Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ
30 D FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
>■-------------------------------
ATVINNUAUGLYSINGA
RATSJARSTOFNUN
Ratsjárstofnun annast samkvœmt milliríkjasamningi m.a.rekstur og viðhald fjögurra ratsjárstöðva á íslandi.
Stöðvar þessar eru staðsettar á Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi.
Hjá Ratsjárstofnun starfayfir 60 starfsmenn um land allt.
Tæknimenn / Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða tæknimenn / rafeindavirkja til starfa hjá ofangreindum ratsjárstöðvum.
Störfín felast í rekstri og viðhaldi ratsjár-, fjarskipta- og tölvubúnaðar auk annarra sérhæfðra starfa.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með sveinspróf í rafeindavirkjum eða sambærilegu, hafi haldgóða
tölvukunnáttu auk þess að tala og skrifa á ensku. Viðkomandi þurfa að vera fjölhæfir einstaklingar sem
eiga gott með að starfa sjálfstætt og geta auðveldlega tekist á við mörg ólík verkefni og leyst þau vel af
hendi. Reynsla af stjórnun er kostur.
I boði eru krefjandi og áhugaverð störf í öguðu starfsumhverfi. Húsnæði er í boði fyrir tæknimenn
starfandi úti á landsbyggðinni.
Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl n.k. Skilyrði er að sakavottorð fylgi umsóknum ásamt
afritum af prófskírteinum. Ráðningar verða fljótlega.
Fyrirspurnum svara Guðný Harðardóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir, hjá STRA. Umsóknareyðu-
blöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13.
STRA GALLUP
STARFSRAÐNINGAR
MörkinnL 3,108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsími: 588 3044
S3§ Guðný Ilarðardóttir
*
Kanebo
Art through Technology
Snyrtifræðingur - kynningar.
Kanebo er eitt af virtustu fyrirtækjum í Japan og er byggt af aldargamalli hefð í silkiðnaði. Hjá Kanebo
fara saman aldargömui reynsla og háþróuð nútímatækni. Læknar, sem starfa við sjúkrahús Kanebo,
líffræðingar, líftæknifræðingar og aðrir vísindamenn vinna stöðugt að rannsóknum með heilbrigði
og framför mannkyns að leiðarljósi. Kanebo hefur tekist að þróa einar virtustu snyrtivörur sem
völ er á í dag og á morgun.
Óskum eftir að ráða í nýtt starf, sölumann, hjá Sigurborgu ehf., sem flytur inn og selur
Kanebo snyrtivörur.
Starfið felst í umsjá kynninga á Kanebo snyrtivörum í Reykjavík og víða. Jafnframt er um
alhliða skrifstofustarf að ræða s.s. bréfaskriftir, útskrift reikninga, tiltekt pantana, símasvörun
og móttöku viðskiptavina auk annars.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu snyrtifræðingar að mennt og/eða með reynslu af ráðgjöf
um meðhöndlun snyrtivöru. Reynsla af skrifstofustörfum nauðsynleg sem og góð ensku- og
íslenskukunnátta. Ahersla er lögð á snyrtimennsku, þægilega framkomu og gott málfar
auk sjálfstæðra vinnubragða. Bflpróf nauðsynlegt.
Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl n.k. Ráðning verður fljótlega.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hjörleifsdóttir, hjá STRÁ. Umsóknareyðublöð eru
fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kl.10-13.
STRA GALLUP
STARFSRAÐNINGAR
Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044
■ Guðný Harðardóttir
fFræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Lausar stöður
í Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og
5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000.
í Reykjavík er stöðugt unnið að þróun á skóla-
starfi og unnið er að einsetningu allra grunn-
skóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til
kennara og skólastjórnenda eru mörg og
fjölbreytt.
Eftirtaldar stöður við grunnskóla Reykjavíkur
eru lausartil umsóknar:
Álftamýrarskóli með 370 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 568 6588.
Sérkennsla.
Engjaskóli með 350 nemendur
í 1.-8. bekk: Sími 586 1300.
Almenn kennsla, danska, sérkennsla og hand-
mennt.
Foldaskóli með 810 nemendur í 1.-10.
bekk: Sími 567 2222.
Enskukennsla á unglingastigi til afleysinga
í eitt ár. Smíðakennsla, reynsla og áhugi á
nýsköpun æskileg. Almenn kennsla v/forfalla
til 15. mars 1998.
Hamraskóli með 380 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 567 6300.
Almenn kennsla í 1.-7. bekk og sérkennsla.
Hólabrekkuskóli með 670 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 557 4466.
Stærðfræði og tölvukennsla í 8.-10. bekk, al-
menn kennsla á yngsta stigi og miðstigi og
sérkennari sem einnig þarf að sinna fag-
stjórn.
Húsaskóli með 490 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 567 6100.
Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi
(2/3 staða) og dönskukennsla á unglingastigi
(2/3).
Hvassaleitisskóli með 360 iiemendur
í 1.-10. bekk: Sími 568 5666.
Dönskukennsla í 8.-10. bekk (2/3 staða) og
íþróttakennsla í 1.-10. bekk (2/3 staða).
Langholtsskóli með 550 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 553 3188.
Sérkennsla, íþróttakennsla, bókasafnskennsla
og myndmennt. Ensku-, íslenskukennsla og
samfélagsgreinar á unglingastigi.
Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi.
Laugalækjarskóli með 165 nemendur í
8.-10. bekk: Sími 588 7500.
Stærðfræði- og bókfærslukennsla í eitt ár.
Rimaskóli með 730 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 567 6464.
Sérkennsla, almenn kennsla, dönskukennsla
og líffræðikennsla.
Selásskóli með 440 nemendur
í 1.-7. bekk. Sími 567 2600.
Sérkennsla í sérdeild.
Hlíðaskóli með 540 nemendur
í 1.-10. bekk: Sími 552 5080.
Staða aðstoðarskólastjóra er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst nk.
Laun skv. kjarasamningum kennara.
Sérskólar
Oskuhlíðarskóli með 100 nemendur í 1.-
10. bekk, og framh.deild. Sími 568 9740.
Sjúkraþjálfari óskasttil starfa nú þegar eða
frá upphafi næsta skólaárs.
Stöðuhlutfall skv. samkomulagi. Laun skv.
kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar
og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn
Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í
síma 535 5000.
Umsóknarfresturertil 21. apríl nk. og umsókn-
um ber að skila til skólastjóra.
• Fríkirkjuvegi 1 • lS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is