Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 13
7 ferðir á mánuði milli íslands 09 N-Ameríku
A R G E N T I A
Tvisvar i mánuði
HALIFAX
V i k u i e g a
SHELBURNE
Tvisvar í mánuði
EVERETT
Tvísvar í mánuðí
N E W Y 0 R K
Sex sinnum i mánuði
N 0 R F 0 L K
Sjö sinnum i mánuði
CHARLESTON
V i k u I e g a
Wl I A Ml
V i k u I e g a
Aukið trelsi
1
)
)
)
l
með lleiri átangastöðum____________________
og tíðari ferðum til og frá N-Ameríku
Samskip bjóöa nú 7 feröir á mánuöi milli íslands og
N-Ameríku. 4 ferðir eru í gegnum Evrópu og
3 feröir beint til og frá íslandi. Einnig hafa Samskip
aukið fjölda áfangastaöa í N-Ameríku, en þeir eru nú
8 talsins: Argentia, Halifax, Shelburne, Everett,
New York, Norfolk, Charleston og Miami.
Meö fleiri áfangastööum og tíöari feröum bjóöum viö nú
viðskiptavinum okkar fleiri valkosti í flutningum og þjónustu
á hagkvæmu veröi.
Okkar reynsla í flutningum byggir ekki síður á samskiptum
viö flutningafyrirtæki um allan heim. Sú reynsla ertrygging
viöskiptavina Samskipa fyrir því að ávallt sé leitaö
hagkvæmustu og bestu leiða sem tryggja flutningunum
örugga og greiöa leiö í hendur viötakenda hvar sem er
í heiminum.
SAMSKIP
Holtabakka v/Holtaveg • Sími: 569 8300