Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 29
keyrt með bilaðan mengunarvarn-
arbúnað í lengri tíma og fyrst nú
er farið að taka á málinu og sett-
ir peningar í mengunarvarnir.
Upplýst hefur verið að ekki er
um reglubundið eftirlit að ræða
með stóriðjunni vegna fjárhags-
vanda Hollustuverndar. I starfs-
leyfissamningi Járnblendiverk-
smiðjunnar frá árinu 1977 er þó
skýrt tekið fram að allur kostnað-
ur við eftirlit og til rannsókna á
mengun innan verksmiðjunnar og
utan í gróðri og jarðvegi og vatni
er á kostnað Járnblendiverksmiðj-
unnar.
Það er mikil ábyrgð sem hvílir
á stofnun eins og Hollustuvemd
ríkisins og um leið umhverfisráðu-
neytinu sem stjórnvaldi á þessu
sviði. Ég tel í ljósi þess sem fram
hefur komið nauðsynlegt að end-
urskoða starfshætti Hollustu-
verndar. Staðreyndin er sú að aliir
þeir sem vilja koma hingað með
orkufrekan iðnað telja sér skylt
að fylgja ströngustu kröfum um
mengunarvamir á hverjum tíma,
því ímynd þessarar starfsemi í
umhverfismálum er mjög mikil-
væg bæði hér heima og erlendis.
ISAL hefur tekið mjög myndug-
lega á sínum mengunarvarnarmál-
um og þar fyrir utan látið óháða
aðila framkvæma rannsóknir ár-
lega frá upphafi innan og utan
verksmiðjunnar. Ég skii vel þá sem
hafa áhyggjur af staðsetningu
fleiri verksmiðja í Hvalfirðinum
miðað við reynsluna af Járnblend-
inu. Ég skil vel áhyggjur umhverf-
isverndarmanna af staðsetning-
unni á nýju álveri á viðkvæmu
landbúnaðarsvæði þar sem land-
rými mun margfaldast undir slíka
starfsemi og bera fallegt og opið
umhverfið ofurliði.
Umhverfisvænsti
stóriðjukosturinn er
magnesíum
Álveri á Keilisnesi og magnes-
íumverksmiðju á Suðurnesjum er
hins vegar valinn staður þar sem
lítið ber á þeim þannig að skiln-
ingi almennings á umhverfisvernd
verði ekki misboðið. Mengun af
starfsemi stóriðjufyrirtækja má
halda í lágmarki þannig að hún
sé ekki meiri en gengur og gerist
í öðrum fyrirtækjum landsmanna
eins og sjávarútvegi, landbúnaði
og iðnaði. Ef eðlilegt eftirlit er
með stóriðjustarfseminni er engin
ástæða til að óttast það að sambúð
slíkrar starfsemi við nágrannana
sé ekki góð. Þegar skoðað er hrá-
efni sem notað er við gerð magnes-
íums þá er það að mestu innlent,
beint úr náttúrunni og endurnýjast
eins og skeljasandur, jarðgufa,
rafmagn og sjór. Magnesíum er
einnig léttasti málmur sem völ er
á í dag til bílaframleiðslu, aðeins
2/a af þyngd áls. Magnesíumverk-
smiðjan á Suðurnesjum verður því
ekki aðeins umhverfisvænsti stór-
iðjurekstur landsins heldur stórt
framlag íslendinga til að minnka
mengandi efni í andrúmsloftinu á
hnattvísu.
Höfundur er alþingismaður og á
sæti í umhverfisnefnd.
BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR
/yr/r WINDOWS
Á annað þúsund
notendur
mKERFISÞRÓUNHF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
Frá orðum til aðgerða !
n
Fyrsti félagsfundur Grósku verður haldinn í Bræðraminni, Kiwanishúsinu við Engjateig 11,
laugardaginn 22. febrúar klukkan tvö. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta og taka þátt
í því málefnastarfi sem framundan er.
1. Steinunn V. Óskarsdóttir, talsmaður Grósku, ávarpar fundinn.
2. Hrannar B. Arnarson greinir frá málefnahópum og starfinu framundan.
3. Umræður um Grósku og framtíðina.
4. Fjöldasöngur. Fundarstjóri: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
Dagskrá:
Aðalbjörg Ólafsdóttir. húsmóðir
Aðalbjörn Bjömsson. skólastjóri
Anna Herdís Eiríksdóttir, sölumaður
Anna Kristín Gunnarsdóttir. skipulagsstjóri
Anna Lind Pétursdóttir. BA í sálfræði
Arntjótur Sigurjónsson. tækjafræðingur
Auðunn R. Guðmundsson. bankamaður
Ármann Ægir Magnússon. iðnaðarmaður
Árný Sveinbjörnsdóttir, jarðfræðingur
Ása Richardsdóttir. framkvæmdastjóri
Ásdís Amardóttir. tónlistarmaður
Ásta Lilja Kristjánsdóttir, starfsmaður
Ástráður S. Guðmundsson. smiður
Bergþór Bjamason. btaðamaður
Birna Pálsdóttir
Bjarni Guðbjörnsson
Bjami Þór Sigurðsson. kvikmyndagerðarmaður
Björg Eiríksdóttir, kennari
Björgvin Brynjólfsson. formaður SARK
Björn Örlygsson. bóndi
Borghildur Jósúadóttir, kennari
Brynhildur Barðadóttir. félagsfræðingur
Brynhildur Jónsdóttir, deildarsérfræðingur
Brynjar Baldursson. sölumaður
Davíð Þór Jónsson
Einar Jóhannes Ingason. verkamaður
Einar MárSigurðsson, forst.m. skólaskr. Austurl.
Einar Öm Stefánsson, framkvæmdastjóri
Elín Eiríksdóttir. bókasafns- og uppl.fræðingur
Elín Harðardóttir. matreiðslumaður
Elísabet Þorgeirsdóttir. ritstýra
Ellert Arnarsson. skrifstofustjóri
Erla Ólafsdóttir. læknaritari
Gestur Ásólfsson. rafvirki
Gréta Runólfsdóttir. húsmóðir
GuðlaugurTryggvi Karlsson. hagfræðingur
Guðmundur Gísli Ingólfsson
Guðmundur Örn Ámason. öryggisvörður
Guðný Guðbjömsdóttir, alþingiskona
Guðný Hrafnsdóttir. skrifstofustjóri
Guðný Sigurðardóttir. sölumaður
Guðríður Einarsdóttir. matráður
Guðrún Geirsdóttir. stundakennari
Gunnar Alexander Ólafsson. nemi
Gunnar Bjömsson. bankastarfsmaður
Gunnar H. Gunnarsson. deildarsérfræðingur
Gunnar Magnússon
Gunnar Þorsteinn Halldórsson
Gunnar Þór Jónsson. vélvirki
Hafliði Helgason
Halldór Halldórsson, tannlæknir
Halldór Kristjánsson. auglýsingastjóri
Halldóra Geirharðsdóttir. leikkona
Halldóra Pálsdóttir. sölustjóri
Hallvarður E. Þórsson. gítarleikari
Harpa Hólmgrímsdóttir. aðstoðarskólastjóri
Harpa Hrönn Frankelsdóttir. laganemi
Helga Björk Laxdal, lögfræðingur
Helga Gunnarsdóttir. félagsráðgjafi
Helga Lára Þorsteinsdóttir. nemi
Helgi Pétursson, markaðsstjóri
Hrafnkell Proppé. garðyrkjumaður
Huld Óskarsdóttir
Hörður Sævarsson, sölumaður
Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir. nemi
Ingólfur H. Ingólfsson. félagsfræðingur
Ingvar Sverrisson. varaborgarfulltrúi
Ingvi Snær Einarsson, þjónn
Jóhann Svavarsson, rafveitustjóri
Jón EinarSverrisson, nemi
Jón Gnarr. skemmtikraftur
Jón Guðnason. framkvæmdastjóri
Jón Ólafsson, kennari
Júlíus Hjálmarsson. sölustjóri
Katrín Júlía Ólafsdóttir Mixa. nemi
Kjartan Jónsson, yfirsölustjóri
Kjartan Valgarðsson. framkvæmdastjóri
Kolbeinn Proppé, nemi
Kristín S. Sigursveinsdóttir. iðjuþjálfi
Kristján Ragnarsson. sjúkraþjálfari
Kristján Valdimarsson. forstöðumaður
Kristján Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Kristrún Heimisdóttir.
Lára Sveinsdóttir
Lúðvík Geirsson, bæjarfulltrúi
María Indriðadóttir. ellilífeyrisþegi
MörðurÁmason, varaþingmaður
Oddbergur Eiríksson. skipasmiður
Ólafur Haraldsson. framkvæmdastjóri
Páll Ámason. framleiðslustjóri
Páll Halldórsson. eðlisfræðingur
Ragna Björt Einarsdóttir. háskólanemi
Ragnar Sverrisson, vélstjóri
Ragnheiður Jósúadóttir
Ragnheiður Sigurjónsdóttir. forstöðumaður
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir. húsmóðir
Ragnhildur Vigfúsdóttir. jafnréttis- og
fræðslufulltrúi
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður
Rebekka Jóhannesdóttir
Rebekka Sigurðardóttir. kynningarfulltrúi
Regína Stefnisdóttir, hjúkrunarfræðingur
Rut Stephens. sölumaður
Rúnar Geirmundsson. útfararstjóri
Sandra D. Gunnarsdóttir. kennaranemi
Sigríður Björk Jónsdóttir. sagnfræðingur
Sigríður Dóra Sverrisdóttir. stuðningsfulltrúi
Sigríður K. Andrésdóttir. nemi
Sigríður Sigurðardóttir. sölumaður
Sigríður Stefánsdóttir
Sigurður Björgvinsson. skólastjóri
Sigurður Orri Jónsson. nemi
Sigurlaug Hauksdóttir
Sigurrós Ingimarsdóttir, fóstra
Sigvarður Ari Huldarsson
Skúli Alexandersson. fyrrv. Alþingismaður
Snorri Gunnarsson. hagfræðingur
Sólrún Ósk Gestsdóttir. framkvæmdastjóri
Sólveig Jónasdóttir, ritstjóri
Stefán Pálsson, sagnfræðinemi
Stefán Srurla Sigurjónsson. leikari
Steindór Gunnarsson, Akureyri
Sveinbjöm Guðmundsson, verkstjóri
Sverrir Friðþjófsson. verkefnisstj. Hins hússins
Sverrir Jónsson
Sverrir Ólafsson. myndlistarmaður
Sæmundur Þorvaldsson. túnverkandi
Valdimar Öm Flygenring, leikari
Valur Ásgeirsson. nemi
Valur Kristjánsson, rafvirki
Vilborg María Ástráðsdóttir. tamningamaður
Þorkell Máni Pétursson, fóstra
Þorsteinn Hjartarson. skólastjóri
Þorsteinn Þorsteinsson. nemi
Þóra Guðmundsdóttir. húsmóðir
Öm Ólafsson. húsasmíðameistari
Gróska
-samtök jafnaðarmanna og félagshyggjufólks. Laugavegi 103. sími 551-29-90
Opnunartími skrifstofu: Mánudaga til fimmtudaga 13:00 - 17:00 og föstudaga 12:00 - 16-.00