Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM BÆNADAGA OG PÁSKA Bjarni Þór Bjarnason héraðsprest- ur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. KórVíði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Prestur sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Ein- söngur Sigurður Skagfjörð Stein- grímsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Prestur sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Leiðbeinendur í barnastarfi ásamt presti, kór og organista að- stoða. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10. Einsöng- ur Sigurður Skagfjörð Steingríms- son. Trompet Eiríkur Örn Pálsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Org- anisti Úlrik Ólason. Prestur sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skír- dagur: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og séra Þórhildur Ólafs f h. og séra Gunnþór Ingason e.h. Helgistund með altarisgöngu kl. 20.30. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á þverflautu. Prestur séra Þórhildur Ólafs. Sólvangur: Helgistund með altarisgöngu kl. 16. Prestar sr. Þór- hildur Ólafs. Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl. 14. Natalía Chow, sópran syngur einsöng. Strengja- sveit kennara Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Laugardagur: Miðnæturmessa kl. 23.30. End- umýjun skírnarheita og páskum fagnað. Hljómkórinn syngur. Prest- ur sr. Þórhallur Heimisson. Páska- dagur: árdegisguðsþjónusta kl. 8. Páskum fagnað í morgunskini. Jó- hann Stefánsson leikur á trompet. Morgunverður í Strandbergi. Prest- ur sr. Gunnþór Ingason. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organisti Natalía Chow. Sólvangur: Guðsþjónusta kl. 15.30. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Föstu- dagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn lesa úr píslarsögunni, Guðni Franz- son leikur á klarinett. Kirkjukórinn syngur undur stjórn Þóru Guð- mundsdóttur. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Örn Arnarson syngur einsöng. Morgun- verður í nýja safnaðarheimilinu við Linnetstíg að lokinni guðsþjónustu. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JOSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. MESSÍAS FRÍKIRKJA: Guðsþjón- usta með altarisgöngu á skírdags- kvöld kl. 20. Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 20. Prestur séra Guð- mundur Órn Ragnarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Föstudagurinn langi: Tignun kross- ins kl. 18. Kennarar lesa úr Píslar- sögunni. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8. Barnakórinn syngur ásamt kirkjukór. Hátíðarmessa í Víðihlíð kl. 12.30. Kór Grindavíkur- kirkju syngur við allar athafnirnar. Organisti Siguróli Geirsson. Sókn- arprestur. KIRIOUVOGSKIRKJA, Höfnum: Hátíðarmessa á páskadag kl. 10.30. Kór Grindarvíkurkirkju syng- ur. Organisti Siguróli Geirsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organ- ista. Páskadagur Hátíðarguðsþljón- usta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar. Birna Rúnarsdóttir syngur einstöng. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 21. Tignun krossins. Kirkjukór Njarðvíkur sngur undir stjórn Stein- ars Guðmundssonar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Kaffi og sælgæti að athöfn lokinni. Sjúkra- hús Suðurnesja: Guðsþjónusta á páskadag kl. 12.30. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 10.30. Samfélagið um Guðs borð kl. 20.30. Kjartan Már Kjartansson leikur einleik á fiðlu. Safnaðaruppbyggingarhópurinn aðstoðar. Báðir prestarnir þjóna við athafnirnar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einars- son. Föstudagurinn langi: Less- messa og tignun krossins kl. 14. Einar Örn Einarsson leikur á orgel kirkjunnar frá kl. 13.30. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Ingunn Sigurðar- dóttir og Margrét Hreggviðsdóttir syngja tvísöng. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árd. Guð- mundur Ólafsson syngur einsöng. Prestursr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Einar Örn Einarsson. Kaffi í Kirkjulundi að lokinni guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur. Undirleik annast Einar Órn Ein- arsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Barn borið til skírnar. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Prest- ur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Samverustund kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Helgistund í Garðvagni kl. 12.30. Annar í páskum. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. HVALSNESKIRKJA: Skirdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Föstudagurinn langi: Samverustund kl. 17. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Annar í páskum. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Messa, altarisganga kl. 21. Föstu- dagurinn langi: Lestur Passíusálma hefst kl. 10. Félagar í Leikfélagi Hveragerðis lesa. Lesturinn stend- ur daglangt. Passíusálmalög verða leikin milli lestrarþátta. Bænastund að lestri loknum um kl. 18. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónustur í Hveragerðiskirkju kl. 8, í Heilsu- stofnun NLFÍ kl. 11 og Kotstrandar- kirkju kl. 14. Sr. Jón Ragnarsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Skírdagur: Altarisganga kl. 21. Föstudagurinn langi: Lesið úr Passíusálmunum kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Organleikari ingunn Hildur Hauksdóttir: Sóknarprestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Laugardæla- kirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- messa í Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta eftir hátíðar- messu. Annar páskadagur: Hátíð- armessa í Villingaholtskirkju kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta eftir há- tíðarmessu. Kristinn Á. Friðfinns- son. SELFOSSKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Ath. Messan á skírdagskvöldi verður fremur stutt. Að henni lokinni hefst leik- lestur píslarsögunnar. Félagar úr Leikfélagi Selfoss flytja. Leiklestr- inum lýkur með kvöldbæn. Föstu- dagurinn langi: Kl. 14 guðsþjón- ussta með sálmasöng og lestri úr píslarsögunni. Kl. 16 síðdegis verð- ur leiklestur píslarsögunnar frá skír- dagskvöldi endurtekinn. Aðfanga- dagur páska: Páskanæturmessa kl. 23. Ath. Þetta er messa með Ijósa- burði, lestrum og söng. Gert er ráð fyrir þátttöku fermingarbarna vors- ins, þau komi til kirkjunnar kl. 21.30. Páskadagur: Messa kl. 8. EYRARBAKKAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 8. Annar í páskum: Fermingar- messa kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 14. Páska- dagur. Messa kl. 14. ÞORLÁKSKIRKJA: Skírdagur: Fræðsluerindi um altarisgönguna kl. 20. Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10 árdegis. Börn úr sunnudaga- skólanum fá blað í möppuna sína. Súkkulaði eftir messu. Kvöldvaka eldri borgara sem fyrirhuguð var 2. apríl verður 4. aprfl og þá í sam- vinnu með Félagi eldri borgara. Strandakirkja, Selvogi: Hátíðar- messa kl. 14. Hjallakirkja, Ölfusi: Hátíðarmessa á annan páskadag kl. 14. Organisti í messunum er Róbert Darling. Söngfélag Þorláks- hafnar leiðir söng. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa annan í páskum kl. 14. Sr. Úlfar Guðmundsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Skírdagur: Afskrýðing altarisins kl. 20.30. Táknrænn helgileikur. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lesið verður úr Passíusálmum frá kl. 15.15-17. Tónlistaratriði. Fjölbreytt dagskrá í safnaðarheimil- inu allan tímann. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Trompetleikur. Barnakórinn Litlir lærisveinar frumflytur nýjan up- prisusálm eftir Helgu Jónsdóttur. Léttur málsverður að messu lok- inni. Annar páskadagur: Kl. 14 sunnudagaskóli. Litlir lærisveinar syngja. Kl. 15 hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl. 16 helgistund í kapellu Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Litlir lærisveinar syngja. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firfti: Skírdagur: Messa í Flateyr- arkirkju kl. 20.30. Páskadagur: Messa í Flateyrarkirkju kl. 11. Kirkjugestum boðinn árbítur eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14. BOLUNGARVÍKURPRESTAKALL: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Hólskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju kl. 9. Sr. Gunnar Björnsson. BORGARPREST AKALL, BORG- ARNESKIRKJA: Skírdagur. Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Borgarkirkja: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álftártungukirkja: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Álftaneskirkja: Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dval- arheimili aldraðra, Borgarnesi: Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 16.30. ODDAPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Oddakirkju kl. 21. Föstu- dagurinn langi: Messa á Dvalar- heimilinu Lundi, Hellu, kl. 11. áska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Oddakirkju kl. 11. Hátíðarmessa í Keldnakirkju kl. 14. Næsta samvera sunnudagaskólans í Grunnskólan- um Hellu færist fram um einn dag og verður laugardaginn 22. mars kl. 11. Fyrsta samveran eftir páska verður þar sunnudaginn 6. aprfl kl. 11. BÆJARKIRKJA. Messa kl. 14. HVANNEYRARKIRKJA. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. RAUFARHAFNARKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarmessa kl. 14. Föstu- dagurinn langi: Helgistund kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arnaldur Bárðarson. EGILSST AÐAKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl. 14. Föstudagurinn langi: Sungið og lesið upp úr Pass- íusálmunum með liðsinni Leikfélags og Tónlistarskóla kl. 20.30. Páska- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akraness kl. 13. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, börn borin til skírnar. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheim- ilinu Höfða kl. 12.45. Sr. Björn Jóns- son. AÐVENTISTAR: Inólfsstræti 19, Reykjavík: Föstudagurinn langi: Kl. 20 samkoma, ræðumaður Linda Rothenburger. Söngur. Laugardag- ur: Kl. 10.45 Biblíufræðsla. Loftsai- urinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Föstudagurinn langi: Kl. 20 kvöld- máltíð drottins, brotning brauðsins. Laugardagur: Kl. 11 útvarpsguðs- þjónuta. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Kórsöngur, tvísöngur o.fl. Páskadagur: Kl. 8 upprisuhátfð. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Sameiginlegur morgunverður á eft- ir. HVAMMSTANGAKIRKJA: Skírdag- ur: Aftanmessa kl. 18. Hátíðarguðs- þjónusta á sjúkrahúsinu kl. 17. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kirkjukór Hvamms- tanga syngur. Kristján Björnsson. TJARNÁRKIRKJA á Vatnsnesi: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Vesturhóps og Vatnsness syngur. Guðsþjónustan er sameiginleg með Breiðabólstað- ar- og Vesturhópshólasóknum. Kristján Björnsson. FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 47 FRÍKIRKjUSÖFNUÐURINN í RI.YKJAVÍK SKÍRDAGUR; Messa kl. 14.00. Fermd verður Dagný Dögg Bæringsdóttir. SKÍRDAGSKVÖLD: Messa kl. 20.30 - altarisganga. Erla B. Einarsdóttir, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Davíð Ólafsson og Guðlaugur Viktorsson syngja sem kvartett. Organisti Pavel Smid. FÖSTUDAGURINN LANGl: Guðsþjónusta kl. 14.00, píslarsagan lesin og sungnir passíusólmar. Organisti Violeta Smid. PÁSKADAGUR Hótíðarguðsþjónusta kl. 8.00. Stólvers flytur Svava Kristín Ingólfsdóttir. Hótíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Baldur Gautur Baldursson guðfræðingur prédikar. Þuríður Sigurðardóttir syngur einsöng. Kór Fríkirkjunnar syngur við allar athafnirnar. Organisti er Pavel Smid. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í forföllum safnaðarprests. 4» ALLIRÁVALLT VELKOMNIR FRÍKíRKJUSÖFNUÐURJNf í REYKJAVÍK ____________________ N AM S KE IÐ Starfsmenn í matvælaiðnaði athugið Námskeiðahald á vegum RF Saltfiskverkun: Vinnsluferli, aðbúnaður, geymsla verkunaraðferðir, flutningur 2. apríl kl. 9:00-16:00 Verð: 12.500.- Þurrkun fiskafurða: Eðliseiginleikar lofts, uppbygging þurrkbúnaðar, orku- og massavægi og c gæða- og örverubreytingar við þurrkun. 3. apríl kl. 9:00-15:00 Verð: 11.500.- Námskeiðin verða haldin í Borgartúni 6. Afsláttur er veittur ef bæði námskeiðin eru tekin. Skráning og nánari upplýsingar í síma 562 0240 Netfang: info Veffang: http://www.rfisk.is ^ 111 Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, 10] Reykjavtk, sívii 562 0240, fax 562 0740. sœtir sófar* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.