Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr Skúrir Siydda Slydduél Snjókoma Ú Él J Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin =ss Þoka vindstyrk, heil fjöður , t er 2 vindstig. é 5uld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Éljagangur eða snjókoma um landið vest- anvert en austantil verður hæg suðlæg átt og léttskýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður nokkuð hvöss austanátt, slydda eða rigning allra syðst og vestast en snjókoma annars staðar og fremur milt í veðri. Á föstudag kólnar með hvassri norðanátt og snjókomu norðan til á landinu en sunnan til verður skýjað að mestu. Á laugardag verður hvöss sunnan og suðaustanátt, hlýnandi veður og snjókoma en síðan rigning. Á sunnudag og mánudag er áfram gert ráð fyrir umhleypinga- sömu veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.05 í gær) Á Vesturlandi er þungfært um Mosfellsheiði og ófært um Bröttubrekku. Á Norðausturiandi er snjóþæfingur milli Húsavíkur og Þórshafnar og Brekkna- og Sandvíkurheiðar eru þungfærar. Möðrudalsöræfi eru ófær. Verið er að moka leiðina til Borgarfjarðar eystri. Að öðru leyti eru aðalvegir landsins færir en víðast hvar er veruleg hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með rreuum ki. *, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veði fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er að myndast lægð sem hreyfist siðan til norðausturs og verður við Vestfirði nálægt hádegi i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður "C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Lúxemborg 11 rign. á síð.klst. Bolungarvik -5 skýjað Hamborg 11 þrumuveður Akureyri -3 skýjað Frankfurt 12 rigning Egilsstaðir -5 úrkoma i grennd Vln 13 úrkoma f grennd Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Nuuk -15 alskýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -21 léttskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 0 snjókoma Barcelona Bergen 4 rign. og súld Mallorca Ósló 2 rigning Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 7 léttskýjað Winnipeg -6 léttskýjað Helsinki 4 rigning Montreal -20 heiðskírt Dublin 8 skúr á síð.klst. Halifax -13 hálfskýjað Glasgow 9 skúr á síð.klst. New York -7 hálfskýjað London 12 skýjað Washington -2 léttskýjaó Paris 11 rigning Orlando 16 hálfskýjað Amsterdam 11 skúr Chicago -8 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. 26. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.32 0,6 8.38 4,0 14.48 0,6 20.55 3,8 8.44 13.39 18.35 4.12 ÍSAFJÖRÐUR 4.36 0,2 10.28 2,0 16.52 0,3 22.49 1,9 8.56 13.45 18.35 4.19 SIGLUFJÖRÐUR 0.58 1,2 6.48 0,2 13.05 1,2 19.11 0,2 8.38 13.27 18.17 4.00 DJÚPIVOGUR 5.48 1,9 11.58 0,2 18.04 1,9 8.15 13.09 18.05 3.42 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Paygimfrlteftift Krossgátan LÁRÉTT: - I afskekkt landsvœði, 8 saltlög, 9 malir, 10 afkvæmi, 11 láðs, 13 korns, 15 byltu, 18 slit- vinna, 21 lítið býli, 22 setur, 23 trylltir, 24 við- skotaillur. LÓÐRÉTT: - 2 guggin, 3 truntu, 4 krumla, 5 duftið, 6 hljóðfæraleikur, 7 tölu- stafur, 12 blett, 14 megna. 15 menn, 16 dáin, 17 ósannindi, 18 sæti, 19 deilu, 20 hreina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dútla, 4 bógur, 7 rípur, 8 rella, 9 set, 11 sorg, 13 hani, 14 æmar, 15 þörf, 17 ótrú, 20 fró, 22 gruna, 23 Vífil, 24 rotta, 25 tínum. Lóðrétt: - Lóðrétt: 1 durgs, 2 tæpur, 3 aurs, 4 burt, 5 gilda, 6 róaði, 10 Einar, 12 gæf, 13 hró, 15 þægur, 16 raust, 18 tófan, 19 útlim, 20 fata, 21 óvit. í dag er miðvikudagur 26. febr- úar, 57. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Því að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda mátt- ar og kærleiks og stillingar. kl. 20.30 í samkomusal Breiðholtskirkju. Rangæingafélagið er með félagsvist í kvöld í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 sem hefst kl. 20.30. Allir vel- komnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: f gærmorgun kom Mæli- fell og olíuskipið Rat- hkyle. Reykjafoss fór. Leiguskip Eimskips St. Pauli var væntanlegur í gærkvöld og Brúar- foss er væntanlegur i dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað og fataút- hlutun á Sólvallagötu 48 frá kl. 15-18 alla mið- vikudaga. Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga. Uppl. í s. 552-2916. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin alla miðvikudaga á Há- vallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Leikfimi í Víkingsheimil- inu þriðjudags- og föstu- dagsmorgna kl. 10.40. Aðalfundur verður hald- inn sunnudaginn 2. mars á Hótel Sögu kl. 13.30. Formanns- og stjómar- kjör. Aflagrandi 40. Verslunarferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 10 blómaklúbbur, kl. 13 fijáls spilamennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Keramik og silki- málun alla mánudaga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. f dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- (2. Tím. 1, 7.) mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og frjáls dans kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Emst kl. 10-11. Gjábakki. Góugleði verður í Gjábakka í dag kl. 14. Meðal atriða ein- söngur, íslensk lög, smá- saga, gamanmál, fjölda- söngur. Sigurbjörg Þórðardóttir verður við píanóið. Hana-Nú, Kópavogi Fundur í Bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Umræðuefni: Færeyjaferð. Lífeyrisþegadeild SFR heldur skemmtifund sinn 1. mars kl. 14 á Grettisgötu 89, 4. hæð og eru allir velkomnir. ITC-deildin Meikorka heldur fund í kvöld kl. 20 i Gerðubergi sem er öllum opinn. Ræðu- keppni. Uppl. veitir Ey- gló i s. 552-4599. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu er með félags- vist i kvöld kl. 19.30 i Hátúni 12. Allir vel- komnir. Kvennadeild Reykja- víkurdeildar RKÍ er með hádegisverðarfund á morgun fimmtudag kl. 12 á „Jóhanni Living- stone mávi“, Tiyggva- götu 4-6. Gestur verður Elín Pálmadóttir, rithöf- undur. Orlofsnefnd hús- mæðra. Bókanir eru hafnar í orlofsferðir sumarsins. Innanlands verða famar 2 ferðir á Hótel Örk í maí, 2 ferð- ir á Hvanneyri í júní, 1 ferð á Akureyri í maí og 1 ferð í Stykkishólm í júní. Utanlandsferðir verða til Mallorka í apríl, 1 ferð til Slóveníu í maí og ein ferð til Skotlands í júní. Skrif- stofan opin kl. 17-19 frá mánudegi til fimmtu- dags. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 11. mars Félag kennara á eftir- launum heldur árshátíð sína í félagsheimili múrara, Síðumúla 25, laugardaginn 1. mars sem hefst með borðhaldi kl. 19. Skráning í s. 562-4080. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru-^- stund fyrir foreldra' ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur málsverður á kirkjulofti á eftir. Æskulýðsfundur í safnaðarheimili kl. 20. Friðrikskapella. Söng- ur Passíusálmanna kl. _ 19.30. - Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Sigríður Jóhannesdóttir, hjúkr.fr. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Háteigskirkja. Mömmu morgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirlgustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17ggp í dag í safnaðarheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall og fótsnyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir félagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Selljarnarneskirkj a. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. SJÁ FRAMH. BLS. 45 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 H00. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakiíí*— Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Starengi í Grafarvogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.