasíðum Morgun-
blaðsins í febrúar og júní
1996. Fór hún þannig
fram að öll karlmanns-
o g kvenmannsnöfn á
íþróttasíðum öðrum en
úrslitasíðum voru talin
og einnig var talið hve
margar konur og hve
margir karlar birtust á
íþróttaljósmyndum sömu
síðna. Niðurstöðumar
sýna að umíjöllun um
konur er aðeins 10,9%, á
meðan karlar taka til sín
89,1% umfjöllunarinnar.
íþróttaff ölmiðlun á j afn-
réttisgrimdvelli gæti
lagt, segir Una María
Óskarsdóttir, mikil-
vægan grunn að al-
mennri vellíðan og heil-
brigði beggja kynja.
efnisyfirlit
Buátun við fíknieftiin er ekki töpuð . _
SOmtoÍtnr Orra St.te HdB«na, seSÍa «- ■
Sáner.6msr»E»8“°'í’ ..................fl
_ Gulli, vinur Orra Steins . l*|\
Hélt að E-taflan vænhættulaus ........M \J jggjf
PállÓskarHjálmtýsson,hljómhstarma ur. flfl j jjjÁ |/J||\A
Efnin og afleiðingar neyslunnar....S
Emiliana Torrini, hljómlistarmaður .■
*, Amar ' ' fe fejjjfgjjgggfa
U"! Bnaíoylfi Jónsson sálfræöingur .... %• j
ValaFlosadóttir,frjálsíþróttamaður .g
Myndir af íþróttakonum birtust
20,2% tilfella, en myndir af íþrótta-
körlum í 79,8% tilfella.
Þessar tölur er athyglisverðar og
skýringin á því hve fáir lesa íþrótta-
síðumar gæti legið í því hve lítið
er fjallað um konur.
Ofangreindar niðurstöður eru í
nokkru samræmi við könnun sem
Félagsvísindastofnun Háskóla ís-
lands gerði fyrir Fjölmiðlanefnd ÍSÍ,
árið 1991 (2). Þar kom fram að
umfjöllun Morgunblaðsins um konur
var 12,49% og umfjöllun um karla
81,63%. Hlutdeild karla og kvenna
í myndbirtingu í íþróttaumfjöllun
Morgunblaðsins reyndist sú að kon-
ur voru 15,04% myndefnis og karlar
vom 84,27% myndefnis. Önnur við-
horfskönnun sem unnin var af Gall-
up fyrir Umbótanefnd ÍSÍ í kvenna-
íþróttum árið 1995 sýnir ennfremur
að 71,4% aðspurðra töldu að
kvennaíþróttir fengju of litla um-
fjöllun í fjölmiðlum (3).
Hvernig stendur á því að svo fáir
lesa íþróttafréttirnar og hvernig
stendur á þvi að svo lítið er fjallað
Bókin sem talar til unglinganna um djöfulskap eiturlyfjanna og til
foreldranna um gildrurnar stóru, sem lagðar eru fyrir börnin okkar á hverjum degi.
DANSAÐ VIÐ DAUÐANN er bók sem tengir saman foreldra og unglinga í umræðu
um fíkniefnavandann. Áhrifamikil bók, sem enginn leggur frá sér hálflesna.
Hluti af andvirði hverrar seldrar bókar rennur til
forvarnarstarfs Jafningjafræðslunnar.
BÓKAÚTGÁFAN HOLAR
y
CYCLO JET
Blástursofninn
Með hraða örbylgjuofnsins
og eiginleika blástursofnsins
Steikir, bakar, brúnar,
hitar, grillar.
4
Alþjóða
Verslunarfélagið ehf
Skipholt 5,105 Reykjavík-
S: 511-4100
um konur? Er það e.t.v. ástæðan
fyrir því hvað íþróttirnar em lítið
lesnar? Hvað er hægt að gera til
þess að bæta ástandið? Gegna fjöl-
miðlar og þar á meðal íþróttadeild
Morgunblaðsins hlutverki í jafnrétt-
isbaráttunni? Gegnir íþróttafrétta-
maðurinn hlutverki í jafnréttisbar-
áttunni á þann hátt að honum beri
að fjalla um fyrirmyndir beggja
kynja með það göfuga markmið að
leiðarljósi að íþróttir stuðli að heil-
brigði og vellíðan sem allir ættu að
sækjast eftir?
Til þess að leita svara við þessum
spumingum er rétt að byija á því
að skoða hvernig efnisöflun og vinna
á íþróttadeildinni fer fram.
Skapti Hallgrímsson, fréttastjóri
íþrótta á Morgunblaðinu, segir að
efnisöflun íþróttafréttamanna sé
bæði sjálfstæð og einnig undir leið-
sögn fréttastjórans. Starfsmenn
íþróttadeildarinnar, fímm karlmenn,
skrifí allir um stærstu íþróttagrein-
arnar, en einnig starfí menn nokkuð
sérhæft, einn skrifi t.d. mest um
skíði, annar mest um golf o.s.frv.
íþróttadeildin ákveður hvert Ijós-
myndarar eru sendir og oft leggur
hún fyrirmæli um hvað nákvæmlega
skuli myndað. En lltum nú á nokkur
dæmi þar sem misrétti í umfjöllun
kynjanna hefur komið fram á íþrótt-
asíðum Morgunblaðsins.
Hinn 16. ágúst síðastliðinn fjall-
aði Morgunblaðið um fyrsta alþjóð-
lega mótið í skylmingum með
VOLUSPA
kirsuberjatréð
vesturgötu 4
fl
■
fl
I
í
í
í
í
tYSTRAHORN
Póshólf 43S • 202 KÓPAVOCUR
Simi: 554 3313 • FAX: 564 3003
KROSSANESFJALL
HVAMMSHEIÐI
BtB.U.M
Jarðfræði landsins er útskýrð a einfaldan og auðskiljanlegan hatt
Stáðarlýsingar s.s. gönguleiðir, útsýnissiaðir, Vegsióöar og fl.
• 170 stórkostlcgar víðmyndir teknar um alu land.
• Myndimar ná yfir það helsta á fjölförnustu leiðum iándsins.
• ömefni eru merkt inn á allar myndirnar
• Sjónarhorn mynda bókarinnar eru frá 100° og allt upp í 215
• ISLANDSgjjgv er hægt að fá hjá..umlxx)smönnum um land allt.