Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ W TJÓNASKODUMARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 17. febrúar 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. IÍP1ÉÉMÉÉ " • Draghálsi 14-16 110 Reykjavfk ¦ Sími 5671120 ¦ Fax 567 2620 TRYGGINGA MIÐSTÖDIN HF. simar 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík frá kl. 10-16 mánudaginn 17. febrúar 1997. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - YMISLEGT Sumarbústaður Starfsmannafélag óskar að taka á leigu sumar- bústað í 5 mánuði, maí til september 1997. Vinsamlega sendið nafn, símanúmer og upp- lýsingar um bústaðinn til afgreiðslu Mbl., merkt: „Sumar 1997", fyrir 20. febrúar. Byggðastofnun Engjateigi 3, pósthólf 5410, 125 Reykjavik, sími 560 5400, bréfsimi 560 5499, grænt númer 800 6600. Standgötu 29, pósthólf 240, 602 Akureyri, sími 461 2730, bréfsími 461 2729. Hafnarstræti 1, pósthólf 211, 400 (safirói, simi 456 4633, bréfsími 456 4622. Mivangi 2-4, 700 EgilstöSum, sími 471 2400, bréfsimi 471 2089. Skagfirðingabraut 17-21, 550 Sauðárkróki, sími 453 6220, bréfsími 453 6221. Á árinu 1997 er ákveðið að Byggðastofnun veiti styrki vegna bróunar atvinnulífs á lands- byggðinni. Áætlað er að styrkirnir verði af- greiddir af stjórn Byggðastofnunar í apríl og maí. Umsóknarfrestur um styrki er til 15. mars og ber að skila umsóknum á bar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofum stofnunarinnar. Til ráðstöfunar eru allt að 50 m.kr. Styrkir verða einungis veittir til verkefna á svæðum sem skilgreind hafa verið sem starfssvæði Byggðastofnunar. Svæði sem eru sérstaklega háð sauðfjárrækt og bar sem byggð er í hættu munu njóta forgangs um styrkveitingar. Lögð er áhersla á vandaðan undirbúning umsókna. Styrkveitingar Byggðastofnunar eru að jafn- aði frá 200 búsundum til 3 m.kr. Einungis er greitt fyrir hluta af kostnaði við hvert verk- efni. Hlutur opinberra aðila samtals má ekki vera hærri en 45% sé um fjárfestingu að ræða en 50% í verkefnum sem hafa almenn- ara gildi. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrir- tæki, samtök, atvinnubróunarfélög, sveitar- félög og samtök beirra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum Byggðastofnunar og ber að skila umsóknum bangað. Dansherra Ég er 14 að verða 15 ára og mig vantar dansherra. Ég hef nokkra reynslu og heilmikinn áhuga. Ef bú hefur áhuga, láttu bá heyra í bér í síma 551 6512 eftir kl. 16 á daginn. Styrkirtil listiðnaðarnáms „Haystack styrkir" Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar námsstyrki við Haystack listaskólann í Maine- fylki til 2ja og 3ja vikna námskeiða á tímabilinu 1. júní-29. ágúst 1997. Námskeiðin eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki í eftirtöld- um greinum: Járnsmíði og mótun, leirlist, vefjar- list, pappírsmótun, bókagerð („artist books"), trévinnu, körfugerð, málmvinnu og steypu, gler- blæstri og steypu, bútasaumi og grafík og graf- ískri hönnun. Hver námsstyrkur er að upphæð $2000. Frekari upplýsingar má fá hjá Fulbright-stofnun- inni, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, en umsókn- um um bessa styrki skal koma bangað fyrir 14. mars 1997. íslensk-ameríska félagið QsJÚfJt Stuttmyndadogarl^ Samkeppni um bestu stuttmyndir ársins 1997 Kvikmyndafélag íslands auglýsir eftir stuttmyndum. Myndirnar verða sýndar á Stöð 2 í byrjun april og úrslitakvöld verður haldið 11. apríl. Myndunum skal skilað á myndbandsformi (SP Beta, Hiíi, S-VHS, VHS) og sýningareintaki á filmu ef um það er að ræða.Alþjóðastaðali lengdar stuttmynda er 3-8 min., hámark 15 mín. Myndunum skal skiiað fyrir 20. mars í Hitt Húsið, Reykjavík eða Dynhcima, Akureyri. Þátttökugjald er kr. 1500 og greiðist við afhendingu. Þátttökueyðublöð og nánari upplýsingar fást á afhendingarstöðum. Gula bókin 1997 kemur út28.febrúar nk. 11 árgangur. Gula bókin erfrumkvöðull á Islandi í útgáfu upplýsingarita um rekstur og þjónustu fyrirækja fyrir almenning. Ný kynslóð af þessum ritum verður kynnt med utgáfu Gulu bókarinnar 1997. Hjá Gulu bókinni starfa nú að jafnaði 20 manns. Skráning I Gulu bókina 1998 hefst 3.mars nk.. Vegna mikilla verkefna framundan og stækkun bókarinnar hefur verið ákveðið að bæta við nokkrum framtíðarstarfsmönnum. Áhugaverð störf Skráningarfulltrúar á vettvangi og með símaviðtölum: Fulltrúar Gulu bókarinnar heimsækja 20 þúsund fyrirtæki á hverju ári. Þeir yfirfara með rekstraraðilum upplýsingar sem fyrir eru í gagnabanka bókarinnarog skrá leiðréttingar. Þá kynna þeirvalkosti öflugri skráninga og auglýsinga. Umsækjendur þurfa að vera vel að sér í íslensku, hafa góða rithönd, góða framkomu, söluhæfileika, bíl til umráða og vera tilbúnir að vinna krefjandi starf sem býður upp á mikla tekjumöguleika og sjálfstæði. Nauðsynlegt er fyrir símaviðtalsfulltrúa að hafa að auki þekkingu og reynslu af innslætti á tölvu. Sölumaður í gagnadeild: Gagnabanki Gulu bókarinnar inniheldur upplýsingar um 45 þúsund rekstraraðila á Islandi. Ur gagnabankanum eru unnar ýmsar safnskrár sem seldar eru til fyrirtækja, Umsækjendurþurfaaðhafagóðainnsýnítölvur, góða framkomuog söluhæfileika, geta unnið eftir skipulagðri dagskrá, vera sjálfstæðir, hafa góða rithönd og menntun við hæfi. Um nýja stöðu er að ræða þannig að nýr starfsmaður tekur þátt i þróun starfs síns. Umsóknir skulu vera skriflegar ( eiginhandar I og innihalda nauðsynlegar upplýsingar um viðkomandi. Umsöknareyðublöð liagja frammi á skifstofu okkar ad Suðurlandsbraut 20. Umsóknum skal skilað merktar viðkomandi starfi á sama stað fyrir 21. febrúar nk. Viðtöl er hægt að panta í sfma 588- 1200 á skrifstofutima. Nýsköpunarsjóður námsmanna Umsóknarfrestur til Nýsköpunarsjóðs náms- manna fyrir sumarið 1997 rennur út bann 10. mars. Fyrirtæki, stofnanir og einstakling- ar, sem teljast hafa sérfræðibekkingu, geta sótt um styrktil að ráða til sín nemanda/nem- endur yfir sumartímann sem stunda nám á háskólastigi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Stúd- entaráðs við Hringbraut. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stúdentaráðs í síma 562 1080. Styrkirtilnámsvið Luther College íslensk-ameríska félagið auglýsir til umsókn- ar styrki fyrir kennara til að sækja námskeið við Luther College í Decorah, lowa, sumarið 1997. Námskeiðið er á vegum Institute in American Studies for Scandinavian Educat- ors og ætlað til kynningar á bandarísku þjóð- lífi og menningu. Námsstyrkirfelast ígreiðslu kennslugjalda. Frekari upplýsingar má fá hjá Fulbright-stofn- uninni, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, en umsóknum um bessa styrki skal koma bang- að fyrir 14. mars 1997. íslensk-ameríska félagið. «™m Sli^«JSÍ Skiphofti 50b rSími 55 194 00 Fax 55 100 22 Hóll stækkar og stækkar...! Glæsilegur veitingastaður miðsvæðis í Reykjavík með fjölbreytta mögu- leika í matreiðslu b-e.a.s. í veislumat, heim- sendingarbjónustu og sérréttamatreiðslu, ásamt ýmsu öðru. Um er að ræða veitinga- stað bar sem metnaður í matreiðslu ræður ríkjum. Hæfilega stór staður með sál. (13085). Alltaf að verða brúnni og brúnni...! Skipholti 50b Sími 55 194 00 Fax 55 100 22 Spánn - Benidorm Um er að ræða glæsilegan bar á besta stað í Benidorm á Spáni. Nú er aldeilis mikið líf að færast í tuskurnar á Spáni, vorið komið og grundirnar gróa. Allt fullt af bjartsýni og skemmtunum. Nú er um að gera að taka skjótt ákvörðun og drífa sig suður á bóginn. (13083). Prentsmiðjur - prentarar - útgefendur Til sölu eru neðangreindar vélar fyrir prent- smiðjur: - Heidelberg MO 46 x 67 cm, einslita off- setprentvél með straumílagningu. Typ. MO-S. Maxch Nr. 604-547 með ýmsum aukabúnaði. - Heidelberg GTO 32 x 46 cm, einslita off-. setprentvél með uniti fyrir aukaliti (spotlit) og teljara, einnig rifgötun. - Heildelberg Digul prentvél 32 x 46 cm, Serial Nr GT 0302x7a. - Polar pappírsskurðarhnífur Model 107-8/56 844 með lofti í borði og mekan- ísku prógrammi. - Cobus hnífaslípivél. Auk bess ýmis smærri tæki, s.s. heftarar, hornskeri o.fl. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. febrúar, merkt: „P - 777".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.