Morgunblaðið - 21.02.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 57
MYNDBÖND
„Juliette Binoche er yndisfögur og skilar sínu vel.“
Fögur o g ljóð-
ræn mynd
Riddarinn á þakinu
(Horseman on the roof)
D r a m a
★ ★ ★
Framleiðandi: Hachette Premiere.
Leikstjóri: Jean-Paul Rappeneau.
Handritshöfundar: Jean-Paul Rap-
peneau, Jean-Claude Carriere og
Nina Companeez. Kvikmyndataka:
Thierry Arbogast. Búningar:
Franca Sqarciapino. Tónlist: Jaean
Claude Petit. Aðalhlutverk: Juliette
Binoche og Olivier Martinez. 130
mín. Frakkalnd. Sonet Film/Skífan-
1997. Útgáfudagur: 19. febrúar.
Myndin er bönnuð börnum
innan 12 ára.
ÞAÐ er augljóst í hvað peningarn-
ir hafa farið þegar horft er á þessa
dýrustu mynd frönsku kvikmynda-
sögunnar. Búningar og sviðsmynd
eru stórkostleg, kvikmyndatakan er
guðdómleg og hver mínúta myndar-
innar er sannkallað augnayndi.
Margir íslendingar þekkja leikstjór-
ann Rappeneau af mynd hans Cyr-
ano de Bergerac sem naut mikilla
vinsaslda hér á landi. Hér hefur hann
aftur gengið til liðs við franskar
bókmenntir í skáldinu Jean Giono,
sem er frekar þungt og einrænt
vere, konunnar sem þeir elska báðir.
Jerry Zucker leikstjóri er meira á
heimavelli í gamanmyndum, þótt sum
atriði séu tilkomumikil. ★ ★ 'h
Stöð 2 ►23.30 Gregory Hines, fóta-
fimur og lipur leikari, er plötusnúður
ofsóttur af aðdáanda, þrúgaður af
ógnvænlegum martröðum og fyrr en
varir grunaður um morð í spennu-
myndinni Dauðaþögn (DeadAir,
1994). Fred Walton leikstjóri hefur
gert bærilegar spennumyndir og þessi
er ein af þeim. ★ ★
Stöð 2 ► 1.00 Hasarvestrinn Gull-
leitin (Mackenna’s Gold, 1969), þar
sem Gregory Peck, Omar Sharif og
Telly Savalas og fleiri kempur og
kvensur kljást hver við aðra og indí-
ána í eftirsókn eftir eðalmálminum,
ætti að vera kraftmeiri en hann er.
Samt afþreying. Leikstjóri J. Lee
Thompson. ★★
Stöð 3 ►20.20 Spennandi verður að
sjá sakamálamynd Vestur-Islendings-
ins Sturlu Gunnarssonar Kviðdómur-
inn (We theJury, 1996), þarsem
hann leikstýrir Kelly McGinnis, Lauren
Hutton og Christopher Plummer í rétt-
arfarsdrama.
Stöð 3 ►21.50 Einkaspæjarasögur
Roberts B. Parker um Spenser spæj-
ara í Boston eiga marga aðdáendur.
I sjónvarpsmyndinni Spenser og
fréttakonan (Spenser: A Savage
Place) er okkar maður vinkonu sinni
til aðstoðar við hættulega fréttaöflun.
Robert Urich er ágætur í titilhlutverk-
inu en þáttasyrpan og sjónvarpsmynd-
irnar eftir þessum bókum hafa verið
misjafnar að gæðum. Leikstjóri Joseph
Scanlan.
Stöð 3 ►23.20 Móðurást í meinum
(The Other Side of Love) er ein af
þessum sannsögulegu sjónvarpsmynd-
um sem Ameríkanar framleiða á færi-
böndum. Þessi er um móður sem fang-
elsuð er saklaus. Cheryl Ladd er í
skáld. Myndin ger-
ist í Suður-Frakk-
landi þar sem mik-
ill kólerufaraldur
geisar. Ungur ít-
alskur ofursti er á
flótta undan svik-
úr sínum
Hann hittir
markgreifa-
sem hann
dregst að og ákveður að vernda
hana og fylgja þangað sem hún
þarf að fara. Myndin er afskaplega
smekkleg og sviphrein, en það hefði
mátt örla fyrir meira lífi í henni.
Þetta er lýsing á persónulegri
reynslu ungs manns í þessum hörm-
ungum og á ástinni, frekar en að
vera mynd sem byggir á söguþræði.
Juliette Binoche er yndisfögur og
skilar sínu vel, enda reynir ekki
mikið á hæfileika hennar í þessu
hluterki. Það má segja að Olivier
Martinez sé einnig fagur, en hann
virðist ekki nógu mikill leikari til að
höndla þetta hlutverk, og gæða það
því lífi sem hefði getað gert myndina
kraftmeiri og svipsterkari. Myndin
er fögur, ljóðræn og jafnvel róman-
tisk á sinn hátt, og tilvalin tilbreyt-
ing frá bandarísku formúlunni.
Hildur Loftsdóttir.
aðalhlutverkinu en umsagnir finnast
ei.
Sýn ►21.00 og 24.00 Tim Matheson
er sérfræðingur í að leika menn í
klemmu vegna kringumstæðna sem
þeir ráða ekki við og það gerir hann
líka í spennumyndinni Ákæröur um
morð (Harmful Intent, 1994). Peter
Weller er sérfræðingur í að leika frek-
ar sjúskaða en seigdrepandi spæjara
og það gerir hann líka í spennumynd-
inni Undir sólsetur (Sunset Grill,
1992). Báðar myndimar drepa tím-
ann. ★ ★
Sunnudagur
Sjónvarpið ►15.00 - Sjá umfjöllun í
ramma.
Sjónvarpið ►22.45 Mér og handbók-
unum er ókunnugt um frönsku bíó-
myndina Ástareldur (Senso) um ástir
og framhjáhald meðal aðalsfólks í
Prag á 19. öld, en leikstjórinn heitir
Gérard Vergez og meðal leikara er
Jean-Pierre Aumont.
Stöð 2 ►22.45 Samsæristryllirinn
Fyrirtækið (TheFirm, 1993) er
byggður á samnefndri bók Johns Gris-
ham, sem af einhveijum ástæðum
náði metsölu. Tom Cruise leikur af
venjulegum bægslagangi ungan lög-
fræðing sem heldur sig vera á uppleið
í virtu lögmannsfirma en raunveruleik-
inn er annar. Gene Hackman er ljósi
punkturinn í þessari löngu og afar
hlykkjóttu mynd Sydneys Pollack, sem
þó er betri kvikmynd en bókin er sem
bók. ★ ★ */2
Sýn ►23.15 Miles O’Keefe leikur
flugmann sakaðan um fíkniefnasmygl
í spennumyndinni Samtökin (Cartel,
1989). Martin og Potter segja þetta
skelfilega og andstyggilega mynd og
gefa núll. Blockbuster Video segir
hana ruddalega og ofbeldisfulla og
gefur ★. Ég segi bara pass.
Árni Þórarinsson
Gðlmbuxnadðgðr
Verðdæmi:
Sfqle 333 áður^MT ÍIÖ2G90
shjle444 aðuíM nö 3890
shjle 5S5 áðuri4sr nö 3430
shjle 565 áðurM nö 3890
SfenduraðeinsílOdagð
I CHA * CHA
CZYK.LE.S OOD*K CHA^CHA Kringlunni, l.hæð,sími 588 4848
. C.Ííé A&- Íl
i'hhs.
tlimmmsmmÉm
:v í í I
x ■■
.
"■
• fyrir viðkvæma húð
• fyrir þurra húð
• fyrir sprungna húð
• fyrir húð sem þjáist
af ofnæmi
Ceridal er samnefnari
fyrir úrval húðefna sem stuðla
að bættu heilbrigði húðarinnar.
Sérstaklega henta þau húð
sem þarf mikla umhirðu.
Ceridal húðolía og lipogel
endurskapa eðlilegan raka húðar
sem hættir til að þorna eða
hefur skaddast, og viðhalda honum.
Efnin draga úr áhrifum skaðlegra
efna á húðina á sama hátt
og náttúrulegt fitulag heilbrigðrar
húðar.
Ceridal húðolía og lipogel eru án
ilmefna, litar, vatns, fleytiefna
og rotvarnarefna.
Ceridal framleiðir einnig baðolíu,
sturtusápu, hárnæringu,
ginkohársápu, tjöruharsápu
og nagladropa.
Húðvörur
sem vernda
og viðhalda
eðlilegum raka
húðarinnar
Akjósanlegar fyrir þá
sem eiga við húðkvilla
aðstríða
Cerídal húðvörur fást aðeins {apótcktim
Umboð: Pharmaco