Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 39
*
1
I
I
]
I
ú
;
4
4
4
4
i
J
<
i
<
<
í
(
(
(
|
(
ÝMISLEGT
■ IIBlBilBIIB
ALÞI N G :
Frá Alþingi
íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar
íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. regl-
um um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til af-
nota tímabilið 1. september 1997 til 31. ágúst
1998. Fræðimenn, sem hyggjast stunda rann-
sóknir eða vinna að verkefnum í Kaupmanna-
höfn, geta sótt um afnot af íbúðinni. Hún er
í Skt. Paulsgade 70 (skammt frá Jónshúsi), en
auk þess hefurfræðimaður vinnuherbergi í
Jónshúsi. íbúðin er þriggja herbergja (um 80
ferm) og fylgir henni allur nauðsynlegasti
heimilisbúnaður. Afnotin eru endurgjaldslaus.
Dvalartími í íbúðinni eraðjafnaði þrírmánuðir,
en til greina kemur skemmri tími eða lengri
eftir umfangi verkefnis og öðrum atvikum.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrif-
stofu Alþingis eigi síðar en föstudaginn
9. maí nk.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi
ráðgerðrar dvalar sinnar í Kaupmannahöfn,
svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal taka
fram hvenær á framangreindu tímabili og hve
lengi óskað er eftir afnotum af íbúðinni, svo
og stærð fjölskyldu umsækjanda, ef gert er
ráð fyrir að hún fylgi honum. Úthlutunarnefnd
ætlasttil að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma
sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn.
Eftirfarandi atriði hafa skipt mestu máli við
úthlutun íbúðarinnar:
1. Að umsókn sé vandlega unnin.
2. Að verkefnið verði ekki unnið annars staðar
en í Kaupmannahöfn eða nágrenni.
3. Að sem eðlilegust skipting sé milli kynja og
fræðigreina.
4. Að verkefnið hafi fræðilegt eða hagnýtt gildi
og þyki áhugavert.
Þeir, sem vilja kynna sértiltekin málefni í Dan-
mörku án þess að um sé að ræða víðtækari
fræðistörf, eiga að jafnaði litla möguleika á
úthlutun, Tekið er tillit til fjárhags umsækjenda
og sitja þeirfyrir, sem ekki njóta launa eða
styrks meðan á dvöl þeirra stendur, ellegar
fá aðstöðu í Höfn fyrir eigið fé.
Úthlutunarnefnd ráðgerir að Ijúka störfum fyrir
miðjan júnímánuð. Sérstök eyðublöð fást á
skrifstofu Aþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík
og í sendiráði Islands í Kaupmannahöfn.
Landskeppni
Eymundsson og Burda
Tvö síðastliðin ár hafa íslendingartekið þátt
í keppninni um Aenne Burda verðlaunin og
í október síðastliðnum eignuðumst við evrópu-
meistara í saumaskap.
Nú hefur Burda fyrirtækið lagt Evrópukeppnina
af, en í staðinn verðurefnttil landskeppni hér
á landi.
Keppt verður um best hönnuðu og saumuðu
sumarfötin sem saumuð eru af áhugafólki, en
fagfólk hefur ekki rétttil þátttöku. Glæsileg
verðlaun eru í boði.
Keppt verður í tveimur flokkum:
a) Flokkur þeirra sem hafa saumað í tvö
ár eða skemur.
b> Flokkur þeirra sem hafa saumad lengur
en í tvö ár.
Þeir sem vilja taka þátt í landskeppninni sendi
inn tvær myndir af sér í fötum sem þeir hafa
sjálfir saumað, ásamt upplýsingum um nafn,
heimilisfang, síma og hversu lengi keppandinn
hefur saumað.
Skilafrestur er til 5. maí.
Utanáskriftin er:
Landskeppni Eymundsson og Burda,
Hallarmúla 4,108 Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar gefur Margrét
Blöndalísíma 898 1371.
íbúðaskipti — Sviss
íslenskfjölskylda búsett í Genf vill hafa íbúða-
skipti við fjölskyldu í Reykjavik í júlí.
í boði er stór og góð íbúð á góðum stað í Genf.
Bíll getur fylgt.
Upplýsingar í síma 561 8241 eða á netfangi:
leifsdot@ifrc.org.
Hús verslunarinnar
Til leigu
Mjög gott húsnæði á 1. hæðtil leigu, hentar
vel fyrir skrifstofur og þjónustu. Sérinngangur
og innangengt í banka og aðra þjónustu í Húsi
verslunarinnar. Einnig er skrifstofuhúsnæði
á 11. hæð, meðfrábæru útsýni, til leigu.
Næg bílastæði. Laust fljótlega.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Húss versl-
unarinnar í símum 581 4120 og 897 1943.
Til leigu
Ca. 350 fm fyrsta flokks verslunarhúsnæði
í Fákafeni 9 (v/hliðina á Exó) til leigu.
Laust strax.
Þetta er nýlegt og gott húsnæði með góðri loft-
hæð á besta stað. Næg bílastæði.
Sanngjarnt verð fyrir traustan aðila.
Vinsamlegast hafið samband við Jón eða Pétur
í síma 568 1950 og í farsímum 896 2354
og 896 2344.
Til leigu í Smáíbúðahverfi
snoturt 120 fm einbýlishús. Gróinn garður með
glerhúsi. Um langtímaleigu er að ræða.
Uppl. í síma 588 1425 og 893 2121 til 3. apríl.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði
Fallegt 80 fm verslunarhúsnæði til leigu í
Bankastræti. Fyrirspurnirsendisttil afgreiðslu
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „V - 421".
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92,
Patreksfirði, fimtudaginn 3. apríl 1997 kl. 9.00, á eftirfarandi
eignum:
Brunnar 14,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliðadótt-
ir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Gilsfjarðarmúli, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Halldór Gunnarsson,
cjerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag
Islands.
Hjallar 10, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gísli Ólafsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Hraðfrystihús Tálknafjarðar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús
Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðendur Jöklar hf. og sýslumaðurinn á
Patreksfirði.
Hraðfrystihús á Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Fiskvinnslan Straumnes hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, gerð-
arbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf.
Hrefnustöð A I, Grundartanga, Brjánslæk II, Vesturbyggð, þingl. eig.
Trostan efh., gerðarbeiðendur Guðjón A. Kristjánsson, Norðurhaf
hf. og Samskip hf.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. mars 1997.
Uppboð
Framhald uppbods á eftirtöldum eignum verdur hád á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalstræti 77A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Harpa Páls-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, Patreksfirði, Patreks-
hreppur og Vátryggingafélag íslands hf., 2. apríl 1997 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. mars 1997.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, miðvikudaginn 2. apríl 1997 kl. 13.40, á eftir-
farandi eignum:
Aðalstræti 59, e.h., austurendi, 450 Patreksfirði, Vesturb., þingl. eig.
Garðar Birgisson og Kári Hilmarsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga-
félag (slands hf.
Balar 23,0101,450 Patreksfirði, þingl. eig. Halldór Gunnarsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands.
Balar 6,1. hæð t.h., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patreks-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6,1. hæð t.v., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patreks-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6, 2. hæð t.h., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patreks-
hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar
hf., gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður Vestfirðinga.
Brunnar 2, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtustofnun
sveitarfélaga.
Gilsbakki 2, íbúð 0203,465 Bíldudal, þingl. eig. Vesturbyggð v/Patreks-
hr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Gilsbakki 4, áður 2, íbúð 0102, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig.
Vesturbyggð v/Patrekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hesthúsið að Engjum 4, ysta húsið, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Örlygu
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf.
Hjallar 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hjörleifur Guðmunds-
son og Sigrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður Vestfirð-
inga.
Jörðin Saurbær, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðjón Benediktsson og
Ásta Björk Arnardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Melanes, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Skúli Hjartarson,
Bragi fvarsson og Ólöf Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð.
Reykjabraut 2, Reykhólum, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig Ragnar
Kristinn Jóhannsson og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður rikisins.
Sigtún 39, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð v/Pat-
rekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 49, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð , þingl. eig. Vestur-
byggð v/Patrekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 61, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð v/Pat-
rekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sigtún 65, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð v/Pat-
rekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Stakkar, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Skúli Hjartarson og
Ólöf Matthiasdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Strandgata 13, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Alda Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sæbakki 4A, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð
v/Bíldudaishr„ gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Tjarnarbraut 10,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturþyggð
v/Bíldudalshr„ gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Tjarnarbraut 11, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð v/Pat
rekshr., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
(búðarhús nr. 2 í landi klak- og eldisst. Pverá, Vesturbyggð, þingl.
eig. Stefanía Stefánsdóttir og Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. mars 1997.
TILBQÐ/ÚTBOB
Útboð
SIGUNGASTOFNUN
Akureyri, Krossanes, þekja og lagnir.
Hafnasamlag Norðurlands óskareftirtilboðum
í verkið, þekja og lagnir í Krossanesi við
Akureyri.
Verkefnið er fólgið í því að byggja Ijósamast-
urs- og vatnshús, leggja lagnirfyrirvatn og
rafmagn og steypa 1180 fm þekju.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 1997.
Utboðsgögn verða afhent hjá Siglingamála-
stofnun íslands, Vesturvör 2, Kópavogi, og á
skrifstofu Hafnasamlags Norðurlands, Oddeyr-
arskála, Akureyri, frá 1. apríl 1997 gegn 5.000
kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 17. apríl 1997 kl. 11.00.
Hafnasamlag Norðurlands.