Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 B 31 Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 16.-22. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Sunnudagurinn 16. febrúar: Siri Karlsen flytur fyrirlestur á vegum dönskuskorar í Norræna hús- inu kl. 16.00. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Roseme og J.P. Jakobsen - rosmotivet hos den danske forfatter J.P. Jakobsen." Mánudagurinn 17. febrúar: Ragnar Sigurðsson sérfræðingur á Raunvísindastofnun Háskólans flytur fyrirlestur um „Lelong tölur af fjölundirþýðum föllum“ í málstofu í stærðfræði í fyrirlestrasal gömlu ioftskeytastöðvarinnar kl. 11.00. Tumi Tómasson fiskifræðingur heldur fyrirlestur um „þróunarstarf íslendinga við Malawivatn" á vegum Líffræðifélags íslands í stofu 101 í Lögbergi kl. 20.30. Miðvikudagurinn 19. febrúar: Háskólatónleikar verða í Norræna húsinu kl. 12.30. Sigurður Marteins- son mun leika á píanó „Fantasíu í c-moll eftir Mózart." Aðgangur 400 kr., ókeypis fyrir handhafa stúdenta- skírteinis. Fimmtudagurinn 20. febrúar: Ólafur Ingimarsson flytur fyrir- lestur kl. 16.15 í málstofu rannsókn- arnema í læknadeild í kennslustofu tannlæknadeildar á 2. hæð (grænu hæðinni) í Læknagarði. Ólafur Ingi- marsson nefnir fyrirlestur sinn: „Faraldsfræði sýkinga með Clostrid- ium difficile á Islandi." Þorgeir Sigurðsson verkfræðingur og málfræðingur hjá Skýrr heldur fyrirlestur á vegum Islenska mál- fræðifélagsins í Skólabæ við Suður- götu kl. 20.30. Þorgeir nefnir fyrir- lestur sinn: „Tungumálaverkfræði. Fræði á mörkum hugvísinda og raunvísinda." Auk þess munu Þor- geir og Valgerður Stefánsdóttir, for- stöðumaður á Samskiptamiðstöð heymarlausra, kynna forritin Óðin og Völund. Óðinn er íslenskur tal- gervill og Völundur er forrit sem notar margmiðlun til að tengja sam- an texta og táknmál. Föstudagurinn 21. febrúar: Ráðstefna númer tvö um rann- sóknir í félagsvísindum á vegum félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar verður haldin í Odda föstudaginn 21. og laugardaginn 22. febrúar. Dagskrá: Klukkan 8-10: Viðskiptafræði. Klukkan 10-12: Stjómmálafræði, sálfræði og félags- ráðgjöf. Klukkan 13-15: Bókasafns- og upplýsingafræði, félagsfræði og mannfræði. Klukkan 15-17: Bóka- safns- og upplýsingafræði, náms- ráðgjöf og þjóðfræði. Laugardaginn 22. febrúar: Ráðstefna númer tvö um rann- sóknir í félagsvísindum á vegum félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar verður fram haldið í Odda kl. 10.00 til 17.00. Klukkan 10-12: Uppeldis- og menntunar- fræði, Hagfræðistofnun. Klukkan 13-15: Kennslufræði, hagfræði og kvennafræði. Klukkan 15-17: Pall- borðsumræður: Rannsóknastefna í félagsvísindum. Handritasýning Ámastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudög- um, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 14.00 til 16.00. Tekið er á móti hópum á öðram tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 17.-22. febrúar: 17., 19., 21., 26. og 28. feb. kl. 8:30 - 12:30. Hlutbundin forritun í C++. Kennari: Helga Waage, tölv- unarfræðingur OZ hf. 17. feb.-14. apríl kl. (frí 31. mars) kl. 20:15-22:15 (8x). Nifl- ungahringur Wagners og íslenskur menningararfur. Aðalfyrirlesari verður Jóhannes Jónasson sem hefur á undanförnum áram fjallað mikið um óperar ekki síst_ verk Richard Wagner, auk hans Árni Bjömsson þjóðháttafræðingur. 17. -21. feb. kl. 8:15-12:15. Gagnagrannskerfi. Kennari: Bergur Jónsson tölvunarfræðingur hjá Landsvirkjun. Mán.17. feb.-17. mars (5x) kl. 20:15-22:15. Kínversk frásagnarlist - skáldsögur frá seinni öldum. Kennari: Hjörleifur Sveinbjörnsson, nam við Pekingháskóla ’76-’81. 18. -20. feb. kl. 9-17. AutoCAD - grannnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson prófessor HÍ. Þriðjud. 18. feb.- 8. apríl kl. 20: 15-22:15 (8x). Framhaldsnámskeið í japönsku. Kennari: Jón Egill Ey- þórsson, BA í kínverskum bók- menntum (lærði í Japan). 18., 20. og 25. feb. kl. 16-20. Notkun Excel 5.0 við fjármálastjórn. Kennarar: Páll Jensson próf. HÍ og Guðmundur Ólafsson lektor HÍ. 19., 20. og 21. feb. kl. 16:00-19: 30. Skattaréttur - fræðileg og hag- nýt atriði. Kennarar: Ingvar J. Rögn- valdsson skrifstofustj., Kristín Norð- fjörð skrifstofustj. og Kristján Gunn- ar Valdimarsson skrifstofustj., öll hjá Skattstjóranum í Rvk. Mið.19. feb. - 2. apríl kl. 20:15-22: 15 (7x). Listin að yrkja. Kennari: Þórður Helgason bókmenntafr. og rithöfundur, lektor í KHÍ. Fim. 20. feb.- 13. mars kl. 20:15- 22:15. (4x). Sjálfshjálp við depurð og lágu sjálfsmati. Kennari: Jón Sig- urður Karlsson sálfræðingur. 20. og 21. feb. kl. 8:30-16:00. Plastlagnakerfi - „rör í rör“ og aðr- ir nýir valkostir. Kennarar: Einar Þorsteinsson tæknifræðingur, deild- arstjóri lagnadeildar hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, dr. Hafsteinn Pálsson verkfræðingur hjá Rb, Páll Árnason efnaverkfræð- ingur hjá Iðntæknistofnun, dr. Páll Valdimarsson prófessor við HI og Sveinn Áki Sverrisson véltæknifræð- ingur hjá VGK. Fim. 20. feb. - 10. apríl kl. 20:15- 22:00 (7x). Feneyjar - frá býsans til upplýsingar. Kennari: Ólafur Gíslason, blaðamaður og gagnrýnandi. 21. feb. kl. 14-17. Verkefnafjár- mögnun/Áhættufj ármögnun. (Project Finance and Venture Cap- ital Finance.) Kennarar: Erlendur Magnússon Nomura Bank London, Halldór J. Kristjánsson ráðuneytis- stjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyt- is, Hreinn Jakobsson framkv.stj. Þróunarfélags íslands hf. og Páll Jensson prófessor. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands síma 525 4923 eða fax 525 4080. Dagbókin er uppfærð reglu- lega á heimasíðu Háskólans: http://www.rhi.hi.is/HIHome.html Fyrirlestur um hlutverk kvenna í skólaþróun DR. MEL West prófessor við Kennaraháskólann í Cambridge flytur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudaginn 18. febrúar kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Hlutverk kennara í skólaþróun. í fyrirlestrinum mun dr. Mel West fjalla um á hvern hátt kennarar geta með markvissum hætti stuðlað að umbótum í skól- um sínum sem miða að því að bæta gæði náms fyrir alla nem- endur. Hanri mun styðjast við líkan sem þróað hefur verið við kennara- deild háskólans í Cambridge undir nafninu „Improving the Quality of Education for All“. Stuðst hefur verið við þetta sama líkan í skóla- þróunarverkefni á Norðurlandi eystra sem nefnt hefur verið Auk- in gæði náms (AGN) og hefur hann veitt ráðgjöf við framkvæmd þess. Dr. Mel West hefur um árabil leiðbeint kennurum við umbóta- störf í breskum skólum og víðar og skipulagt og metið skólaþróun- arverkefni. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-301 í Kennarahá- skóla íslands og er öllum opinn. KENNSLA Námskeið Ljúffengir og hollir korn-, bauna- og grænmetisréttir. Upplýsingar í síma 564 3379. Sigrún Ólafsdóttir, leiðbeinandi. "NUDDSKÓLI NUDDSTOFU REYKJAVÍKUR Svæðameðferð (Kennslutími kvöld og helgar). Vorönn 1997. Nám hefst í Reykjavík 19. febr. Upplýsingar og innritun í síma 557 9736. l.O.O.F. 3 = 1782178 = I Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. □ Helgafell 5997021719 VI 2 □ Gimli 5997021719 III 1 I.O.O.F. 10 - 1772177 - Þb. □ Mímir 5997021719 I H.v. I.O.O.F. 19 = 1782178 = Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Magnússon préd- ikar. Kennsla í kvöld kl. 20. Samkoma á miðvikudag kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir! \\ //, Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Miðilsfundur Opinn miðilsfund- ur með Þórhalli Guðmundssyni í Bæjarbíói, Hafn- arfirði, þriðjudag- inn 18. febrúar kl. 20.30. Húsið opn- að kl. 19.00. Aðgangseyrir kr. 1.000. Forsala í síma 565 4087 eftir kl. 17.00 alla daga og í Bæjarbiói mánudaginn 17. febrúar frá kl. 20-22. Áruteiknimiðiilinn Guðbjörg Guðjónsdóttir verður í Reykjavík næstu daga. Hún teiknar áru þína og les úr henni, hvernig þú tengist veraldleg- um og andlegum þáttum lífs þíns. Einnig getur hún teiknað andlegan leiðbein- anda fyrir þá, sem lengra eru komnir inn á andlegu brautina og komiö með upplýsingar frá honum til þín. Uppl. í s. 421 4458 og 897 9509. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Judy Lynn predikar og syngur. Barnagæsia er meöan á samkomunni stendur. Þríðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Kristið rni I í I i | Kl. 16.30 Samkoma Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf á meðan á samkomu stendur. Mánudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Allir velkomnir! auglýsingar ^esús er kær/e/fc0f ^ Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608. Guösþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Pýramídinn - andleg miðstöí Opið hús fimmtudags- kvöldið 20. febrúar Sigurður Guð- leifsson, hug- læknir og reiki- meistari, býður upp á reikiheilun ásamt nemend- um sinum. Gestir fá að reyna sitt næmi og innsæi. Sigurður er einnig með einkatíma. Opnað kl. 20. Aðgangur kr. 500. Simar 588 1415 og 588 2526. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00, ræðumaður Hafliði Kristinsson. Brauðsbrotning kl. 11.00, ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00 í tengslum við ráðstefnuna „Læk- ir lifandi vatns“. Ræöumenn Dr. Guy Chevreau frá Toronto og Steve Witt frá Bandaríkjunum. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir með- an húsrúm leyfir en við bendum fólki á að koma mjög tímantega til að fá sæti. Athugið breyttan samkomutfma. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur fyrir 3ja til 12 ára krakka kl. 18.00 til 19.30. Unglingasamkoma kl. 20.30. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur mánudaginn 17. febrúar kl. 20 í safnaðarheimili Grensás- kirkju. Séra Magnus Björnsson ræðir spurninguna: „Á Biblían að hafa vald í lífi og starfi?" Allir velkomnir. \ v /7 KFUM V Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma [ dag kl. 17. Ræðumaöur dr. Abate Eshetu frá Eþíópíu. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matsala eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Huglæknarnir og miðlarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa öll hjá félag- inu og bjóða upp á einkatima. Auk þess býður Bjarni Kristjáns- son upp á umbreytingafundi fyr- ir hópa. Bæna- og þróunarhringir, sem Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir, eru vikulega á mánudögum og þriðjudögum. í april kemur breski umbreyt- ingamiðillinn Diane Elliott og um mánaðamót maí-júní breski hug- læknirinn Joan Reid. (mai kemur velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot til starfa. Nánar auglýst síðar. Frekari upplýsingar í síma 551 8130 mllli kl. 10 og 12 og 14 og 16 alla virka daga og á skrifstofunni, Garðastræti 8, tekið er á móti fyrirbænum í sama síma. SRFÍ. Morgunsamkoman fellur niður vegna ráðstefnunnar „Lækir lif- andi vatns“. Samkoma í tengsl- um við ráðstefnuna verður í Fíladelfíu, Hátúni 2, kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. íomhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Fjöldafundur María Sigurðardóttir, miðill, heldur fjöldafund í húsi félags- ins, Víkurbraut 13, Keflavík, í dag, sunnudaginn 16. janúar kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. (t J uní 5> |\ l fl IL/viJ ‘13 Hallvcigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferðir 16. febrúar Kl. 10.30 Óttarsstaðir, Lónkot. Létt ganga með ströndinni. Verð 800/1000. Kl. 10.30 Skíðaganga, Bláfjöll, Heiðin há, Þrengsli. Verö 1000/1200. Helgarferðir 21 .-23. febrúar Kl. 20.00 Góuferð í Bása. Spennandi ferð fyrir alla fjöl- skylduna. Gönguferðir og kvöld- vaka. Kl. 20.00 Tindfjallajökull. Ferð fyrir vant göngufólk um stór.brot- ið landslag Tindfjalla. Helgarferðir 22.-23. febrúar Kl. 10.00 Jeppaferð á Fimm- vörðuháls. Ævintýraferð þar sem allra veðra er von. netslóð: http://www.centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00. Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Ofurstarnir Olaug og Thorleif Gilliksen og Major Berit Olsen taka þátt í samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15.00: Heimilasam- band. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir talar. Allar konur velkomnar. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Steve Witt prédikar. Kvöldsamkoma fellur niður. Sameiginleg Toronto samkoma í Ffladelfíu kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 16. febrúar 1. Kl. 10.30 Reykjavegur á gönguskíðum - 1. áfangi. Fyrsti áfangi af fjórum. I fyrstu ferðinni er farið um Mosfellsheiði að Nesjavöllum. Verð 1.200 kr. Verið með í öllum áföngunum. 2. Kl. 13.00 Reykjaborg/Úlfars- fell. Farið í hressandi göngu í Mosfellssveitinni þar sem að- stæður leyfa. Verð 800 kr. Brott- för frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Mætið vel búin og með nesti. Heimkoma um kl. 17.00. Hressingarganga og opið hús I Mörkinni 6 þriðjudagskvöldið 18. febrúar kl. 20.00. Gengið inn í Laugardal (um 1 klst.). Allir velkomnir. Helgarferðir Tindfjöll á fullu tungli og Þórsmörk í góubyrjun 21.-23. febrúar: 1. Tindfjöll á fullu tungli. Göngu- skíöaferð. Gist í skála. 2. Þórsmörk í Góubyrjun. Ferðafélag íslands. WHM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.