Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 45 1 fT iVÁRA afraæli. Fimm- O V/tugur er í dag Reynir Sveinbjörn Pálmason, Rauðalæk 31, Reykjavík. Kona hans er Guðbjörg Eygló Þorgeirsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum föstudaginn 28. febrúar á Hótel íslandi, norðursal, milli ki. 20 og 22. ( BRIDS | llmsjón Guðmundur Páll , Arnarson SUÐUR þarf að finna trompdrottninguna til að vinna íjóra spaða. Getur hann gert eitthvað til að auðvelda leitina? Norður gefur; enginn á hættu. ( Norður | ♦ ÁG95 V 732 ( ♦ K64 ♦ K76 li Suður ♦ K10874 V G64 ♦ ÁDG ♦ Á3 Vestur Norður Anstur Suður Útspil; Laufgosi. Suður drepur laufdrottn- ingu austurs með ás og velt- ir vöngum. Hefur lesandinn tillögu um næsta leik? Suður hefur eina vísbend- ingu: Vestur gæti trompað út frá tveimur hundum en I aldrei frá drottningunni. Þar með er austur kannski held- ur líklegri til að eiga drottn- inguna. En þetta eru veik rök, því vestur virðist eiga ágætt útspil laufi. En er endilega tímabært að fara í trompið? Hvemig væri að fara inn á blindan á laufás og spila hjarta úr borði? Vestur Norður ♦ ÁG95 ¥ 732 ♦ K64 ♦ K76 Austur ♦ D62 ♦ 3 t 1085 llllll ?ÁKD9 ♦ 108 111111 ♦ 97532 ♦ G10952 ♦ D84 Suður ♦ K10874 V G64 ♦ ÁDG ♦ Á3 Ef að líkum lætur verður austur ekki höndum seinni að taka þijá slagi á litinn. Hann hefiir þegar sýnt lauf- drottningu, en passaði samt í byijun. Þar með getur hann ekki átt spaðadrottninguna líka. Þessi millileikur skilar því aðeins árangri að austur sé með þijá efstu í hjarta. Sem er ekki mjög sennilegt, en þó þess virði að kanna. I DAG Með morgunkaffinu ÉG heiti Gunnar og er á stofu 432. Hvernig líður mér? STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert skapandi og listrænn og vilt hafa mörgjárn í eldinum. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13. Ferð til Selfoss. Áætluð heim- koma kl. 17. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Starf 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Æskulýðsfundur kl. 20. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú aflar þér vinsælda í fé- lagsmálunum. Fjölskyldu- meðlimur reynir á þoirifin svo þú þarft að reyna að halda friðinn. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. DAGBÓK Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 árakl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Halldór Lárus- son prédikar. Allir vel- komnir. Keflavíkurkirkja. Lof- gjörðarstund í kirkjunni kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson tekur þátt í þessari stund. Holtskirkja í Önundar- firði. Föstumessa á morgun fímmtudag kl. 21. Organisti Brynjólfur Árnason. Fólk hafi með sér Passíusálmana. ÞETTA er mynd af konunni minni og ég fæ alltaf aukinn styrk þegar ég horfi á hana. ÞÚ hefðir átt að lesa smáa letrið um einkasjúkrahús á sjúkratryggingunni þegar ég seldi þér hana. ÉG skil ekki hvernig þeir treysta sér til að reisa Pisa-turninn fyrir þessa upp- hæð. HEILSAN er ágæt að öðru leyti en því að þú ert með sand í lungunum. NEI, þetta er einhver misskilning- ur. Sjúkdómurinn var óljós, en reikningurinn frá mér er það ekki. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þó þú sért ekki í sátt við ástvin, er þér óhætt að taka fjárhagslega áhættu því heppnin er mér þér núna. Tvíburar (21.maí-20.júní) Nú er góður tími til að bera fram nýstárlegar hugmyndir í viðskiptum og tilvalið að bjóða viðskiptavinum heim til kvöldverðar. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H86 Þú ert heppinn í ástum en átt til að vera kærulaus í fjármálum. Almennt líður þér vel núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú blandar þér í einhvers- konar hjálparstarf, því þú ert mannvinur. Gleymdu þó ekki sjálfum þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður ekki mikið úr verki í dag, því margt truflar þig. Þó er bjart yfir í einka- lífi og áhugamálum. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu aðgætinn varðandi fjárhagslegt tilboð sem felur í sér skuldbindingar, því sumir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Þú þarft að temja skapsmuni þína og ættir ekki að taka áhættu núna. Það róar hug- ann að skipta um umhverfi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt það til að missa athyg- lina í vinnunni svo þú þarft að örva einbeitni og dug og leita ráða hjá vinum þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að ákveða hvernig þú eigir að eyða frí- tíma þínum. Þú uppskerð árangur erfíðis þíns í vinn- unni sem færir mikla gleði. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Viss óvissa ríkir í einkalífinu og spurningar leita á hug- ann. Svörin gæti verið að finna meðal bestu vina þinna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) tfffL Þú upplifir kyrrstöðu og leiða í vinnunni og þarft að breyta því. Hver er sinnar gæfu smiður. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skiptir hagkvæmni máli? Ráðstefna um fiskveiðistjórnun haldin af sjávarútvegsráðuneytinu Grand Hótel Reykjavík, 4. mars 1997 13:15 Innritun fyrir framan ráðstefnusalinn Hvamm. 14:00 Ráðstefnan sett. 14:05 Avarp, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra. 14:15 Mat OECD á aðferðum við fiskveiði- stjórnun í aðildarríkjum þess, Per Mickwitz, hagfræðingur og formaður vinnuhóps OECD um fiskveiðistjómun. 14:35 Fyrirspurnir. 14:40 Myndun eignarréttinda með sérstöku tilliti til fiskistofna, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Islands. 15:00 Fyrirspumir. 15:05 Kaffiveitingar. 15:35 Auðlindanýting og almannahagur, dr. Þorkell Helgason, orkumálastjóri. 15:55 Fyrirspurnir. 16:00 Reynsla Nýsjálendinga af fiskveiði- stjórnun með framseljanlegum aflakvótum, Alastair Macfarlane, aðstoðarforstjóri New Zealand Fishing Industry Board. 16:20 Fyrirspurnir og samantekt ráðstefnustjóra. 17:00 Ráðstefnulok. Ráðstefnustjóri: dr. Ragnar Árnason, prófessor við Háskóla íslands. Þátttaka tilkynnist til KOM ehf. í síma 562 2411 eða með myndrita 562 3411, fyrir kl. 12:00 mánudaginn 3. mars nk. Þátttökugjald er kr. 1.500 og greiðist við innritun á ráðstefnuna. Ræður erlendra ræðumanna verða túlkaðar samtímis af ensku yfir á íslensku. Fyrirspurnir verða eftir hvert erindi og í lok ráðstefnu. Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Umsjón og skipu- lag KOM ehf. Sjávarútvegsráðuneytið STOFTiAPÍIR - EIITSTAKLINGAR Ávallt á útsölu mikið úrval af bútasaumsefnum frá 296 kr. og fataefni frá 150 kr. m. ■ fMW^MÆÆk Opið mánud.-föstud. %Síí> ViruSM w. io-i8. Mörkinni 3, sími 568 7477 Laugard. kl. 10-14. til 1. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.