Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 59

Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 59 VEÐUR 21. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 6.09 3,9 12.23 0,7 18.28 3,7 9.01 13.40 18.20 1.20 ÍSAFJÖRÐUR 1.57 0,4 7.58 2,1 14.27 0,4 20.20 1,9 9.15 13.46 18.18 1.27 SIGLUFJÖRÐUR 3.57 0,3 10.16 1,3 16.37 0,2 22.47 1,2 8.57 13.28 18.00 1.08 DJÚPIVOGUR 3.23 1,9 9.32 0,4 15.33 1,8 21.40 0,2 8.33 13.10 17.49 0.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Spá kl. 1 Heiðskírt Skúrir Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning g Slydda ý Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður A ö er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan- og vestanátt, víða allhvöss eða hvöss en lægir talsvert er líður á daginn. Snjókoma eða éljagangur norðanlands og vestan, en léttir til á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti náiægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag norðan og norðvesta gola eða kaldi með éljum um norðanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað syðra. Á sunnudag og mánudag norðan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi, él um norðanvert landið en víðast léttskýjað syðra. Á þriðjudag og miðvikudag austan strekkingur og snjókoma eða slydda við suðurströndina og hiti nálægt frostmarki, en annars norðaustan kaldi, víða él og frost. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir cru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. jV . Til að velja einstök 1 | 0-2 (o -i spásvæði þarf að J'T\ 2-1 \ velja töluna 8 og '^3mwxr*~ \ ©. siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyriraustan landið þokast til norðvesturs og grynnist. Lægðin á vestanverðu Grænlandshafi hreyfist litið og fer minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavfk -2 snjóél Lúxemborg 8 skýjað Bolungarvfk -1 snjóél Hamborg 8 skýjað Akureyri 0 snjókoma Frankfurt 10 léttskýjað Egilsstaðir 0 snjókoma Vín 11 iéttskýjað Kirkjubæjarkl. -2 skafrenningur Algarve 19 heiðskírt Nuuk -19 alskýjað Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -18 skýjað Las Palmas 20 alskýjað Þórshöfn 1 haglél Barcelona 17 heiðskírt Bergen 2 skúr Mallorca 19 heiðskirt Ósló 2 þokumóða Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn Feneviar 10 heiðskírt Stokkhólmur 1 snjókoma Winnipeg -3 alskýjaö Helsinki 1 alskýiað Montreal -10 heiðskírt Dublin 10 skýjað Halifax -4 snjóél Glasgow 8 skúr á síð.klst. New York 4 heíðskírt London 12 skýjað Washington 9 skýjað París 11 skýjað Orlando 18 léttskýjað Amsterdam 8 alskýjað Chicago -2 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð 'J^uidaskíí Tfitasldl "samsl Krossgátan LÁRÉTT: - 1 næringarmikið, 8 drekkur, 9 skott, 10 rödd, 11 drykkjumenn, 13 spendýrið, 15 álftar, 18 rjúfa, 21 glöð, 22 spil, 23 skjóilaus, 24 (jósfyrirbrigði. LÓÐRÉTT: - 2 land, 3 magrar, 4 raupa, 5 seinka, 6 hæð- ir, 7 gys, 12 beita, 14 skaut, 15 safi, 16 sárar, 17 fiskur, 18 hvassviðri, 19 klakinn, 20 kven- mannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kukla, 4 skalf, 7 geyma, 8 endur, 9 ref, 11 náin, 13 ergi, 14 áttan, 15 borð, 17 náma, 20 urg, 22 lotin, 23 rofið, 24 skipa, 25 túnið. Lóðrétt: 1 kúgun, 2 keyri, 3 afar, 4 stef, 5 andar, 6 forði, 10 ertur, 12 náð, 13 enn, 15 belgs, 16 rætni, 18 álfan, 19 auðið, 20 unna, 21 græt. í dag er föstudagur, 21. febrúar, 52. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Hafíð gætur á sjálfum yður að þér missið ekki það, sem vér höfum áunnið, heldur megið fá full laun. (2. Jóh. 8.-9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Polstar. Þá fóru Mælifell, Vikartindur, Ljósafell og Dísarfell. Irafoss kemur í dag. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Minningakort Heila- verndar fást í Holtsapó- teki, Reykjavíkurapó- teki, Vesturbæjarapó- teki, Hafnarfjarðarapó- teki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Mannamót Aflagrandi 40. Hefð- bundin dagskrá fellur niður í dag vegna Góu- gleði sem hefst kl. 14. Þjóðbúninga- og dans- sýning. Þjóðlegar veit- ingar. Allir velkomnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 smíðar og útskurður, kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffíveitingar. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Vesturgata 7. Gler- skurður kl. 9-16 og al- menn handavinna. Bocc- ia og kántrýdans kl. 10. Steppkennsía kl. 11. Sungið við flygilinn kl. 13.30. Dansað undir stjóm Sigvalda kl. 14.30. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjómar. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 í fyrramálið. Kaffi. Lög- fræðingur félagsins er tii viðtals á þriðjudögum og þarf að panta tíma í s. 552-8812. Gerðuberg. Fimmtu- daginn 27. febrúar verð- ur farin leikhúsferð í Ris- ið að sjá leikritið „Ástandið" hjá leikhópn- um Snúði og Snældu. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist og dansað í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur dansleik í Hraunholti, Dalshrauni 15, í kvöld kl. 20. Happdrætti. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Breiðfirðingafélagið verður með dansleik á morgun laugardag sem hefst kl. 22 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Húnvetningafélagið verður með paravist á morgun laugardag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir vel- komnir. Heimsfriðarsamband kvenna er með tóm- stundakvöld, í kvöld kl. 20 í MÍR-salnum, Vatns- stíg 10. Málað á silki. Kaffiveitingar. Uppl. í s. 568-4654. Borgfirðingafélagið i Reykjavík verður með félagsvist og þorrablót á morgun laugardag kl. 14 á Hallveigarstöðum. Skaftfellingafélagið, er með myndasýningu í kvöld kl. 20.30 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, þar sem sýndar verða myndir af Skeiðar- árhlaupinu og eldsum- brotunum í Vatnajökli. Félagsvist spiluð sunnu- dag á sama stað kl. 14. Félag fráskilinna held- ur fund í kvöld, föstudag, á nýjum fundarstað í kaffihúsinu Tíu dropum, Laugavegi 27 kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Farnar verða 2 ferðir á Hótel Örk í maí, 2 ferðir á Hvanneyri í júní, 1 ferð á Akureyri í maí og 1 ferð í Stykkishólmi í júní. Farið verður til Mallorka í apríl, 1 ferð til Slóveníu í maí og ein ferð til Skot- lands í júni. Bókanir eru hafnar og skrifstofan opin kl. 17-19 frá mánu- degi til fimmtudags. Kirkjustarf Friðrikskapella. Söng- ur Passíusálmanna kl. 19.30. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíusálma. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra á morgun laug- ardag kl. 15: Randý Træ- en sýnir myndband frá félagsstarfi aldraðra f vetur. Ömmurnar syngja og spiia á gítar. Umsjón Kristín Bögeskov, -qr djákni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kirkju- bíllinn ekur. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Arne-Kristian Andersen. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Steinþór Kristjánsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Loftsalurinn, Hóls^ hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin M. Snorrason. Laufássprestakall. Kirkjuskóli á morgun laugardag kl. 11 í sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðskirkju sunnu- dag kl. 21. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðj^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.