Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Vörukynningar Ert þú jákvæður og metnaðarfullur einstakl- ingur, sem hefur áhuga á að starfa við vörukynningar? Vinsamlegast sendu upplýsingar um mennun og fyrri störf, ásamt mynd, til afgreiðslu Mbl., merktar: „Já - 615", fyrir 24. febr. Sveitastörf Par eða einstaklingur óskast til starfa á sveitaheimili á Suðurlandi. Góð laun. Húsnæði í boði. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Sveitastörf - 4432". Heilsugæslustöð Djúpavogslæknishéraðs Heiísugæslulæknir Stjóm heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknishéraðið nær yfir Djúpavogshrepp og Breiðdalshrepp. Stöðunni fylgir gott íbúðar- húsnæði á Djúpavogi og staðaruppbótar- samningur. Staðan er laus frá 1. apríl næstkomandi. Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Umsóknir sendist stjórn heilsugæslustöðvar- innar, Eyjalandi 2, 765 Djúpavogi, fyrir 10. mars næstkomandi. Einnig vantar lækni til afleysinga 8.-22. mars næstkomandi vegna námsleyfis læknis. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Guðlaugur Valtýsson, í síma 478 8855 á daginn og 478 8866 á kvöldin. Stjórn Heilsugæslustöðvar Djúpavogslæknishéraðs. Rafmagnstækni- f ræðingur - rafmagnsverk- fræðingur Staða tæknimanns á umdæmisskrif- stofu RARIK í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Starfssvið • Hönnun raforkukerfa • Áætlanagerð • Kerfisskráningar • Viðhald tölvuteikninga Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknifræði- eða verkfræðimennt- un af sterkstraumssviði • Æskilegt er að umsækjendur hafi sveinspróf í rafvirkjun eða reynslu af rafveitustörfum • Góð þekking á CAD-vinnslu • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt Nánari upplýsingarveita Erling Garð- ar Jónasson og Björn Sverrisson í síma 438 1154. Vinsamlegast sendið skriflegar um- sóknir fyrir 28. febrúar nk. til Rafmagnsveitna ríkisins, Hamraend- um 2, 340 Stykkishólmi. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS (4*«di*#, LAUGAVEGI 118-105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 Tækifæri Okkur langar að fræða þig um tækifæri sem við bjóðum. Hjá okkur - er ekkert þak á tekjumöguleikum, - eru engin vekföll, - getur þú unnið spennandi bónusa, - kostar ekkert að byrja, - færð þú faglega þjálfun, - færð þú tækifæri til að vaxa með starf- inu. Ef þú hefur bíl til umráða pantaðu þá viðtal í síma 565 5965. m FJÓROUNQSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Sérfræðing í skurðiækningum vantar til starfa við handlækningadeild sjúkrahússins frá 1. júní til 30. september 1997. Nánari upplýsingar veitir Shree Datye, yfirlæknir, í síma 463 0100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - reyklaus vinnustaður- HAGKAUP Bílstjóri óskast Þarf að vera orðinn 25 ára og hafa meirapróf. Umsóknir skal senda til starfsmannahalds, Skeifunni 15, 108 Rvík. í umsókninni þarf að koma fram m.a. aldur og fyrri störf. Trésmíðameistari - gjaldkeri Verktakafyrirtæki á sviði byggingaiðnaðar óskar eftir trésmíðameistara. Einnig gjald- kera til að sjá um fjármál fyrirtækisins. í báðum tilvikum kæmi eignaraðild til greina. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. feb. merkt: „T - 4433". "^f^í^Aar *m*4 t MlUi. ¦ ¦ ¦ CID ¦ ¦ - 1-Bi i i -HTOfrgOT B-lffl Hjúkrunarfræðingar athugið Vegna breytinga vantar í eftirtaldar stöður: Aðstoðardeildarstjóra á vistdeild. Aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðing á næturvaktir. Hjúkrunarfræðing á kvöldvaktir. Spennandi starf fyrir höndum. Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga. Verið velkomin í heimsókn og kynnið ykkur heimilið, starfsemina og launakjörin. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Deildarstjóri Hreinsunardeild Hreinsunardeildin annast um þjónustu sem er í nokkuð föstum skordum, en helsta viðfangsefnið ersorphiröa frá heimilum og flestum atvinnu- fyrírtækum borgarinnar. Einnig hefur deildin um- sjón með rekstrí Sorpu bs. á gámastöðvum. Pá annast deildin rekstur náðhúsa, lóðaeftirlit og starfsemi meindýraeiðis. Pað er markmið deildar- innarað veita íbúum sem besta þjónustu með hliö- sjón af éherslum I um- hverfismélum og fjár- hagsramma settum af borgaryfirvöldum hverju sinni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskareftir að ráða deildarstjóra Hreinsunardeildar. Hjá deildinni starfa u.þ.b.100 starfsmenn. Árleg velta er rúmlega 500 milj. kr. Helstu verkefni deildarstjóra: Yfirstjórn sorphirðu í borginni og verk- efni tengd því. Háskólamenntun á sviði verk- eða tækni- fræði er æskileg, önnur háskólamenntun kemurtil greina. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Öllum umsóknum verður svarað. Vakin er athygli á þeirri stefnu borgar- yfirvalda að auka hlutdeild kvenna í stjórnunarstörfum á vegum borgarinnar. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir tíl Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Hrainsunardeild 076" fyrir 22. febrúar n.k. Hagvangur hf Ske'rfan 19 108 Reykjavík Slmi: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tirskyrr.is \jd^ veffang: Nf httpy/Www.appte.is 0 /hagvangur ^A HAGVANGUR RADNINGARfeJÓNUSTA Rétt þekking é réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Súðavíkurhreppur Húsvörður - kennari Súðavíkurhreppur óskar eftir að ráða hús- vörð til að annast skólahúsnæði Súðavíkur- hrepps. Grunnskóli Súðavíkur, leikskólinn og tónlist- arskólinn starfa saman. Við skólana er nú rekið tilraunaverkefni er nefnist heiltæk skólastefna, sem felst í samkennslu leik- skólabama og yngstu deilda grunnskólans. Skólarnir starfa í nýju og afar glæsilegu hús- næði, sem nýlega hefur verið tekið í notkun. Húsvörður hefur með höndum umsjón alls húsnæðis og kennarabústaða bar rneð talið ræstingar, viðhald og rekstur húsnæðis. Jafnframt vantar við grunnskólann réttinda- kennara á næsta skólaári. Því gæti húsvarð- arstarf vel hentað samhentum hjónum og gefið bannig kost á góðum tekjumöguleikum. I Súðavík er næg atvinna og par er nú verið að Ijúka uppbyggingu nýrrar byggðar. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 456 4912 á skrifstofutíma. Umsóknum skal skila til skrifstofu Súðavíkur- hrepps, fyrir 24. febrúar nk. Sveitarstjóri Súða víkurhrepps, Ágúst Kr. Björnsson. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í OASIS verslun sem verður opnuð í Kringlunni 13. mars n.k. Um er að ræða heiídagsstarf og störf eftir hádegi. OASIS er bresk verslunarkeðja sem selur tískulegan kvenfatnað. Tískufatnaðnum er einkum ætlað að höfða til kvenna á aldrinum 18-35 ára. OASIS hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar, meðal annars verið kjörin tískuverslun áranna 1995 og 1996 á Bretlandi, og fengið verðlaun fyrir tískustefnu og eitt besta úrval fylgihluta og skarts. Umboðsaðili OASIS á Islandi erÁlfheimar ehf. Umsóknum þarf að skila á afgreiðslu Morgunblaðins merktum „OASIS-starf" fyrir 21. febrúar n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.