Morgunblaðið - 21.02.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 21.02.1997, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Bes Besta leihstjó Besta leikkon; Besta leikkon. aukahlutverl Besta handri SIMI 5S2 2140 1« AND THE |)/\KlvlN t í) Spennufíklar búið ykkur undir að sitja á sætisbrúninni!! The Ghost And The Darkness er mögnuð spennumynd með stórstjörnunum Val Kilmer og Michael Douglas Háskólabíó Takið þátt í The Ghost And The Darkness leiknum og vinnið íslenska safaríferð á Hummer, kvöldverð, bíómiða, Ghost And The Darkness hatta og skyrtur. Miðar fást á veitingastaðnum Safarí Laugavegi 178 og í Háskólabíói FRUMSÝNING: UNDRIÐ lime I iInclnino;ii 1 iI | ()sk;l i s\ ciT>l;lllll;l Besta myndin ss* Besti leikur Besti leikstjorn Rp«;tn hnndfitiri TILI\IEFI\lll\IG’ö'RftTrll!I05IúARSVERÐLAUI\IA ATTUNDI DAGURINN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bcsta hnndritið Besta klipping Besta tonlistin Besti leikur i aul<ahIut|œjfk« „Eitt magnaöasta tónlistaratriði sem í langan tíma hefur sést í kvikmynd er í Undrinu" „Undrið er kvikmynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi" ★ ★★1/2 HK DV „Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstranglegur við Óskarsverðlaunaafhendinguna í mars" ★ ★★1/2 SV MBL ★ ★★★1/2 ÓJ. Bylgjan ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Þetta er óvæntur gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með" ÖM Dagur-Timinn Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg Whoopi Goldberg er að visu ekki tilnefnd tíl Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd en nMÉ ' II T H E I EIGHTH DAY Sýnd kl. 6,9 og 11.15. Associate Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Hallvarðsson, Júlíanna Helgadóttir og María Óladóttir. Evita forsýnd KVIKMYND Alans Parker, Evita, veitingar en Laugarásbíó og sjó- með leikkonunni Madonnu í aðal- mannadagsráð bauð Alþingismönn- hlutverki, var sýnd á sérstakri for- um og starfsfólki Alþingis sérstak- sýningu í Laugarásbíói í vikunni. lega á sýninguna. Ljósmyndari Fyrir sýningu var boðið upp á léttar Morgunblaðsins fór í bíó. MAGNÚS Stefánsson, Sigrún Drífa Ottarsdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir og Gunnlaugur Sigmundsson gera að gamni sínu. LOFTUR Gunnarsson og Erlendsína Helgadóttir. Nýtt í kvikmyndahúsunum Mannætuljón í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „The Ghost Ánd The Darkness" með Val Kilmer og Micha- el Douglas í aðalhlutverkum eftir handriti Williams Goldman. Leik- stjóri The Ghost And The Darkness er Stephen Hopkins. Myndin sem byggð er á sönnum atburðum, gerist í Afríku árið 1896 og fjallar um flokk járnbrautarlagn- ingarmanna sem urðu fyrir árásum mannætuljóna sem drápu yfir 130 manns i nokkrum árásum á búðir þeirra. Þessi tvö ljón urðu þess vald- andi að stærsta framkvæmd breska heimsveldisins, sem var jámbraut- arlagning yfir austur Afríku, stöðv- aðist í lengri tíma. Þeim tókst því að stöðva stærsta nýlenduveldi heimsins, eitthvað sem heilum heij- um hafði áður mistekist. Tveir ólíkir menn, verkfræðingurinn John Patt- erson (Val Kilmer) og veiðimaðurinn Remington (Michael Douglas) verða að leggjast á eitt ásamt innfæddum og reyna að drepa ljónin. KALLI Kanína og Michael Jordan í hlutverkum sínum. Fyrsta kvikmynd Michael Jordan frumsýnd BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Kringlu- bíó, Borgarbíó Akureyri og Isa- fjarðarbíó hafa tekið til sýningar Michael Jordan myndina „Space Jam“. í myndinni er það ekki mann- fólkið sem er í aðalhlutverki heldur heimsfrægar teiknimyndapersón- ur á borð við Kalla Kanínu (Bugs Bunny) en samt er einn maður þeim innan handar en það er körfuboltasnillingurinn Michael Jordan. Michael, sem er hér í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki, hverfur inn í heim teiknimyndanna þegar Kalli Kanína hefur skorað á hina illu Nörda í körfuboltaleik. Því miður fyrir Kalla og félaga búa Nördarn- ir yfir margskonar hæfileikum sem nýtast þeim vel inni á vellinum. En Michael og félagar þurfa meiri aðstoð ef þeim á að takast að sigra Nördana og þá koma til sögunnar hinir léttgeggjuðu Bill Murray og Wayne Knight. Asamt Michael koma margir heimsfrægir körfuboltamenn fram í myndinni. Má þar nefna Larry Bird, Sir Charles Barkley, Patrick Ewing, Muggsy Bogues, Shawn Bradley og Larry Johnson en hæfi- leikum þeirra er stolið af Nördun- um og er það mikið áfall fyrir NBA deildina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.