Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Laus staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina íEfra-Breiðholti Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra við Heilsugæslustöðina í Efra-Breið- holti. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af störfum í heilsugæslu og við stjórnun. Nán- ari upplýsingar um starfið gefa Pálína Sigur- jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu- stöðvarinnar í Efra-Breiðholti, í síma 567 0200, og starfsmannastjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, sími 552 2400. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykja- vík, sendist Heilsugæslunni í Reykjavík. 14. febrúar 1997. Heilsugæslan íReykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykja vík. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Námstjóri Laus er til umsóknar ný staða námstjóra í raungreinum og tölvufræðum við Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar. Starfið felst m.a. í upplýsingasöfnun, grein- ingu, faglegri ráðgjöf, námskeiðahaldi, náms- efniskynningu o.fl. Samtals er um að ræða heilt stöðugildi, en til greina kemur að ráða í hlutastörf, greina- bundið. Ráðning er til tveggja ára og miðast við 1, ágúst nk., en æskilegt er að viðkomandi geti komið til starfa að hluta til fyrr. Næsti yfirmaður námstjóra er deildarstjóri þjónustusviðs Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, berist skólafulltrúanum í Hafn- arfirði, Strandgötu 31, fyrir 7. mars nk. Nánari upplýsingar veita skólafulltrúi og deildarstjóri bjónustusviðs ísíma 555 2340. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. REYKJAVIKURHÖFN Reykjavíkurhöfn er borgarfyrirtæki sem stjórnar, byggir og rekur höfn og hafnarsvæði innan lögsagnarumdœmis Reykjavfkur. Reykjavfkurhöfn er helstaflutningahöfn landsins og á hafnarsvœðunum er fjöldifyrirtækja, sem starfa að vbruftutningum, sjávarútvegi, iðnaði ogþjónustu. Starfsmenn Reykjavfkurhafnar eru 60 og starfa ífjórum deildum. Lausar eru til umsóknar tvær stöður i'tœknideildReykjavíkurhafnar. Megin verkefni tæknideildar eru: Vinna aó skipulagi hafnarsvœða fsamrœmi við þarfir hafnsækinnar starfsemi. Yfirumsjón með hbnnun mannvirkja feigu hafnarsjóðs. Stjórna byggingu, breytingu og viðhaldi mannvirkja feigu hafnarinnar. Áætlanir um uppbyggingu hafnarsvœða og hafnarmannvirkja. STJÚRN HÖNNUNAR 06 VERKÁÆTLANA Starfs- og ábyrgðarsvið Starfið felst I að stýra og hafa umsjón með hönnun mannvirkja hafnarinnar ásamt samskiptum við verkfræðistofur og ráðgjafa. Um er að ræða alhliða verkefni á sviði landmótunar, hafnargerðar og byggingu gatna og holræsa á hafnarsvæðum. Helstu verksvið eru hönnunarforsögn, stjórn hönnunar, gerð útboðsgagna, kostnaðaráætlana og verkáætlana. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræði eða . byggingatæknifræði. • Haldgóð hönnunarreynsla. • Góð tölvukunnátta ásamt haldgóðri þekkingu á þessu fagsviði. Stjórnunarreynsla, t.d. verkefnisstjórnun. Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Vald á erlendum tungumálum. UMSJðN OG UPPBYGGING TÆKNIGAGNA Starfs- og ábyrgðarsvið Starfið felst f uppbyggingu og umsjón með tæknigögnum Reykjavfkurhafnar svo sem gerð eignaumsýslukerfa fyrir mannvirki og umsjón LUKR kerfis. Ennfremur ýmis verkefni varðandi rannsóknir og hönnunarlegan undirbúning framkvæmda. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræði eða byggingatæknifræði. • Góð tölvureynsla. Reynsla f notkun Autocad er skilyrði. Þekking og reynsla í meðferð tæknigagna á tölvutæku formi. Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Vald á erlendum tungumálum. Nánari upplýsingar um störfin veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 I síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi störum fyrir 28. febrúar nk. Athygli er vakin á þvf að það erstefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöríum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. RÁÐGARÐURhf STK^OSIAROGREKSIRARRAÐGy^ Furugerðl B 108 Reykjavik Siml S33 1800 F«x: 833 1808 Hatfangt ramldluntttraknat.U Halmaalða: http://www.traknat.ls/radaar4ur Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausar stöður við grunnskóla Reykjavíkur: Seljaskóli Starfsmann í heilsdagsskóla vantar frá 24. febrúar til 1. apríl. Vinnutími er frá kl. 9.30-17.30. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 557 7411. Æfingaskólinn Stuðningsfulltrúi óskast í hlutastarf með nemanda í 1. bekk tvisvar til brisvar í viku. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 563 3950. <& í Mosfellsþæ búa um 5000 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur. Félagsmálasvlð Mosfellsbæjar annast starfsemi á sviði félagsþjónustu, s.s. félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, barnavernd, félagslega heimaþjón- ustu, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, félagsleg húsnæðismál, áfengis- varnarmál og vinnumiðlun. Félagsmálasvið sinnir ennfremur sérfræðiþjónustu við grunnskóla á sviði sálfræöi- og ráðgjafaþjónustu. Yfirmaður fjölskyldudeildar Auglýst er laus til umsóknar staða yfirmanns fjölskyldudeildar. Yfirmaður fjölskyldudeildar veitir deildinni forstöðu og stjórnar starfseminni í samræmi við sampykktir bæjarstjórnar, fjárhagsáætl- anir, lög og reglugerðir. Hann hefur frum- kvæði um starfsháttu, stjórnar faglegum vinnubrögðum, ber ábyrgð á skráningu mála, annast skýrslugerð og hefur yfirumsjón með bjónustu deildarinnar við grunnskóla bæjar- félagsins. Yfirmaður fjölskyldudeildar er staðgengill félagsmálastjóra í fjarveru hans. Umsækjandi þarí að vera löggildurfélagsráð- gjafi með a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Hann barf að hafa bekkingu á gildandi lögum auk staðgóðrar bekkingar á sviði félagsþjónustu, s.s. bamaverndarmálum, framfærslumálum og vinnu með fjölskyldur. Starfið gerir kröfu um frumkvæði, skipulags- hæfileika, hæfni til samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Um er að ræða fullt starf. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafé- lags Mosfellsbæjar og Launanefndar sveitar- félaga. Félagsráðgjafi við fjölskyldudeild Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráð- gjafa við fjölskyldudeild. Starfið er fólgið í þjónustu deildarinnar við grunnskóla bæjarfélagsins. Markmið bjón- ustunnar er að tryggja börnum og ungling- um, er eiga í erfiðleikum, þá þjónustu, sem börf er á hverju sinni. Umsækjandi þarf að vera löggiltur félagsráð- gjafi með a.m.k. 3 ára starfsreynslu. Hann þarf að hafa reynslu á sviði félagsþjónustu og vinnu með fjölskyldur. Starfið gerir kröfu um frumkvæði, skipulags- hæfileika og hæfni til samvinnu. Um er að ræða hálft starf. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfells- bæjar og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir berist skriflega til Félagsmálasviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 3, pósthólf 218, fyrir 4. mars 1997. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 566 8666. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.