Morgunblaðið - 21.02.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.02.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Bes Besta leihstjó Besta leikkon; Besta leikkon. aukahlutverl Besta handri SIMI 5S2 2140 1« AND THE |)/\KlvlN t í) Spennufíklar búið ykkur undir að sitja á sætisbrúninni!! The Ghost And The Darkness er mögnuð spennumynd með stórstjörnunum Val Kilmer og Michael Douglas Háskólabíó Takið þátt í The Ghost And The Darkness leiknum og vinnið íslenska safaríferð á Hummer, kvöldverð, bíómiða, Ghost And The Darkness hatta og skyrtur. Miðar fást á veitingastaðnum Safarí Laugavegi 178 og í Háskólabíói FRUMSÝNING: UNDRIÐ lime I iInclnino;ii 1 iI | ()sk;l i s\ ciT>l;lllll;l Besta myndin ss* Besti leikur Besti leikstjorn Rp«;tn hnndfitiri TILI\IEFI\lll\IG’ö'RftTrll!I05IúARSVERÐLAUI\IA ATTUNDI DAGURINN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bcsta hnndritið Besta klipping Besta tonlistin Besti leikur i aul<ahIut|œjfk« „Eitt magnaöasta tónlistaratriði sem í langan tíma hefur sést í kvikmynd er í Undrinu" „Undrið er kvikmynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi" ★ ★★1/2 HK DV „Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstranglegur við Óskarsverðlaunaafhendinguna í mars" ★ ★★1/2 SV MBL ★ ★★★1/2 ÓJ. Bylgjan ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Þetta er óvæntur gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með" ÖM Dagur-Timinn Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg Whoopi Goldberg er að visu ekki tilnefnd tíl Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd en nMÉ ' II T H E I EIGHTH DAY Sýnd kl. 6,9 og 11.15. Associate Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Hallvarðsson, Júlíanna Helgadóttir og María Óladóttir. Evita forsýnd KVIKMYND Alans Parker, Evita, veitingar en Laugarásbíó og sjó- með leikkonunni Madonnu í aðal- mannadagsráð bauð Alþingismönn- hlutverki, var sýnd á sérstakri for- um og starfsfólki Alþingis sérstak- sýningu í Laugarásbíói í vikunni. lega á sýninguna. Ljósmyndari Fyrir sýningu var boðið upp á léttar Morgunblaðsins fór í bíó. MAGNÚS Stefánsson, Sigrún Drífa Ottarsdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir og Gunnlaugur Sigmundsson gera að gamni sínu. LOFTUR Gunnarsson og Erlendsína Helgadóttir. Nýtt í kvikmyndahúsunum Mannætuljón í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „The Ghost Ánd The Darkness" með Val Kilmer og Micha- el Douglas í aðalhlutverkum eftir handriti Williams Goldman. Leik- stjóri The Ghost And The Darkness er Stephen Hopkins. Myndin sem byggð er á sönnum atburðum, gerist í Afríku árið 1896 og fjallar um flokk járnbrautarlagn- ingarmanna sem urðu fyrir árásum mannætuljóna sem drápu yfir 130 manns i nokkrum árásum á búðir þeirra. Þessi tvö ljón urðu þess vald- andi að stærsta framkvæmd breska heimsveldisins, sem var jámbraut- arlagning yfir austur Afríku, stöðv- aðist í lengri tíma. Þeim tókst því að stöðva stærsta nýlenduveldi heimsins, eitthvað sem heilum heij- um hafði áður mistekist. Tveir ólíkir menn, verkfræðingurinn John Patt- erson (Val Kilmer) og veiðimaðurinn Remington (Michael Douglas) verða að leggjast á eitt ásamt innfæddum og reyna að drepa ljónin. KALLI Kanína og Michael Jordan í hlutverkum sínum. Fyrsta kvikmynd Michael Jordan frumsýnd BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Kringlu- bíó, Borgarbíó Akureyri og Isa- fjarðarbíó hafa tekið til sýningar Michael Jordan myndina „Space Jam“. í myndinni er það ekki mann- fólkið sem er í aðalhlutverki heldur heimsfrægar teiknimyndapersón- ur á borð við Kalla Kanínu (Bugs Bunny) en samt er einn maður þeim innan handar en það er körfuboltasnillingurinn Michael Jordan. Michael, sem er hér í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki, hverfur inn í heim teiknimyndanna þegar Kalli Kanína hefur skorað á hina illu Nörda í körfuboltaleik. Því miður fyrir Kalla og félaga búa Nördarn- ir yfir margskonar hæfileikum sem nýtast þeim vel inni á vellinum. En Michael og félagar þurfa meiri aðstoð ef þeim á að takast að sigra Nördana og þá koma til sögunnar hinir léttgeggjuðu Bill Murray og Wayne Knight. Asamt Michael koma margir heimsfrægir körfuboltamenn fram í myndinni. Má þar nefna Larry Bird, Sir Charles Barkley, Patrick Ewing, Muggsy Bogues, Shawn Bradley og Larry Johnson en hæfi- leikum þeirra er stolið af Nördun- um og er það mikið áfall fyrir NBA deildina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.