Morgunblaðið - 26.02.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.02.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 45 1 fT iVÁRA afraæli. Fimm- O V/tugur er í dag Reynir Sveinbjörn Pálmason, Rauðalæk 31, Reykjavík. Kona hans er Guðbjörg Eygló Þorgeirsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum föstudaginn 28. febrúar á Hótel íslandi, norðursal, milli ki. 20 og 22. ( BRIDS | llmsjón Guðmundur Páll , Arnarson SUÐUR þarf að finna trompdrottninguna til að vinna íjóra spaða. Getur hann gert eitthvað til að auðvelda leitina? Norður gefur; enginn á hættu. ( Norður | ♦ ÁG95 V 732 ( ♦ K64 ♦ K76 li Suður ♦ K10874 V G64 ♦ ÁDG ♦ Á3 Vestur Norður Anstur Suður Útspil; Laufgosi. Suður drepur laufdrottn- ingu austurs með ás og velt- ir vöngum. Hefur lesandinn tillögu um næsta leik? Suður hefur eina vísbend- ingu: Vestur gæti trompað út frá tveimur hundum en I aldrei frá drottningunni. Þar með er austur kannski held- ur líklegri til að eiga drottn- inguna. En þetta eru veik rök, því vestur virðist eiga ágætt útspil laufi. En er endilega tímabært að fara í trompið? Hvemig væri að fara inn á blindan á laufás og spila hjarta úr borði? Vestur Norður ♦ ÁG95 ¥ 732 ♦ K64 ♦ K76 Austur ♦ D62 ♦ 3 t 1085 llllll ?ÁKD9 ♦ 108 111111 ♦ 97532 ♦ G10952 ♦ D84 Suður ♦ K10874 V G64 ♦ ÁDG ♦ Á3 Ef að líkum lætur verður austur ekki höndum seinni að taka þijá slagi á litinn. Hann hefiir þegar sýnt lauf- drottningu, en passaði samt í byijun. Þar með getur hann ekki átt spaðadrottninguna líka. Þessi millileikur skilar því aðeins árangri að austur sé með þijá efstu í hjarta. Sem er ekki mjög sennilegt, en þó þess virði að kanna. I DAG Með morgunkaffinu ÉG heiti Gunnar og er á stofu 432. Hvernig líður mér? STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert skapandi og listrænn og vilt hafa mörgjárn í eldinum. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13. Ferð til Selfoss. Áætluð heim- koma kl. 17. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Starf 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Æskulýðsfundur kl. 20. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú aflar þér vinsælda í fé- lagsmálunum. Fjölskyldu- meðlimur reynir á þoirifin svo þú þarft að reyna að halda friðinn. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. DAGBÓK Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 árakl. 18 í safnað- arheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Halldór Lárus- son prédikar. Allir vel- komnir. Keflavíkurkirkja. Lof- gjörðarstund í kirkjunni kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson tekur þátt í þessari stund. Holtskirkja í Önundar- firði. Föstumessa á morgun fímmtudag kl. 21. Organisti Brynjólfur Árnason. Fólk hafi með sér Passíusálmana. ÞETTA er mynd af konunni minni og ég fæ alltaf aukinn styrk þegar ég horfi á hana. ÞÚ hefðir átt að lesa smáa letrið um einkasjúkrahús á sjúkratryggingunni þegar ég seldi þér hana. ÉG skil ekki hvernig þeir treysta sér til að reisa Pisa-turninn fyrir þessa upp- hæð. HEILSAN er ágæt að öðru leyti en því að þú ert með sand í lungunum. NEI, þetta er einhver misskilning- ur. Sjúkdómurinn var óljós, en reikningurinn frá mér er það ekki. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þó þú sért ekki í sátt við ástvin, er þér óhætt að taka fjárhagslega áhættu því heppnin er mér þér núna. Tvíburar (21.maí-20.júní) Nú er góður tími til að bera fram nýstárlegar hugmyndir í viðskiptum og tilvalið að bjóða viðskiptavinum heim til kvöldverðar. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H86 Þú ert heppinn í ástum en átt til að vera kærulaus í fjármálum. Almennt líður þér vel núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú blandar þér í einhvers- konar hjálparstarf, því þú ert mannvinur. Gleymdu þó ekki sjálfum þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður ekki mikið úr verki í dag, því margt truflar þig. Þó er bjart yfir í einka- lífi og áhugamálum. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu aðgætinn varðandi fjárhagslegt tilboð sem felur í sér skuldbindingar, því sumir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Þú þarft að temja skapsmuni þína og ættir ekki að taka áhættu núna. Það róar hug- ann að skipta um umhverfi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt það til að missa athyg- lina í vinnunni svo þú þarft að örva einbeitni og dug og leita ráða hjá vinum þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að ákveða hvernig þú eigir að eyða frí- tíma þínum. Þú uppskerð árangur erfíðis þíns í vinn- unni sem færir mikla gleði. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Viss óvissa ríkir í einkalífinu og spurningar leita á hug- ann. Svörin gæti verið að finna meðal bestu vina þinna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) tfffL Þú upplifir kyrrstöðu og leiða í vinnunni og þarft að breyta því. Hver er sinnar gæfu smiður. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skiptir hagkvæmni máli? Ráðstefna um fiskveiðistjórnun haldin af sjávarútvegsráðuneytinu Grand Hótel Reykjavík, 4. mars 1997 13:15 Innritun fyrir framan ráðstefnusalinn Hvamm. 14:00 Ráðstefnan sett. 14:05 Avarp, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra. 14:15 Mat OECD á aðferðum við fiskveiði- stjórnun í aðildarríkjum þess, Per Mickwitz, hagfræðingur og formaður vinnuhóps OECD um fiskveiðistjómun. 14:35 Fyrirspurnir. 14:40 Myndun eignarréttinda með sérstöku tilliti til fiskistofna, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Islands. 15:00 Fyrirspumir. 15:05 Kaffiveitingar. 15:35 Auðlindanýting og almannahagur, dr. Þorkell Helgason, orkumálastjóri. 15:55 Fyrirspurnir. 16:00 Reynsla Nýsjálendinga af fiskveiði- stjórnun með framseljanlegum aflakvótum, Alastair Macfarlane, aðstoðarforstjóri New Zealand Fishing Industry Board. 16:20 Fyrirspurnir og samantekt ráðstefnustjóra. 17:00 Ráðstefnulok. Ráðstefnustjóri: dr. Ragnar Árnason, prófessor við Háskóla íslands. Þátttaka tilkynnist til KOM ehf. í síma 562 2411 eða með myndrita 562 3411, fyrir kl. 12:00 mánudaginn 3. mars nk. Þátttökugjald er kr. 1.500 og greiðist við innritun á ráðstefnuna. Ræður erlendra ræðumanna verða túlkaðar samtímis af ensku yfir á íslensku. Fyrirspurnir verða eftir hvert erindi og í lok ráðstefnu. Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Umsjón og skipu- lag KOM ehf. Sjávarútvegsráðuneytið STOFTiAPÍIR - EIITSTAKLINGAR Ávallt á útsölu mikið úrval af bútasaumsefnum frá 296 kr. og fataefni frá 150 kr. m. ■ fMW^MÆÆk Opið mánud.-föstud. %Síí> ViruSM w. io-i8. Mörkinni 3, sími 568 7477 Laugard. kl. 10-14. til 1. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.