Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 35
Æskulýðs- og tómstundaráð
Hafnarfjarðar
Sumarstörf
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar
óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
Flokksstjóra í vinnuskóla.
Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið.
Leiðbeinendur í skólagörðum.
Umsækjendur um þessi störf þurfa að vera
21 árs á árinu (fæddir 1976) hið yngsta.
Umsóknareyðublöð liggjaframmi í Vinnuskóla
Hafnarfjarðar, Helluhrauni 2. Tekið verðurá
móti umsóknum á sama stað 1.-11. apríl, kl.
10.00-12.00 og 13.30-16.30 alla virka daga.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
565 1899.
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði
Sumarstörf
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða starfsfólk til sumarstarfa í garðyrkju.
Lágmarksaldur umsækjenda er 17 ár
(fæddir 1980).
Um er að ræða störf í fegrunarflokki, sláttu-
flokki og viðhaldsflokki garðyrkjustjóra.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Vinnuskóla
Hafnarfjarðar, Helluhrauni 2. Tekið verður á
móti umsóknum á sama stað 1.-11. apríl, kl.
10.00-12.00 og 13.30-16.30 alla virka daga.
Æskulýðs- og tómstundafulltrúinn
í Hafnarfirði.
Forstöðumaður Vinnuskólans í Hafnarfirði.
Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði.
Framkvæmda-
stjóri
Félagasamtök í Reykjavík óska að
ráða framkvæmdastjóra sem fyrst.
Samtökin eru þekkt fyrir starfsemi
sína hér heima og erlendis.
Starfssvið:
- Daglegur rekstur
- Stefnumótun
- Uppbygging
- Markaðsmál
Við leitum að aðila sem býr yfir
frumkvæði, góðri markaðsþekkingu og
getur starfað sjálfstætt. Góð tungumála
kunnátta, færni í mannlegum
samskiptum og skipulagshæfileikar.
Reynsla úrferðaþjónustu er æskileg.
Byrjunartími er sem fyrst.
Upplýsingar veitir Katrín S. Ólafsdóttir.
Skriflegum umsóknum ásamt mynd skal
skilaðtil Ráðningarþjónustu Hagvangs
merkt „Framkvæmdastjóri"
Umsóknarfrestur ertil og með 4.apríl
n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang @tir.skyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARMÓNUSIA
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
Grunnskólinn
í Grindavík
auglýsir eftir skólastjóra til starfa við skólann
frá vordögum 1997 til 1. ágúst 1998 vegna
tímabundinnarfjarveru núverandi skólastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknir berist undirrituðum fyrir 15. apríl nk.
Grindavík, 24. mars 1997.
Bæjarstjóri.
Grunnskólar Seltjarnarness
Lausar kennarastöður
á Seltjarnarnesi eru um 700 nemendur í tveim-
ur grunnskólum, Mýrarhúsaskóla og Valhús-
askóla. Áhugasömum kennurum gefst kostur
á að sækja fræðslufundi, námskeið og vinna
að þróunarstarfi í skólunum á Seltjarnarnesi.
Vid auglýsum eftir Áhugasömum og met-
naðarfullum kennurum.
í Mýrarhúsaskóla þar sem eru 1,—7. bekkur
með 480 nemendur, vantar kennara í almenna
kennslu í yngri bekkjum og í tónmennt.
Skólastjóri: Regína Höskuldsdóttir,
vs. 561 1980.
í Valhúsaskóla þar sem eru 8. —10. bekkur
með 220 nemendur vantar tungumálakenn-
ara (enska, danska og þýska).
Skólastjóri: Ólafur H. Óskarsson, vs. 561 2040.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skólaskrif-
stofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v/
Nesveg og í skólunum. Umsóknir beristtil
skólastjóra sem veita allar nánari upplýsingar
umstöðurnar. Umsóknarfesturtil 21. apríl
1997.
Námsráðgjafi
Skólaskrifstofan á Seltjarnarnesi óskar eftir
að ráða námsráðgjafa í 50% stöðu frá 1. ágúst
1997. Reiknað er með að námsráðgjafi vinni
bæði með nemendum í Mýrarhúsaskóla og
Valhúsaskóla.
Umsóknir beristtil grunnskólafulltrúa, Mar-
grétar Harðardóttur á Skólaskrifstofu Seltjar-
narness. vs. 562 2100 fyrir 21. apríl 1997.
Ritari -
60% starf!
Menntastofnun f Reykjavík óskar
eftir að ráða ritara til starfa. Þarf að
geta byrjað sem fyrst. Vinnutími er
frá kl. 12.30-17.00 og 2 daga f.h. á
álagstímum.
Við leitum að ritara sem hefur góða
tölvukunnáttu (Macintosh), getu til að
starfa sjálfstætt, er sveigjanlegur í
hugsun og samskiptum og ertilbúinn
að sýna lipurð og þjónustu gagnvart
viðskiptavinum og starfsfólki.
í boði er krefjandi starf og góð laun.
Upplýsingar veitir Katrín S. Ólafsdóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
ásamt mynd til Ráðningarþjónustu
Hagvangs hf. fyrir 10. apríi n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagva ng@ti r.skyrr. is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARMÖNUSTA
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK
Heilsuverndarstöðin
í Reykjavík,
Barónsstíg 47,
Reykjavík
Ljósmóðir
með hjúkrunarfræðimenntun óskastfrá 1. maí
nk. eða eftir nánara samkomulagi, við mæðra-
deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 552 2400.
Reykjavík, 26. mars 1997.
Heilsugæslan í Reykjavík,
stjórnsýsla.
AUGLÝSINGAR -
SKRIFSTOFUSTARF
Framsœkin heildverslun með heimsþekkt
vörumerki óskar eftir starfsmanni.
Starfssvið
• Samskipti við auglýsingastofur og fjölmiðla.
• Umsjón birtingaöœtlana.
• Sinna ýmsum skrifstofustörfum o.fl.
verkefnum.
Hœfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambœrileg menntun.
• Reynsla af sjálfstœðum skrifstofustörfum
œskileg.
• Góð enskukunnátta og reynsla af
tölvuvinnu.
• Frumkvœði, nákvœmni, samskipta- og
skipulagshœfileikar.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá
Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:” Auglýsingar o.fl.” fyrir
10. apríl nk.
RÁÐGARÐURhf
STJÓRNUNAROGRMSIRARRtoGíCf
Furugerftl 5 108 Rsykjavfk Sfmi 533 1800
Vav. HnS 1«AR llalfanH' ramtHl...ai,al.aa1 I.
Rf er matvælastofnun
með sérhæfingu á sviöi
sjávarfangs. Hlutverk
stofunarinnar er að auka
samkeppnishæfni við-
skiptavina með rann-
sóknum, þjónustu og
upplýsingamiðlun.
Stofnunin er leiðandi í
matvælarannsóknum og
leggur áherslu á öflugt
samstarf við innlend sem
erlend fyrirtæki og
stofnanir.
Aðstoðarmaður
Rannsóknarsviö Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða
einstakling til að hafa umsjón með
vínnslutækjum, vinnslusal og
tilraunaeldhúsi stofnunarinnar.
Viðkomandi mun jafnframt aðstoða við
ýmis rannsoknarverkefni.
Við leitum að duglegum og sjálfstæðum
einstaklingi sem er vanur fiskvinnslu
og/eða annarri matvælavinnslu og á gott
með aö umgangast fólk.
Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna.
Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann.
Vinsamiega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
Skeifunni 19, 108 Reykjavík merktar
„Aðstoðarmaður" fyrir 10. apríl n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 5688618
Netfang:
hagvang @tir.skyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RÁDNINGARÞJÓNUSTA
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrír rétt fyrirtæki
Kennarar
í Mývatnssveit eru grunnskóli og tónlistarskóli
undir sama þaki og sömu stjórn. Þar er nýtt
skólahús meö mjög góöri vinnuaðstöðu fyrir
kennara. Þar er nýtt íþróttahús vel tækjum búið
og sundlaug. Skólinn er einsetinn með mötu-
neyti.
Nemendafjöldi næsta skólaárverður80 í 1.-10.
bekk.
Okkur vantar kennara frá og með 1. ágúst.
Meðal kennslugreina eru íþróttir, sérkennsla,
almenn kennsla auktónlistar- og tónmennta-
kennslu.
Þróunarverkefnið Aukin gæði náms hefst
í haust og stendur næstu tvö árin.
Húsnæði er á staðnum.
Upplýsingar veita:
Skólstjóri í símum 464 4375, 464 4376 eða
464 4379, og formaður skólanefndar í símum
464 4217 eða 896 4250.