Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir aö ráða kynningarfulltrúa. Hlutverk starfsmanns verður m.a. að
stunda almannatengsl og upplýsingamiólun um almannatryggingalögin, bótarétt og önnur málefni
stofnunarinnar. Þessu hlutverki er sinnt með upplýsingamiólun tilfjölmiðla, útgáfu blaða og
upplýsingabœklinga auk upplýsingamiðlunar til starfsfólks, heilbrigðisstétta, samtaka sjúklinga og aldraða,
viðskiptavina Tryggingastofnunar og almennings.
KYNNINGARFULLTRÚI
Starfssvið:
=> Umsjón með almannatengslum I samráði við yfirstjóm.
=> Fyrirlestrar, kynningar og greinaskrif.
=> Umsjón með útgáfu- og kynningarmálum stofhunarinnar, þ.m.t umsjón með
öflun tilboða í gerð kynningarefnis.
=> Samskipti við auglýsingastofur og fjölmiðla.
=í> Áætlanir og stefnumótun á sviði kynningar- og útgáfúmála og ábyrgð á ffamkvæmd þeirra.
Hæfniskröfur:
Gerð er krafa um háskólamenntun og áhersla er lögð á að skoða samhengi menntunar, reynslu og annana þátta.
Starfsmaður þarf að vera vel ritfser, hafa gott vald á íslensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli og búa yfir góðum
skipulagshæfileikum. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með mannleg samskipti. Krafa er
gerð um þekkingu og reynslu af nýtingu tölvutækni (starfi.
Nánari upplýsingar um störfin veita Jón Birgir Guðmundsson og Torfi Markússon hjáfRáðgarði
frákl. 9-12 ísíma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar “Kynningarfulltrúi” fyrir 14. apríl n.k.
RAÐGARÐURhf
STK5iRNIINARCX3REKS1RARRÁÐG5ÖF
Furugerðl S 108 Reyk|avik Sinl 533 1800
Fax: 833 1808 Natfang: rgmldlunUtraknat.la
Halmaaiea: http://www.traknat.la/radgardur
Framkvæmdastjóri/sölustjóri
hjá öflugu þjónustufyrirtæki á Akureyri
með megináherslu á ánægju viðskiptavina
Brimborg-Þórshamar óskar eftir framkvæmdastjóra/sölustjóra sem ber ábyrgð á:
• Fullkominni ánægju viðskiptavina fyrirtækisins
• Góðu starfsumhverfi og arðbærum rekstri
• Sölu- og markaðsmálum á svæðinu
Ábyrgðarsvið og nánari lýsing á starfi:
Framkvæmdastjóri / sölustjóri ber ábyrgð á að öll
ferli, reglur, markmið og staðlar stuðli að fullkominni
ánaegju viðskiptavina.
Hann ber ábyrgð á góðu starfsumhverfi og ánægju
starfsmanna og ber ábyrgð á að starfsmenn stefni að
fullkominni ánægju viðskiptavina með störfum sínum.
Hann ber ábyrgð á áætlanagerð, reglulegu eftirliti
með rekstri og reglulegu upplýsingaflæði til
yfirstjórnar í Reykjavík.
Hann ber ábyrgð á sölu- og markaðsmálum á svæðinu
í samvinnu við sölustjóra landsbyggðar, daglegri
sölumennsku í sýningarsal og heimsóknum til
viðskiptavina.
Við óskum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi sem á gott með að
umgangast fólk. Tölvukunnátta og mjög góð enskukunnátta er skilyrði ásamt
viðskiptafraeði- / rekstrarfrxðimcnntun eða sambærilegu. Starfsrcynsla við sölu- og
markaðsmál er æskileg. Brimborg-Þórshamar er reyklaus vinnustaður.
Umsóknareyðublað má nálgast hjá Brimborg, Faxafeni 8, Reykjavík
(Lovísa Jónsdóttir) eða hjá Brimborg-Þórshamri, Tryggvabraut 5,
Akureyri (Ingvar Grétarsson). Umsóknir skulu berast fyrir 3.apríl
1997. Öllum umsóknum verður svarað.
Tryggvabraut 5 Akureyri
'IÍHLÁÐ
Óskum eftir aö ráða í eftirtalin störf:
■ Starfsmann til almennra skrifstofustarfa.
■ Blöndunarstjóra í malbikunarstöð.
■ Viðgerðarmann á vélaverkstæði.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.,
Markhellu 1, Hafnarfirði, s. 565 2030.
Byggingar-
verkfræðingur
Verkfræðistofan Fjarhitun hf. óskar eftir að
ráða byggingarverkfræðing til starfa við hönn-
un og eftirlit.
Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf skal skila til verkfræði-
stofunnar Fjarhitunar hf., Borgartúni 17, 105
Reykjavík, fyrir 12. apríl nk.
FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 31^
Kennsluráðgjafar
Lausar eru til umsóknar þrjár stöður kennslu-
ráðgjafa á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur:
1. Kennsluráðgjafi
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf til kennara og skólastjóra um
framkvæmd kennslu.
• Skipulag og umsjón með námskeiðum og
fræðslufundum.
• Leiðsögn vegna þróunarverkefna.
• Að vera tengiliður við skóla í ákveðnu
hverfi í samstarfi við aðra starfsmenn
Fræðslumiðstöðvar.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og framhaldsnám á sviði uppeldis- og kennslu-
fræða.
2. Kennsluráðgjafi til að hafa umsjón
með sérstöku átaki til að efla
náttúrufræðigreinar í grunnskólum
Reykjavíkur, tímabundin ráðning.
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf við kennara um framkvæmd
kennslu á sviði náttúrufræðigreina og
tækni.
• Leiðsögn við þróunarverkefni á þessu sviði.
• Umsjón með námskeiðum og fræðslu-
fundum.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og æskilegt að hann hafi framhaldsmenntun
á umræddu sviði.
3. Kennsluráðgjafi á sviði sérkennslu,
afleysing í 1 ár
Starfið felst m.a. í:
• Ráðgjöf til kennara og skólastjóra um
framkvæmd sérkennslu.
• Ráðgjöf og leiðsögn við foreldra og
kennara vegna einstakra nemenda.
• Umsjón með skipulagi sérkennsluúrræða
við grunnskóla Reykjavíkur.
• Umsjón með námskeiðum og fræðslu-
fundum fyrir sérkennara.
Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun
og framhaldsmenntun á sviði sérkennslu.
Kröfurtil umsækjenda um allar stöðurnar:
• Áhugi á skólamálum.
• Reynsla af starfi í grunnskólum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Næsti yfirmaður: Deildarstjóri kennsludeildar.
Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Sigurð-
ardóttirdeildarstjóri kennsludeildar í síma
535 5000.
Umsóknir berist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 10. apríl 1997.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Sölumaður
á renniverkfærum
Vegna aukinnar sölu og umsvifa óskar G.J.
Fossberg vélaverzlun eftir að bæta við sölu-
manni með sérþekkingu á málmskurðarverk-
færum. Sveinspróf í rennismíði mjög æskilegt.
Góð laun í boði fyrir góðan mann.
Góð vinnuaðstaða.
Áhugasamir skili inn umsóknum fyrir 8. apríl
nk. til afgreiðslu Mbl., merktum: „S — 15399".
G.J. Fossberg vélaverzlun ehf. er stofnuð 27. mars 1927 og á því
70 ára afmaeli í dag. G.J. Fossberg er framsækið og mjög traust fyrir-
tæki sem hefur í 70 ár boðið íslenzkum málmiðnaði bæði fjárfestingar-
og rekstrarvörur með gæði í huga.
G.J. Fossberg er reyklaust fyrirtæki.
«