Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 1
KRÖPP BEYGJA ÍTALSKA FLÓRAN SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 BLAÐ Karl Guðmundsson, eða Kalli eins og hann er kallaður, fæddist í desember fyrir 10 árum. Hann varð fyrir súrefnisskorti í fæðingu og er þar af leiðandi fjölfatlaður. Hann gefur frá sér hljóð en talar nánast ekkert, er með spastískar hreyfingar og ræður mjög illa við að stjórna þeim. Hann gengur ekki nema í göngugrind og þá með aðstoð. Hann getur ekki skriðið en á hægt um vik með að flúskrast við vini sína á gólfinu, en þess á milli er hann bundinn upp 1 hjólastól. Hildur Friðriksdóttir blaðamaður og Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari heimsóttu hann á Akureyri. Sjá nánar/12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.