Morgunblaðið - 21.02.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 9
FRÉTTIR
Reiknistofa fiskmarkaða
Uppboðskerfi tekið í
notkun í Bandaríkiunum
Grindavík. Morgunblaðið.
FYRSTA fiskmarkaðsuppboð með
uppboðskerfi því sem Reiknistofa
fiskmarkaða hefur selt til Bandaríkj-
anna fór fram síðastliðinn mánudag
í bænum New Bedford suður af Bos-
ton sem er einn mesti fiskibær á aust-
urströnd Bandaríkjanna. Uppboðið fór
fram í tölvutengdu kerfi við uppboðs-
fyrirtækið Base, sem er samstarfsaðili
Reiknistofu fiskmarkaða í Bandaríkj-
unum, og gekk það mjög vel.
Að sögn Ingvars Guðjónssonar
framkvæmdastjóra Reiknistofu fisk-
markaða fór hann utan síðastliðið
haust í tvo mánuði til að annast
undirbúning og síðan aftur fyrir
þremur vikum til að annast lokafrá-
gang og koma uppboðunum í gang
og fylgja því eftir að kerfið inni eins
og til væri ætlast. „Uppboðið á
mánudag gekk vel og á þriðjudag-
inn,“ sagði Ingvar.
Kerfið vinnur þannig að kaupend-
ur tengjast því í gegnum tölvur á
sínum skrifstofum klukkan sjö á
morgnana. A skjánum sjá þeir
klukku sem telur upp verðið á þeim
fiski sem í boði er. Þeir ýta á töluna
einn til að gefa til kynna að þeir
bjóði í og núll þegar þeir hætta boði.
Kerfíð er frábrugðið upphaflega upp-
boðskerfinu sem Verk-og kerfis-
fræðistofan hannaði á sínum tíma
fyrir Fiskmarkað Suðurnesja en það
fer fram í gegnum síma eða að kaup-
endur sitji á mörkuðunum og lyfta
tölusettum spjöldum til að gefa til
kynna að þeir bjóði í.
Nýja kerfið er einnig uppgjör-
skerfi og gengur frá reikningum og
innheimtu fyrir bátana sem selja fisk
á markaðnum.
Fyrir konur sem
vilja klœðast vel
Dragtir, kjólar, peysur.
Nokkrir árshótíðarkjólar
á góðu verði enn til.
Nýjar vorvörur
Man
kvenfataverslun ,
Hverfisgötu 108, simi 551-2509 “ h0s™önabra‘‘“,r-
OCLchjUé
Stretsgallabuxur
margir litir
Morgunblaðið/Þorkell
ÓLÍNA Laxdal frá Apple-umboðinu, Þórður Kristjánsson frá
Blóðbankanum, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Einar Sveinsson
frá Sjóvá-Almennum, Viðar Jóhannesson frá Sjóvá-Almennum
og Grímur Laxdal frá Apple-umboðinu við tölvuskjáinn.
Blóðbankinn
eignast upp-
lýsingatölvu
BLÓÐBANKINN hefur sett upp
svokallaðan Upplýsingabrunn í
húsi Blóðbankans við Barónsstíg,
en þar er um að ræða tölvu sem
hefur að geyma upplýsingar um
hvaðeina er viðkemur blóðinu, því
að gefa blóð, blóðgjafastarfsemi á
íslandi fyrr og nú, blóðflokka og
framleiðslu blóðhluta.
Markmið Upplýsingabrunnsins
er, að því er kemur fram í fréttatil-
kynningu, að auka upplýsingar til
aimennings og virkra blóðgjafa um
blóðgjafir. Leitast er við að fræða,
en um leið leggja áherslu á nauð-
syn blóðgjafa í nútímaþjóðfélagi á
næstu misserum. Þá kemur fram
að á Islandi séu nú um átta til níu
þúsund virkir blóðgjafar en þurfi
helst að vera um þrjú þúsund fleiri.
I Upplýsingabrunninum er hægt
að flakka á milli einstakra efnis-
flokka með því að snerta tölvuskjá-
inn á viðkomandi stöðum. Til að
byija með verða skjámyndirnar
um áttatiu, en að sögn Sveins Guð-
mundssonar yfirlæknis verður
unnið að því að bæta við fleiri skjá-
myndum í framtíðinni.
Þijú fyrirtæki, Skeljungur,
Sjóvá-AImennar og Apple-umboðið,
veittu Qárhagsstyrk til kaupa á
tölvubúnaði Upplýsingabrunnsins,
en öll efnisöflun, uppsetning og
framsetning efnis var í höndum
starfsfólks Blóðbankans. Þórður
Kristjánsson hafði umsjón með hug-
búnaðarvinnu, en útlit og tölvugraf-
ík var í höndum auglýsingastofanna
RITU og Hvíta hússins.
Við flytjum
Sunnudaginn 23. febrúar ílytjum við á í'yrstu hæð
Kringlunnar, áður Eymundsson.
Opnum á nýjum stað 24. febrúar.
Verið velkomin.
Skóverslunin Skæði
Sími 568 9345
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561-5077
Pottar í Gullnámunni 13.-19. febrúar:
Gullpottur:
Dags. Staður Upphæð kr.
14. feb. Mónakó........................... 7.269.476
Silfurpottar:
13. feb. Háspenna, Hafnarstræti........... 103.611
13. jan. Háspenna, Hafnarstræti............... 56.214
14. feb. Ölver............................... 199.579
15. feb. Gallery Pizza, ísafirði............. 111.715
15. feb. Háspenna, Hafnarstræti.............. 148.146
16. feb. Catalína, Kópavogi.................. 117.889
17. feb. Hótel KEA, Akureyri................ 174.021
17. feb. Háspenna, Laugavegi.................. 58.283 |
18. feb. Ölver................................ 72.876 |
19. feb. Catalína, Kópavogi................... 59.292 ?
19. feb. Háspenna, Hafnarstræti.............. 140.959
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
KONUDAGURINN ER Á SUNNUDAGINN k). íí^o-itoo.
Opið í dag, föstudag, kl. 10.00-18.30, laugardag kl. 10.00-16.00.
Komið henni á óvart með gjöf frá !< N! C!< H H3 0X
Munið !<N !C!<H R3 0X gjafakortin
Nýjasta nýtt!! KBX-GYM líkamsræktarfatnaður
Nýtt!! Bikini, litir gult,rautt, blátt og svart
:<N!C!<H 330X á íslandi * Laugavegi 62 s. 551 5444.