Morgunblaðið - 26.02.1997, Side 9

Morgunblaðið - 26.02.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 9 ______________FRÉTTIR_____________ íslenskur vísindamaður í Sviss Metanól betra en vetni Töfraundirpilsin komin. Pantanir óskast sóttar. Verð kr. 2.900. TKSS v neð neðst við Dunhaga, síini 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, " laugardag kl. 10-14. Ztirich. Morgunblaðið. BALDUR Elíasson, vísindamaður hjá ABB í Sviss og sérfræðingur í umhverfismálum, telur tillögu sex þingmanna Framsóknarflokksins um nýtingu vetnis í stað olíu á íslenskum fiskiskipum fullkomlega út í hött. „Þeir ættu frekar að leggja til að metanól yrði framleitt úr vetninu og það notað í stað olíu. Vetni er ómögulegt eldsneyti _en metanól er tilvalið fyrir þarfir ís- lendinga.“ Vetni er lofttegund sem þarf að kæla niður í mínus 253 gráður til að gera fljótandi. „Það inniheldur aðeins einn sjötta hluta orku dísels á rúmmetra í fljótandi formi og þyrfti þar með sex sinnum stærri tank en dísel ef einhvetjum léti sér detta í hug að breyta því í fijót- andi efni,“ sagði Baldur. „Það er mjög óhentugt eldsneyti." Metanól er hægt að búa til úr vetni og koltvísýringi. „Koltvísýr- ingur er ein af náttúruauðlindum íslands. Það er hægt að vinna hann þar sem hann kemur upp úr jörðinni, til dæmis við heitar upp- sprettur. Vetni er hægt að búa til úr vatni með því að nota raf- magns- eða hitaorku, en íslending- ar hafa nóg af hvoru tveggja. Metanól býr yfir helmingi orku dísels á rúmmetra og er fljótandi vökvi við eðlilegar kringumstæð- ur,“ sagði Baldur. „Það er góð reynsla af að nota það sem elds- neyti, strætisvagninn sem ég tek í vinnuna í Sviss gengur til dæmis fyrir metanóli." Baldur lagði til í grein sem hann skrifaði fyrir nokkrum árum í rit til heiðurs Davíð Davíðssyni, pró- fessor, sem var nýlega gefið út, „að Islendingar taki koltvísýring úr andrúmsloftinu .. . blandi hon- Hefilbekkir Mamina brjóstahaldarinn frá abecita úr hreinni, mjúkri bómull. Hentar vel konum sem eru með barn á brjósti. Stærðir 75-100 í B, C, D og E Góð meðgöngubelti og buxur. Gott verð. ■/. ,iún/ SSZ-Z/Z? um saman við vetni .. . og búi til metanól. Með þessu metanóli er hægt að aka öllum bílum landsins og sigla öllum skipaflotanum.“ HALTU MÉR FAST • LILLA JÓNS • K0MU ENGIN SKIPIDAG? • DRAUMAPRINSINN • BUISIG • EINBUINN • K0MDUIPARTY Söngbók Magnúsar Eiríkssonar Brunaliðslög, Mannakornslög, og fleiri lög í flutningi þjóðkunnra söngvara! - Háte! ís/and hddur upp á 10 ára afmœlið með þessari einstöku sýninga, þeirribestu hingaðtil! Tónlistarstjórn: Gonnor Þórðarson - ósamt stórhijómsveit sinni. Svióssetning: Björn G. Björnsson. - Kynnir: Hermann Gunnarsson. Söngvarar: Magnúsfiríksson, Pálmi Grmnarsson, EHen Kristjánsdóttir, íris Guðrnundsdóttir, Bjarni Arason. Húsið opnar kl. 19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. Sýningin hefst stunðvíslega kl. 22:00. Verðmeðkvöldverðikr. 4.900, verðánkvöldverðarkr. 2.200. Verðádansleikerkr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega kl. 13-17 á Hótel íslandi. , (/(tfseór// XarrýlöguS austurlensk fiskisúpa. Jfeilsteiktur lambavóðvi meS fylltum jarðeplum, smjörsteiRtu prœnmeti óq Xíadeira piparsósu. SúŒaðíhjúpud pcra oc/ sérrí-ís. HOTEL MAND Sími 568-7111 * REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDS0N BAY • GLEÐIBANKINN • LITLA SYSTIR • Með endurskipulagningu allra flokka spariskírteina og breytingu þeirra í markflokka, hefur lokagjalddaga spariskírteinanna í töflunni verið flýtt. Kannaðu hvort þú eigir þessi skírteini og hafðu þá samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við að tryggja þér ný spariskírteini í markflokkum. Vertu áfram í örygginu! M E N ? A, \ RAUÐIR FLOKKAR S PA RISKIRTEÍNA Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • ÍNNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.