Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 9 ______________FRÉTTIR_____________ íslenskur vísindamaður í Sviss Metanól betra en vetni Töfraundirpilsin komin. Pantanir óskast sóttar. Verð kr. 2.900. TKSS v neð neðst við Dunhaga, síini 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, " laugardag kl. 10-14. Ztirich. Morgunblaðið. BALDUR Elíasson, vísindamaður hjá ABB í Sviss og sérfræðingur í umhverfismálum, telur tillögu sex þingmanna Framsóknarflokksins um nýtingu vetnis í stað olíu á íslenskum fiskiskipum fullkomlega út í hött. „Þeir ættu frekar að leggja til að metanól yrði framleitt úr vetninu og það notað í stað olíu. Vetni er ómögulegt eldsneyti _en metanól er tilvalið fyrir þarfir ís- lendinga.“ Vetni er lofttegund sem þarf að kæla niður í mínus 253 gráður til að gera fljótandi. „Það inniheldur aðeins einn sjötta hluta orku dísels á rúmmetra í fljótandi formi og þyrfti þar með sex sinnum stærri tank en dísel ef einhvetjum léti sér detta í hug að breyta því í fijót- andi efni,“ sagði Baldur. „Það er mjög óhentugt eldsneyti." Metanól er hægt að búa til úr vetni og koltvísýringi. „Koltvísýr- ingur er ein af náttúruauðlindum íslands. Það er hægt að vinna hann þar sem hann kemur upp úr jörðinni, til dæmis við heitar upp- sprettur. Vetni er hægt að búa til úr vatni með því að nota raf- magns- eða hitaorku, en íslending- ar hafa nóg af hvoru tveggja. Metanól býr yfir helmingi orku dísels á rúmmetra og er fljótandi vökvi við eðlilegar kringumstæð- ur,“ sagði Baldur. „Það er góð reynsla af að nota það sem elds- neyti, strætisvagninn sem ég tek í vinnuna í Sviss gengur til dæmis fyrir metanóli." Baldur lagði til í grein sem hann skrifaði fyrir nokkrum árum í rit til heiðurs Davíð Davíðssyni, pró- fessor, sem var nýlega gefið út, „að Islendingar taki koltvísýring úr andrúmsloftinu .. . blandi hon- Hefilbekkir Mamina brjóstahaldarinn frá abecita úr hreinni, mjúkri bómull. Hentar vel konum sem eru með barn á brjósti. Stærðir 75-100 í B, C, D og E Góð meðgöngubelti og buxur. Gott verð. ■/. ,iún/ SSZ-Z/Z? um saman við vetni .. . og búi til metanól. Með þessu metanóli er hægt að aka öllum bílum landsins og sigla öllum skipaflotanum.“ HALTU MÉR FAST • LILLA JÓNS • K0MU ENGIN SKIPIDAG? • DRAUMAPRINSINN • BUISIG • EINBUINN • K0MDUIPARTY Söngbók Magnúsar Eiríkssonar Brunaliðslög, Mannakornslög, og fleiri lög í flutningi þjóðkunnra söngvara! - Háte! ís/and hddur upp á 10 ára afmœlið með þessari einstöku sýninga, þeirribestu hingaðtil! Tónlistarstjórn: Gonnor Þórðarson - ósamt stórhijómsveit sinni. Svióssetning: Björn G. Björnsson. - Kynnir: Hermann Gunnarsson. Söngvarar: Magnúsfiríksson, Pálmi Grmnarsson, EHen Kristjánsdóttir, íris Guðrnundsdóttir, Bjarni Arason. Húsið opnar kl. 19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stunðvíslega kl. 22:00. Verðmeðkvöldverðikr. 4.900, verðánkvöldverðarkr. 2.200. Verðádansleikerkr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel íslandi. , (/(tfseór// XarrýlöguS austurlensk fiskisúpa. Jfeilsteiktur lambavóðvi meS fylltum jarðeplum, smjörsteiRtu prœnmeti óq Xíadeira piparsósu. SúŒaðíhjúpud pcra oc/ sérrí-ís. HOTEL MAND Sími 568-7111 * REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDS0N BAY • GLEÐIBANKINN • LITLA SYSTIR • Með endurskipulagningu allra flokka spariskírteina og breytingu þeirra í markflokka, hefur lokagjalddaga spariskírteinanna í töflunni verið flýtt. Kannaðu hvort þú eigir þessi skírteini og hafðu þá samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við að tryggja þér ný spariskírteini í markflokkum. Vertu áfram í örygginu! M E N ? A, \ RAUÐIR FLOKKAR S PA RISKIRTEÍNA Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • ÍNNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.